Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Síðasten ekkisist DV Furðufréttin Einn starfaði í 60 ár, sá sem var skemmst, mætti Fréttir úr fásinninu Sú frétt sem fær þann vafa- sama heiður að teljast furðu- frétt vikunnar birtist í Mogg- anum á miðvikudaginn. Fyrirsögnin „Einn starfaði í 60 ár, sá sem var skemmst, mætti" má eiga það að hún er frumleg en á sama hátt með öllu óskilj- anleg. Fréttin sjálf varpar ekki nema afar takmörkuðu ljósi á það til hvers fyrirsögnin vísar. Eftir því sem næst verður kom- ist er hún að einhverju leyti um leiðsögn Þorsteins E. Arnórs- sonar um verkmsmiðjuhverfi á Akureyri sem að stórum hluta er búið að rífa. Og er vitnað til orða hans í fyrirsögninni: „Ég nefndi að Þorsteinn Davíðsson, sem m.a. var verkstjóri og for- stjóri sútunarverksmiðjunnar, starfaði í verksmiðjunum í 60 ár og tvo mánuði. Sá sem var þarna skemmst, hann mætti til vinnu! Mér er ekki kunnugt hvort hann kom eftir morgun- kaffi." Líklega á þetta að vera fynd- ið en sennilega hefðu menn þurft að vera á staðnum til að fá einhvern botn í grínið og merkinguna. Sem er kannski ekki það sem um er beðið þeg- ar fréttir eru annars vegar. Fréttahaukurinn Skapti Hallgrímsson skrifar en „frétt- ina" er að finna í kálfi sem Morgunblaðið heldur úti og varðar sérstaklega málefni Ak- ureyrar. Afsprengi þeirrar ský- lausu kröfu landsbyggðarfólks að fjölmiðlar fjalli líka um það sem gerist í fásinninu. Sú laafa hlýtur að byggja á þeim skiln- ingi að fréttir séu í raun auglýs- ingar fremur en nokkuð ann- að, en ekki hinu fornkveðna að engar fréttir séu góðar fréttir. Fásinnið er heillandi út af fyr- ir sig en orðið felur eiginlega í sér að ekki er margt að frétta frá viðkomandi stað. Og því fer sem fer - útkoman eru furðu- fregnir á borð við þá sem sögð er undir fyrirsögninni „Einn starfaði í 60 ár, sá sem var skemmst, mætti". '-Víí Ég er hérog þú ert þar og sjónvarpsbláminn allsstaðar! / m Kosningalúxusskrifstofa á hjólum Útsjónarsemi Framsóknar- flokksins í að koma sér á framfæri er mikil. Borgarbúar hafa séð glæsi- legan Hummer renna um götur borgarinnar kyrfilega merktan exbé. Spunameistari Framsóknarflokks- ins, Eggert Skúlason, segir þetta svar við kosningastrætó Samfylk- ingar, kosningaskrifstofa á hjólum. Með áherslu á gæði en ekki magn. Hann lítur svo á að koma megi borgarstjórnarfull- trúum Framsóknar með hægum leik í bílinn - sem tekur sjö! En ekki tekst allt jafn vel hjá Framsókn. Og þeir sem koma ak- andi úr Grafarvoginum yfir Gull- Ha? Kosningaskrifstofa a hjólum Borgarfulltrúar Framsóknar komast vel fyrir I Hummernum. DV-mynd Pjetur inbrú sjá svo Björn Inga blasa við á húsgafli undir slagorðinu: Sorpu aftur í Grafarvog. Sjálfsagt hags- munamál fýrir hverfið en óneitan- lega tvíbent: Ruslið í Grafarvoginn? „Svei mér þá ef það er ekki rétt," segir Egill Ólafsson tónlistarmað- ur aðspurður hvort þetta sé ekki fyrsta verkefnið í þessum dúr síðan hin ógleymanlega og sígilda setning féll: „Þið sjáið mig. En ég sé ykkur... ekki." Egill var fenginn til þess af kon- unum í Listahátíð að vera kynnir í sjónvarpsþáttum þar sem greint er frá því sem efst er á baugi á Lista- hátíð. Síðast þegar Egill var kynnir í sjónvarpsþætti var það árið 1985 þegar efnt var til söngvakeppni Sjónvarpsins. „Já, menn voru að æfa sig fyrir þátttöku í Eurovision. „Ástin er eins