Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 13 Gengi gjaldmiðla í vikulok: =gBandaríkjadalur 72,06 Evra 90,77 >KSterlingspund 132,81 H— Dönsk króna 12,17 = Norsk króna 11,71 +-Sænskkróna9,74 KB banka-menn kaupa Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka-samstæðunnar, nýtti á miðvikudag- inn kauprétt sinn á 1,624 milljónum hluta í KB-banka frá árinu 2004. Hreiðar Már borg- aði 492 milljónir fyrir hlutinn sem í dag er 1,2 milljarða króna virði. Jaframt keypti Hreið- ar milljón hiuti í bankanum og borgaði fyr- ir það 740 milljónir króna. Hlutur Hreiðars Más í KB banka er nú metinn á rúma fjóra milljarða miðað við gengi bréfa bankans við lokun Kauphallarinnar í gær. Sigurður Einarsson, starfandi stjómar formaður KB banka, nýtti sér sama kauprét og Hreiðar Már ásamt því að kaupa milljón ltluti í bankanum fyrir 740 milljónir. Sigurð- ur á nú hlut í BCB banka sem metinn er á 4,7 milljarða miðað við gengi bréfanna í gær. Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka á íslandi, keypti 500 þúsund hluti í KB banka fyrir 375 milljónir. Ingólfur á nú hlut í bank- anum sem metinn er á tæplega tvo an milljarð króna. Viðskipti Tvær mótsagnir í viðskiptum með bréf og krónu eru umtalsefni Greiningaar KB banka. Markaðsmaðurinn ÞórófurÁmason er rnark- aðsmaður vikunnar. Þórólfur er nýráðinn sem iorstjóri Skýrr hf, dótturfélags Kogunar sem er í meiri- hiutaeign Dagsbrúnar. Þóróifur hef- urkomið víða við í viðskipta- heiminum undanfarin ár. 1 lann starfaði sem framkyæmdastjóri sölu -og markaössviðs Marels í sex ár. Síðan er hann ráðinn hjá Olíufélaginu Iisso sem fram- kvæmdastjóri marktiðssviðs og vann þará árumim 1993 til 1998. Eftir það hófhann störf sem for- stjóri Tats sem síðar beyttist í Og Vodafone. Þórólfur tók við stöðu borgar stjóra lteykjavíkur aflngibjörgu Sólrúnu Gísladóttur árið 2003 og sinnti [)ví starii við góðan orðstír til 9. nóvember 2004 þegar bann sagði af sér vegna aðildar sinnar aö samráðs- plotti olíufé- íaganna. Mikíi umræða var í þjóðfélaginu í kjölfar afsagn- ar Þórólis sem borgarstjóra því ekki voru allir á því að hann bafi borið ábyrgð á verðsantráði olíu- félaganna. Þórólfur hefur sagt í viðtölum vegna málsins að hann leggi áherslu á það aö hann hafi einungis veriö starfsmaður íyxir- tækisins ogað hans sögn fráleitt að hamt hafi borið ábyrgð á olíu- verði á íslandi. Eftirþað erÞórólf- ur ráðinn sem forstjóri Iceland- ic Group hf. og gegndi því starfi í tæpt ár þegar honitm var sagt upp eftir að TM ásamt fleiium keyptu ráðandi hlut í Icelandic Group og skiptvarum stjórn fyrirtækisins. í gegnum tíöina hefur Þórólftir skapað sér gott orð sem stjórn- andí og óhætt að segja aö hann haíi á starfsferli sínum mátt þola þaö að vera íornarlamb aðstæðna. Þórólfur tekur rið krefjandi staríi sem for- stjóri Skýrr hf. sem er stærsta fyrirtæki lands- ins í upplýsingatækni. Hjá Skýrr starfa 200 ntanns ogviðskipta- vinir þeirra eru á þriðja þúsund. Þórólfur er kvæntur Margréti Baldursdótnir og eiga þau saman tvö börn. esod ekoi r BÆJARLIND 12 - S: 544 4420 WWW.EGODEKOR.IS Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 SUMARTILBOÐ VERDI , HNOTULINA -30% VERDl Borðstofuskcnkur br: 186cm Verð áður: 128.000,- Stóll THEO Verð áður: 12.500,- -30% Verðná: 89.600,- VERDI Borðstofuborð 140*140 -30% Verð nú: 8.750,- BORÐ OG 8 STÓLAR SAMAN VERDI Sjóuvarpsskenkur br: 128cm Verð áður: 72.000,- -30% Verð nú: 50.400,- (Einuig fáunlegt í stærð: 180*100) Verð áður: 95.000,- VIM) NÚ: 136.500,- -30% Verð nú : 66.500,- BARU Borðstofuborð 200*96 (Einnig fáanlcgt í suerð: 140*140) Verð áður: 114.000,- -30% Verð nú: 79.800,- BAKU Sófaborð 90*90 (Einnig fáanlegt í stœrð: 120*70) Verð áður: 58.000,- BARU , .. TEKK HUSGOGN -30% BORÐ OG 6 STÓLAR SAMAN BARU Sjónvíirjisskenkur br: 170cm Verð áiliir: 95.000,- -30% Verð nú: 66.500,- Stóll TANGO Verð áður: 13.500,- -30% Verð nú: 9.450,- VERÐNÚ: 136.500,- -30% Verð nú: 40.600,- STOLAR -30% LEÐURSTÓI.L Faanlegur í dökkbrúnu leðri með Ijósmn eikarfótum Verð áður: 12.900,- -30% Verð nú: 9.030,- Stóil ARJAN Rispufrítl ákkeði sem gott er að jjrífa -fáanlegur með Ijósuin eikarfótum og dökkum fótuin Verðáður: 13.500,- Stóll THEO Verð áður: 12.500,- -30% 6 7KÍ) Verð nú: 8. 150,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.