Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 40
VÖNDUÐ HÚSGÖGN Helgarblaö DV NÝJAR VÖRUR kr. 108.600,- TUNGUSÓFI - SKEMILL FYLGIR MICROFIBER ÁKLÆÐI LITIR: LJOST (BEIGE OG LJÓSBRUNN) ÚRVAL HÚSGAGNA Á VERÐUM SEM KOMA ÞÉR ÞÆGILEGA Á ÓVART kr. 119.900,- MEGAN 3JA SÆTA HÆGINDASÓFI frAtSKT I.EÐUR LITIR DÖKKBHÚNN. UÓSBIiÚNN OC SANDLfTABUR kr. 84.900.- PREMIUM SVEFNSÓFI 2JA SÆTA SVEFNSÓFIMEÐ HEITSUDýNU MICROFIBERÁKLÆÐI kr. 34.900.- BOSTON HÆGINDASTÓLL MtO RUGGU OG HÁtJ BAKl MICROFIBERÁKIÆOI FÆST IMÖRGUM LITUM kr. 43.900.- BOSTON HÆGINDASTÓLL MED RUGGU OG HÁTT BAK ITALSKT LLDUR LITIR: DÖKKBRÚNN OG UÓSBRÚNN IIAFMAGNSNUDD kr. 43.900.- MEGAN HÆGINDASTÓLL MlCROFiBERÁKLÆÐI RAFMAGN5NUOD LITIR: LJÓSBRÚNN kr, 59.900.- MEGAN HÆGINDASTÓLL ÍTALSJCT LEÐUR liAFMAGNSNUDD LITIR: I.JÓSBRÚNN, DÖKKBRÚNN, SVARTUR OG GULUR 'VISÁÖGEURO • RAÐGRE©SLUR j VISA ■■■■■£■■■■£1 HUSGAGNAVERSLUN ________OPNUNARTlMI: MÁNUP - FÓSTUD 11:00-18:00 LAUGARDAGA 11:00-16:00 SETT HOSGAGNAVERSLUN * ASKALIND 2A • 201 KÖPAVOGUR - SlMI 534 1400 - WWW.SETT.IS M STJÖRNUFRÉTTIR^ LÍFSSTÍLL^ ALVÖRU FÓLK Óvart ólétt sautján ára Fæðingarþunglyndi Prófoði maríjúano Rcyndi sjálfsvig [_MARTn MARÍfl ALSÆL 06 ÓLÉTT Það er skammt stórra högga á milli í tónleikahaldinu í höfuðborginni. Iggy nýfarinn og í kvöld verður sex klukku- tima hátiö, kennd við Manchester, i Laugardalshöll. Trausti Júlíusson leit yfir tónleikadagskrána og líst vel á. Síðasta útkall til Manchester Manchester-hátíð í Laugardalshöll 17.30 Húsið opnað 18.00 Foreign Monkeys 18.30 Benni Hemm Hemm 19.30Trabant 20.05 Andy Rourke DJ 20.30 Echo and the Bunnymen 21.45 Elbow 22.35 Andy Rourke DJ 23.00 Badly Drawn Boy 23.55 Nasa opnað (þar spila Óli Palli og Andy Rourke, auk pönksveitarinnar Rass) Manchester er aðaUega þekkt fyrir tvennt: Tónlist og fótbolta. í tilefni af því að Icelandair hefur tekið upp beint flug til borgarinnar verða haldnir tónieikar tiieinkaðir henni í Laugardalshöll í kvöld. Þeir hefjast klukkan 17.30 og standa tii miðnætt- is, en þá tekur við Manchester- djamm á NASA sem stendur fram á morgun. Echo & the Bunnymen Þetta er i annað skipti sem Liverpool-sveitin Echo & the Bunnymen spilar i Laugar- dalshöll. Fyrra skiptið varíjúlí / 983 og þóttu þeir tónleikar frábærirþótt ekki hafí tekist að fylla höllina.Á myndinni eru höfuðpaurarnir lan McCulloch og Will Sergeant. Bassaleikari The Smiths og gaurinn með prjónahúfuna Það eru sjö nöfn á dagskránni í Höllinni. Fjögur ensk og þrjú íslensk. Andy Rourke, bassaleikari The Smiths, mun sjá um tónlistina á milli atriða en auk hans koma frá Manchester gaurinn með prjónahúf- una sem virðist geta samið endalaust af flottum popplögum, Damon Gough, betur þekktur sem Badly Drawn Boy, og gæðarokksveitín El- bow. Badly Drawn Boy sendi síðast frá sér plötuna One Plus One Is One íyrir tveimur árum. Frábær plata sem fékk óþarflega litla athygli. Hann er nú að taka upp nýja plötu og mætir með hljómsveit í kvöld. Elbow á að baki þrjár plötur sem allar hafa feng- ið góða dóma. Það verður sérstaklega spennandi að heyra hvernig tónlist þeirra hljómar í tónleikabúningi. Lærifaðir Chris Martin Svo er það Liverpool-sveitin Echo & the Bunnymen. Reyndar frekar skrítið að sjá hana á Manchester-tón- leikum, en samt mjög vel þegið að fá hana aftur til landsins. Echo & the Bunnymen voru mjög vel þekktir á níunda áratugnum þegar þeir sendu frá sér hvert snilldarlagið á fætur öðru. Það nægir að nefna The Killing Moon, The Cutter og Bring on the Dancing Horses. Sveitin hætti 1990, en byrjaði aftur 1997 og hefur verið mjög virk síðan. Ian McCulloch, for- sprakki hennar, þykir bæði af- burðagóður söngvari og lagasmiður. Einn af hans þekktustu aðdáendum er Chris Martin söngvari Coldplay, en hann naut sérstakrar aðstoðar Ians þegar önnur plata Coldplay, A Rush of Blood to the Head, var tekin upp fyrir íjónim árum. Rass bætist í hópinn Svo má ekki gleyma íslensku nöfnunum. Ekkert slor þar á ferðinni. Trabant og Stórsveit Benna Hemm Hemm eru báðar á meðal skemmti- legustu tónleikasveita landsins og svo byijar dagskráin með hinum ótrúlega þéttu, nýkrýndu sigurvegur- um Músiktilrauna, Foreign Monkeys frá Vestmannaeyjum. Þegar dag- skránni lýkur í HöUinni um miðnætti byrjar Manchester-djamm á Nasa þai sem Andy Rourke og Óli PaUi af Rás 2 sjá um tónlistina. Einnig mun ofurpönksveiún Rass spUa þar. Og það er staðfest að aUir listamennirnir sem koma fram á tónleikunum í HöUinni mæta á svæðið. Mikið fyrir lítið Það vekur athygli að miðaverð á Manchester-tónleikana er ekki nema 2.600 krónur og það er frítt inn á Nasa. Ekki slæmt í verðbólguskotinu. | Badly Drawn Boy Athygli vekur að á tónleikana kostaraö■ eins 2.600 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.