Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV Breytt útivist Útívistartími barna og unglinga tekur breytíng- um 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára böm og yngri vera útí tíl klukkan 20 en 13 til 16 ára ungling- ar mega vera úti til klukkan 22.Bregða má út af reglun- um íyrir síðartalda hóp- inn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æsku- lýðssamkomu. Aldur mið- ast við fæðingarár. Útívist- arreglumar eru samkvæmt barnaverndarlögum. Þeim er meðal annars ætlað að tryggja nægan svefn en hann er börnum og ungl- ingum nauðsynlegur. Baristum lóðirá Egilsstöðum Bygginga- og skipu- lagsnefnd Fljótsdalshéraðs útíilutaði á fundi sínum á mánudag 63 lóðum á suð- ursvæði Egilsstaða. Alls bámst 1.639 umsóknir frá 135 umsækjendum í lóðirn- ar, sem em fyrir 50 einbýl- ishús og 13 parhús. Margir sóttu um sömu lóðina, eða margar lóðir, en dregið var um úthlutun. Lóðirnar eru við götur sem fengið hafa nöfnin Hamar og Bláagerði. Nokkrum lóðum var ekki úthlutað þar sem allir þeir sem sóttu um ákveðnar lóð- ir höfðu hætt við þegar út- hluta átti lóðunum. Fengið af vef Austurgluggans. Flott Húsiö erglæsilegt að utan og ku ekki vera slöra aöinnan. DV-myndHeiða Fasteignasalan Eignamiðlun er með glæsilegt einbýlishús til sölu á Seltjarnarnesi. Það er barnatannlæknirinn Ólaf- ur Höskuldsson sem er eigandi þess en sonur hans er Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi söngvari Quarashi. Húsið er risastórt, á frábærri lóð og kostar eftir því. Rappstjarnan Höskuldur Ólafsson gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Quarashi. Hann hætti í sveitinni árið 2002, nánast á toppnum og hefur síðan einbeitt sér að háskólanámi auk þess sem hann hefur verið blaðamaður á Morgunblaðinu. Höskuldur er alinn upp á Seltjarnarnesi, nánar tiltekið á Tjam- arstíg 16 til 18. Foreldrar Höskuldar hafa nú sett það á sölu og vilja fá 150 til 170 milljónir fyrir það. Æskuheimili rappstjömunnar Höskuldar Ólafssonar, fyrrverandi söngvara hinnar vinsælu hljómsveit- ar Quarashi, stendur við Tjamarstíg á Seltjamamesi. Foreldrar hans, Ól- afur Höskuldsson bamatannlæknir og Bylgja Tryggvadóttir, hafa nú sett Ótrúlegt útsýni Eins og sjá má á þessari mynd þá er útsýniö frá húsinu margra milljóna viröi. DV-mynd Heiöa það á sölu og er ásett verð 170 millj- ónir fyrir risastórt húsið og glæsilega sjávarlóð á besta stað á sunnanverðu Seltjamamesi. Stórt hús og flott útsýni Húsið er rétt rúmir 400 fermetr- ar og stendur á 1400 fermetra sjáv- arlóð sem nær alveg niður að flæð- armáli. Útsýnið frá húsinu er hreint út sagt stórkostlegt. Lóðin, sem er hönnuð af hinum virta landslags- arkitekt Stanislas Bohic, er hin glæsilegasta með palli og heit- um pottí. Húsið skiptíst í forstofu, hol, þvottaherbergi, eldhús, stofu með arni, borðstofú, sjónvarps- stofu, fimm tíl sex barnaherbergi og hjónaherbergi. Að auki er 60 fer- metra kjallari undir tvöföld- um bílskúr sem skiptíst í hobbíherbergi, bað og geymslu, samkvæmt auglýsingu frá Eignamiðlun sem birtíst í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins. Töluverður áhugi Ljóst er að áhugasamir kaup- endur eru þó nokkrir jafnvel þótt verðið sé í hærri kantinum og stað- festí starfsmaður á Eignamiðlun við blaðamann DV að fjölmarg- ar fyrirspurnir hefðu borist í húsið sem er eitt það dýrasta sem kom- ið hefur í sölu á Seltjamarnesi frá upphafi vega. Húsið var þó enn óselt þegar DV fór t prentun í gærkvöld. — Höskuldur Ólafsson Rappstjarnan ólst upp I þessu glæsilega einbýlishúsi á Tjarnarstlg á Seltjarnarnesi sem ernú til sölu fyrir 170 milljónir. DV-mynd Valli BRIGGS 4 STRATTON DIMAS Ifinfnnhnnfnlar RJOIIhIIJUI Volul Leysir af hólmi K650 og K700 Partmr K125D / ÞyngdUfi / Skurðd. 14.5 cm. Partner K750 / Þyngd 9,4 kg / Skurðdýpt lOcm DIMAS ELD 20/ELD 45ÆLD 70/ELD 90 ÞurrfiMaut Partner HP 40 bensínvökvi Partner K2500 fi Partner I Þyngd 88 kg /16 hö DSS Partner K950 / Þyngd 11,2 kg / Skurðdýpt 14,5 cm 7.8 kg/Skurdd. 26.0 Dalvegur I6a 201 Kópavogur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.