Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Page 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 13 Gengi gjaldmiðla í vikulok: =gBandaríkjadalur 72,06 Evra 90,77 >KSterlingspund 132,81 H— Dönsk króna 12,17 = Norsk króna 11,71 +-Sænskkróna9,74 KB banka-menn kaupa Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka-samstæðunnar, nýtti á miðvikudag- inn kauprétt sinn á 1,624 milljónum hluta í KB-banka frá árinu 2004. Hreiðar Már borg- aði 492 milljónir fyrir hlutinn sem í dag er 1,2 milljarða króna virði. Jaframt keypti Hreið- ar milljón hiuti í bankanum og borgaði fyr- ir það 740 milljónir króna. Hlutur Hreiðars Más í KB banka er nú metinn á rúma fjóra milljarða miðað við gengi bréfa bankans við lokun Kauphallarinnar í gær. Sigurður Einarsson, starfandi stjómar formaður KB banka, nýtti sér sama kauprét og Hreiðar Már ásamt því að kaupa milljón ltluti í bankanum fyrir 740 milljónir. Sigurð- ur á nú hlut í BCB banka sem metinn er á 4,7 milljarða miðað við gengi bréfanna í gær. Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka á íslandi, keypti 500 þúsund hluti í KB banka fyrir 375 milljónir. Ingólfur á nú hlut í bank- anum sem metinn er á tæplega tvo an milljarð króna. Viðskipti Tvær mótsagnir í viðskiptum með bréf og krónu eru umtalsefni Greiningaar KB banka. Markaðsmaðurinn ÞórófurÁmason er rnark- aðsmaður vikunnar. Þórólfur er nýráðinn sem iorstjóri Skýrr hf, dótturfélags Kogunar sem er í meiri- hiutaeign Dagsbrúnar. Þóróifur hef- urkomið víða við í viðskipta- heiminum undanfarin ár. 1 lann starfaði sem framkyæmdastjóri sölu -og markaössviðs Marels í sex ár. Síðan er hann ráðinn hjá Olíufélaginu Iisso sem fram- kvæmdastjóri marktiðssviðs og vann þará árumim 1993 til 1998. Eftir það hófhann störf sem for- stjóri Tats sem síðar beyttist í Og Vodafone. Þórólfur tók við stöðu borgar stjóra lteykjavíkur aflngibjörgu Sólrúnu Gísladóttur árið 2003 og sinnti [)ví starii við góðan orðstír til 9. nóvember 2004 þegar bann sagði af sér vegna aðildar sinnar aö samráðs- plotti olíufé- íaganna. Mikíi umræða var í þjóðfélaginu í kjölfar afsagn- ar Þórólis sem borgarstjóra því ekki voru allir á því að hann bafi borið ábyrgð á verðsantráði olíu- félaganna. Þórólfur hefur sagt í viðtölum vegna málsins að hann leggi áherslu á það aö hann hafi einungis veriö starfsmaður íyxir- tækisins ogað hans sögn fráleitt að hamt hafi borið ábyrgð á olíu- verði á íslandi. Eftirþað erÞórólf- ur ráðinn sem forstjóri Iceland- ic Group hf. og gegndi því starfi í tæpt ár þegar honitm var sagt upp eftir að TM ásamt fleiium keyptu ráðandi hlut í Icelandic Group og skiptvarum stjórn fyrirtækisins. í gegnum tíöina hefur Þórólftir skapað sér gott orð sem stjórn- andí og óhætt að segja aö hann haíi á starfsferli sínum mátt þola þaö að vera íornarlamb aðstæðna. Þórólfur tekur rið krefjandi staríi sem for- stjóri Skýrr hf. sem er stærsta fyrirtæki lands- ins í upplýsingatækni. Hjá Skýrr starfa 200 ntanns ogviðskipta- vinir þeirra eru á þriðja þúsund. Þórólfur er kvæntur Margréti Baldursdótnir og eiga þau saman tvö börn. esod ekoi r BÆJARLIND 12 - S: 544 4420 WWW.EGODEKOR.IS Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 SUMARTILBOÐ VERDI , HNOTULINA -30% VERDl Borðstofuskcnkur br: 186cm Verð áður: 128.000,- Stóll THEO Verð áður: 12.500,- -30% Verðná: 89.600,- VERDI Borðstofuborð 140*140 -30% Verð nú: 8.750,- BORÐ OG 8 STÓLAR SAMAN VERDI Sjóuvarpsskenkur br: 128cm Verð áður: 72.000,- -30% Verð nú: 50.400,- (Einuig fáunlegt í stærð: 180*100) Verð áður: 95.000,- VIM) NÚ: 136.500,- -30% Verð nú : 66.500,- BARU Borðstofuborð 200*96 (Einnig fáanlcgt í suerð: 140*140) Verð áður: 114.000,- -30% Verð nú: 79.800,- BAKU Sófaborð 90*90 (Einnig fáanlegt í stœrð: 120*70) Verð áður: 58.000,- BARU , .. TEKK HUSGOGN -30% BORÐ OG 6 STÓLAR SAMAN BARU Sjónvíirjisskenkur br: 170cm Verð áiliir: 95.000,- -30% Verð nú: 66.500,- Stóll TANGO Verð áður: 13.500,- -30% Verð nú: 9.450,- VERÐNÚ: 136.500,- -30% Verð nú: 40.600,- STOLAR -30% LEÐURSTÓI.L Faanlegur í dökkbrúnu leðri með Ijósmn eikarfótum Verð áður: 12.900,- -30% Verð nú: 9.030,- Stóil ARJAN Rispufrítl ákkeði sem gott er að jjrífa -fáanlegur með Ijósuin eikarfótum og dökkum fótuin Verðáður: 13.500,- Stóll THEO Verð áður: 12.500,- -30% 6 7KÍ) Verð nú: 8. 150,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.