Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 6. MAl2006 Helgarblað PV wssmmm m NÆRMYND Fegurðardrottningin Hrafnhildur Hafsteins- dóttir hefur vakið mikla athygli vegna útlits- ins alveg síðan hún var unglingur. Margar sögur um Hrafnhildi hafa gengið á milli manna og þær ná líklega hámarki þessa dag- ana enda stelpan búin að ná sér í engan annan en tónlistarmanninn Bubba Morthens. Helgarblaðið heyrði í vinum og kunningjum Hrafnhildar og skrásetti sögu hennar frá því hún var barn í Laugardalnum. Hrafnhildur hefur upplifað ýmislegt, hún hefur ferðast um allan heim og starfað sem fyrirsæta auk þess sem hún eignaðist litla dóttur í fyrra. mmm I I ii Drottninqin sem mátaði Hrafhhildur Hafsteinsdótt- ir, fyrrverandi fegurðar- drottning fslands, fædd- ist þann 7. febrúar 1976 og er því nýorðin þrítug. Hrafnhildur er einkar vel liðin af þeim sem eru henni næstir og keppast þeir um að hlaða á hana loíi. „Hrahihildur er ofsalega góð vinkona, mjög traust og vinur vina sinna," hefur til dæm- is æskuvinkona hennar, Ingibjörg Þorvaldsdóttír eigandi tískuvöru- verslunarinnar Oasis, um Hrafn- hildi að segja en þær stöllur kynnt- ust í sex ára bekk í Álftamýrarskóla og hafa verið vinkonur síðan. önn- ur vinkona Hraínhildar tekur í sama streng: „Margt hefur verið sagt um Hrafnhildi síðan hún vann keppnina en þeir sem þekkja hana vita hversu yndislega manneskju hún hefur að geyma." Vinir Hrafnhildar, sem þekktu hana sem barn, segja að hún hafi alls ekki verið puntudúkka sem smástelpa. „Við vorum miklu frekar í ævintýraleikjum og stofnandi leyni- félög. Hún var miklu frekar „tom- boy" en einhver prinsessa," segir ein vinkona Hrafnhiidar og bætir við að þær hafi mun frekar verið að djöflast útí við en leika sér inni með dúkkur. Fyrirsætubransinn tekur völdin Hrafnhildur eyddi mestum hluta uppvaxtaráranna í Laugardalnum en hún gekk í Álftamýrarskóla, Laugar- nesskóla og Laugalækjarskóla. Eftír barnaskólann lá leið hennar í Verzl- unarskóla íslands þar sem hún var á tungumála- og viðskipta- fræðibraut. Vinkonur hennar segja að þótt hún hafi alltaf verið mynd- arleg hafi komið í ljós á unglingsár- unum hversu virkilega falleg stelpan hafi verið orðin. „Strákarnir slógust um hana en áttu aldrei séns," segir ein þeirra en Hrafiihildur var á föstu með sama stráknum frá 15 ára til 18 ára aldurs. Þrátt fyrir að vera opin og hress tók Hrafnhildur ekki mikinn þátt í fé- lagslífinu í Versló þótt hún hafi kíkt á böllin með vinkonum sínum enda áttí fyrirsætubransinn hug hennar allan á þessum tíma. Fyrsta fyrirsætu- keppnin sem hún tók þátt í var Ford- keppnin þar sem hún endaði í 2. sætí aðeins 15 ára. í fram- haldi af því tók hún þátt í Hawaiian Tropic-keppn- , inni þar sem hún sigraði / og hélt því út tíl Banda- rfkjanna til að taka ) þátt í stóru keppn- sr' inni í Daytona. í / þeirri keppni komst hún þó ekki í úr- slit. DVmynd - Heiöa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.