Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 6. MAl2006 Fréttir DV Vísitölur: ICEXMAIN: 5.096,37 ▲ 0,80% - DowJones 11.438,86 ▲ 0,20 % - NASDAQ 2.323,90 ▲ 0,61% - FTSE100 6.036,90 ▼ 0,74% - OBX 353,76 ▲ 1,92% Viðski í vikulok FL Group eykur hlut sinn í Glitni FL Group undirstjórn Hannesar Smárasonar, stjórnarmanns I Glitni, jók á miðvikudaginn hlutsinn I Glitni. FL Grouþ keypti 380 milljónir hluta fyrir rúma 6,3 millarða króna. FL Group ræður núyfír rúmlega 19% hluti Glitni en markaðsvirði hlutarins er rétt tæplega 47 milljarður miðað viö gengi hlutabréfa í Glitni þegar Kauphöllin lokaði I gærdag. Þetta er lannað skipti á stuttum tlma sem FL Group kaupir i Glitni en félagið festi kaup á 80 milljónum hluta fyrir rúmlega 1,3 milljarða þann 19. apríl siðastliðinn, rétt tæpum tveimur vikum áðuren bankinn birtiglæsilegtársfjórðungsupp- gjörsitt. Grétar Hannesson, regluvörður hjá Glitni, sagði i samtali við DV að slík viöskipti innherja svo skömmu fyrir birtingu uppgjörs væru I lagl enda lýtu þauströngumkröfumumeftirlit......... MESTU VIÐSKIPTI MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN um í reikningum félagsins. I þe mynt nemur heildarupphæðin rúmlega einni milljón doliara. Auk þess að vera forstjóri fyrirtækisins er Kári for- maður stjórnar þess. Hús Kára DeCODE borgar Kára fyrir að búa i eigin húsi. MESTA HÆKKUN þúsund dali. Það svarar í augnbiikinu til um 4,5 milljóna króna á mánuði. Heildarlaun Kára hjá deCODE á árinu 2004 voru 50,9 milljónir króna miðað við núverandi gengi dollarans. Árslaun hans hækkuðu þannig um meira en 50 prósent milli ára eða um 26,1 milljón. Viðskiptaorðið EBITDA stendur fyrir hagnað fyrir fjármagnsliði, skatta, afskrift fastafjármuna og viðskiptavildar og er því það sem vanalega erkallað hagnaður fyrir afskriftir. EBITDA er skammstöfun úr enskri tungu. Þetta kemur fram á vefsetri KB banka. Lexusinn DeCODE borgaði 6,6 milljónir fyrir reksturjeppa og íbúðarhúss fyrir forstjórann. Kári Stefánsson Fékk 6,5 milljónir á mánuði í fyrra. Skuldabréf arðbær Sölutuminn Fröken Reykjavík í Austurstræti er til sölu. Gunnar Jón Ingvarsson, löggiltur fyrirtækja'sali og eigandi Fyrirtækjasölu íslands, segir að saia á sölutumum sé alltaf góð og fyr- irtæki í hundraö og einum seljist alltaf fljótt. Gunnar Jón segir að íslendingar séu með Bjart í sumarhúsum í blóðinu og vilji vera frjálsir og vinna fyrir sjálf- an sig. Þess vegna sé sala á litlum fyrir- tækjum lífleg um þessar mtmdir. Fröken Reykjavík kostar 14 millj- ónir og ieigan á mánuði er 137 þúsund krónur. Ársveltan eru 50 milljónir og opnmiartiminn er virka daga frá 10 til 20 og um helgar frá 10 til sjö á morgn- ana. Það erFyrirtækjasala íslands sem er með söluturninn á skrá. Sumar fer í hönd og götulífið í Austurstræti er líf- legt bæði á daginn og kvöldin. Ferða- menn em á röltinu, bæjarbúar fækka fötum á góðvirðisdögum og næturllf- ið blómstrar á björtum sumamóttum. Ekki vafi á því að þetta er viðskipta- tækifæri vikunn- Valdimar Svavarsson, verðbréfa- miðlari hjá VBS, telur að núna sé góður tími til að kaupa skuldabréf. „Grunnvextir eru orðnir það háir að innlánsreikningar eru góður kostur," segir Valdimar. Hann segir að það sé auðvelt að fá skuldabréf með allt að 10 til 15 prósenta vöxtum. „Það sem fóik hefur lært af sveiflunum í efna- hagsmálum undanfarið er að vera ekki með öll eggin í sömu körfunni. Þess vegna skiptir máli að dreifa áhættunni og eiga verð- I bréf bæði í innlendri 1 og erlendri mynt," seg- ’ ir Valdimar. Hann segir að uppgjör margra fyrir- tækja á verðbréfamark- ’ aðinum séu góð og því séu forsendurnar góðar til að kaupa verðbréf þar sem áhættan er minni en hún hefur verið hing- að til. Segiraðvextirskuldabréfagetiverið 10til 15prósent. KAUP 21.927.825 GLB 13.194.826 LAIS 12.017.186 FL 9.663.724 STRB 5.515.166 Siðustu 14 daga FLAGA 22,5% ATOR 4,5% BAKK 3,6% VNST 3,5% ACT 3,5% Siðustu 14daga DB -14,2% LT5J -9,0% A -5,2% OSSR -3,6% IG -2,8% Siðustu 14 daga TM 90,4% GRND 50,9% ACT 50,4% BAKK 41,8% STRB 39,2% Á ársgrundvelli Viðskiptavitið Valdimar Svavarsson, verðbréfamiðlari hjá VBS Gengi bréfa í vikulok Kári Stefánsson forstjóri fékk 77 milljónir í laun og þóknanir frá deCODE í fyrra. Meðal annars fékk forstjórinn 22 milljónir í bónus fyrir góðan árangur og tæpar 7 milljónir til að reka íbúðarhús og einkabíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.