og sinueldur" sigraði. Ég hef reyndar verið þulur án þess að vera í mynd í ýmsum pródúktum, til dæmis heim- ilda- og fræðslumyndum. Og náttúr- lega verið auglýsingaþulur. En með góðfúslegu leyfi frá Toyota fékk ég að taka þennan starfa að mér. Ljúft og skylt enda Listahátíð hvalreki á fjörur þeirra sem unna lífinu. Og listunum. Ánægjulegt og á vel við mig. Þarna er maður kannski einna bestur? Að þylja einhvern texta. Ætli Flottur á skjánum Egill hefur ekki veriö kynnir I sjónvarpsþætti siðan 1985: Þiö sjáið mig... standi ekki til að gera mig að göml- um þuli. Einhvers staðar," segir Egill og sér það síður en svo sem dökka framtíðarsýn. Reyndar er ekki eins og setja eigi Egil á einhverja hillu. Sem gamlan þul. Ekki strax. Á fimmtudag flaug hann til Basel en í dag eru tónleik- ar í dómkirkjunni í Freibourg. „Já. Konsert með félaga mínum sem hef- SÍlTA Valdimar Grímsson, Guðmundur Hrafnkels- son og Laddi Marka- og vítaskyttukóngar Islands á góöristundu meö Ladda. ■ ■ [j u, : i \ Egill Ólafsson Sér sig fyrir sér sem gamlanþul þóttýmisiegt sé i bigerð: Nýplata, tónleikarog fararstjórn. ur verið búsettur meira og minna í Basel í þrjátíu ár. Gunnari Krist- inssyni, slagverks- og myndlistar- manni. Hann hefur samið mikið nútímatónlist. Ég fer með Icelandic Sound Company. Flytja á mikið verk ásamt organista í kirkjunni. Og ég er ein hjálparhellan. Með rödd. Já, einskonar þulur." Þegar heim er komið heldur Eg- ill áfram að vinna að næstu sóló- plötu sinni en á hana er verið að leggja lokahönd. Hún heitir „Misk- unn dalfiska". Með Agli á henni eru bræðurnir Óskar og Omar Guðjóns- synir, Matthías Hemstock og Steef van Oosterhout. „Upptökum stjórn- ar hann Kristinn í Hjálmum. Þetta er liðið. Blúsóríenteraðar ballöð- ur. Eða... ballöður blandaðar bláum tónum." Og meira er á dagskrá Egils. Stutt er í að hann fari með Austurlanda- hraðlestinni frá Róm til Feneyja. Sem fylgdarsveinn, að eigin sögn, á veg- um ferðaskrifstofunnar Prima Embla. „Þetta er merkileg ferðaskrifstofa sem stendur fyrir sérkennilegum og öðru- vísi ferðum. I haust fer ég svo á vegum hennar til Perú." jakob@dv.is Laddi fékk ekki að skjóta „Þessi mynd var tekin í Laugar- dalshöllinni þegar vítakeppni var haldin," segir Guðmundur Hrafh- kelsson, fyrrverandi landsliðsmark- maður til íjölda ára, en Gamla mynd- in var tekin í janúar 1992 í tilefni þess að HSÍ hélt vítakeppni á handbolta- umstang var í kringum handbolta- daginn að sögn Guðmunds og var þar á meðal hinn landsþekkti spreU- ari Laddi sem skemmti keppendum og áhorfendum. „Laddi fékk nú ekki að skjóta á markið þegar ég var í því," segir Guðmundur og hlær. Hann seg- ir að þetta hafi verið afar skemmti- legur tími enda voru þeir félag- ar mjög sigursælir í handbolta á þessu tímabili. Ég held að ég sé enn marka- kóngur og Valdimar víta- kóngur," segir Guðmund- ur hlæjandi en keppnin hefur ekki verið hald- in aftur og því titill- inn enn hjá þessum fomfrægu handbolta- köppum. degi sem haldinn var þá, „Við unnum þetta, ég og Valdimar," segir Guðmund- ur. Hann og Valdimar Gríms- son vom sendir fyrir hönd Vals- liðsins í keppnina en hvert lið sendi leikmann og mark- mann í keppnina. „Við bjuggumst ekki við sigri en fórum nátt- úrlega í keppnina til þess að vinna," seg- ir Guðmundur. Mikið i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.