Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Qupperneq 29
py Helgin FÖSTUDAGUR 1.SEPTEMBER2006 29 laginu og keppninni í Kína sem fór fram í borginni Sanya þann 10. desem- ber 2005. Heyrði ekki þegar nafnið var kallað Þegar í ljós kom að Unnur Bima væri ein af fáum stúlkum sem komu til greina til sigurs fór heldur betur að hima í kolunum. Þegar nafn hennar var svo kallað upp felldi Unnur Bima nokkur tár þegar hún gekk um sviðið. Fagnaðarlætin vom rosaleg og Unn- ur stóð eins og sönn fjallkona og veif- aði til áhorfenda sem horfðu á þessa undrandi fegurðardís. „Ég er enn í sjokki," sagði Unnur Bima Vilhjálms- dóttir þegar heimspressan náði af henni tali skömmu eftir að hún hafði verið krýnd ungfrú heimur í Kína. „Ég heyrði ekki nafnið mitt þegar það var kallað upp, það var svo mikill hávaði í salnum. Eg vissi bara að það var ver- ið að kalia á mig því engin af hinum stelpunum hreyfði sig. Mér h'ður æðis- lega. Þetta er miikið sjokk en tilfinning- in er frábær. Ég er dofin," sagði Unnur Bima við blaðamennina sem sýndu móður hennar einnig mikinn áhuga. „Ég er orðlaus," sagði Unnur Stems djammið með vinkonum sínum og vakti þá alltaf mikla athygh karlpen- mgsms. Fjölmiðlar landsins keppmst við að tengja hana við fræga fola en allt kom fyrir ekki. Um tíma töldu margir að ást hefði kviknað milh hennar og rokkarans Frosta Logasonar í Mínus en þau unnu saman á sjónvarpsstöð- inni Sirkus um tíma. Bæði neimðu þau þó sögusögnunum og sögðu að aðems væri um vinskap að ræða. Heillaði Hollywoodstjörnu Þegar stórstjömumar í kvikmynd- inni Flag of Our Fathers komu hingað til lands kynntist Unnur Bima banda- ríska leikaranum Ryan Phihppe. Ryan er stórstjama og er kvæntur einni þekktustu leikkonunni í Hollywood, Reese Witherspoon. Á heimasíðu sinni sagði Unnur Bima frá kynnun- um: „Hef hitt kauða þrisvar fyrir til- viljun í 101 Rvk þar sem hann var að skemmta sér með Signýju vinkonu en þau em vinnufélagar við þessa bless- uðu mynd Flag of Our Fathers," sagði Unnur og bætti við að það væri ekkert meira á milh þeirra en vinskapur. Það sást þó greinilega að stelpan átti eftir að sakna þessa vinar síns þegar hann „Hún Unnur Birna er bara eitt stórt hjarta, svo ofboðslega góð manneskja." en hún fékk að hlaupa upp á svið til faðma stelpuna sína og útskýrði að hún væri alveg út úr heiminum, hún væri svo glöð fyrir hönd Unnar Bimu. Lokaorð Unnar Bimu á blaðamanna- firndi eftir keppnina vom þessi: „Ég mun gera ykkur stolt af mér sem Miss World 2005." Þakkaði ömmu sinni árangurinn Á bloggi Unnar Bimu, sem á þess- um tíma var farin að kalla sig U.B. til einföldunar, þakkaði hún ömmu sinni árangurinn: „Ég hef aldrei á minni htlu ævi fundið jafn sterkt fyrir einni mann- eskju og ég fann fyrir henni Jórunni Karlsdóttur, ömmu Guh í gærkvöldi. Hún hefði alveg eins getað staðið við hhðin á mér á sviðinu í bleiku dragt- inni sinni og haldið þéttingsfast utan um mig. Ég vil tileinka henni þetta kvöld að öhu leyti. Þetta var fyrir hana, yndislegustu konu sem uppi hefur verið. Sakna hennar sárar en nokkurs annars og hefði gefið aht, aht fyrir að hún hefði getað upplifað þessa stund í gærkvöldi áður en hún fór frá okkttr. En hún var þama með mér, sannaði það fyrir mér og ég mun aldrei efast," stóð í blogginu. Við heimkomuna var haldin sam- koma í Smáralind til heiðurs drottn- ingunni. í viðtali við DV sagðist Unnur Bima hafa tárast við móttökumar. „Ég var bara agndofa. Móttökumar vom hreint alveg stórkostlegar," sagði Unnur Bfrna og bætti við: „Manni finnst eins og íslendingar geri aldrei neitt svona, að það verði ekki neinn svona múgæs- ingur hjá þeim svo það var mjög súr- reah'skt að ganga inn á sviðið og sjá aht þetta fóUc vera mætt." Vinfr hennar létu ekld sitt eftir Uggja og héldu henni óvænt partt' og Unnur Bima lfkti upp- Ufuninni við atriði úr bíómynd. Unnur Birna og kærastarnir Það er ekki slæmt að vera fegursta kona veraldar. Unnur Bima hefur ver- ið orðuð við marga glæsilega karl- menn en haft hefur verið eftir henni að hvorki ríkidæmi né frægð fái hjarta hennar til að slá örar. í Árbæjarskóla kynntist Unnur Bima fyrstu ástfrmi sinni en knattspymudrengurinn Ólaf- ur Ingi Skúlason varð fyrir vaiinu. Unn- ur Bima var aðeins í m'unda bekk þegar þau byrjuðu saman og gekk samband- ið í þijú ár með hléum. Ólafur Ingi var þegar farinn að spUa í atvinnu- mennsku á þessum tíma og fór kær- astan mikið út tU að heimsækja hann á meðan þau vom saman. Þegar Unnur Bima sigraði keppnina héma heima var hún á föstu með Pétri Óskari Sig- urðssyni en þau kynntust á Þjóðhátíð í Eyjum árið 2004. Pétur er einn af bestu knattspymumönnum þjóðarinnar og segja þeir sem tíl þeirra þekkja að þau hafi strax falfið hvort fyrir öðm. Fljót- lega eftir að Unnur var valin fegursta kona landsins sUmaði upp úr sam- bandi þeirra. Eftfr heimkomuna frá Kína með kórónuna í farteskinu naut Unnur Bima lífsins um stund á lausu. Þann tfrna sem hún fékk að vera heima á íslandi var hún dugleg að kíkja út á hélt af landi brott tU fjölskyidu sinnar: „Vá hvað það verður mikUl munur þeg- ar þessfr leikarar hverfa af landi brott með haustinu," skrifar Unnur á heima- síðu sína en viðurkenndi síðar í viðtaU að hún hefði keyrt leUcarann heim á hótel eftir kvöldstund á skemmtistaðn- um ÓUver en að þar hefði við setið. Unnur Bima var ekki lengi á lausu. Ungur hestamaður náði fljótt að heiUa alheimsfegurðardrottninguna upp úr skónum og töluðu margfr um að Sig- urður Straumfjörð væri heppnasti maður í heimi. Sameiginlegur áhugi þefrra á hestum leiddi þau saman og fóru þau gjaman í hestatúra en Sig- urður er landsUðsmaður í hestaíþrótt- um. Entist samband þefrra í nokkra mánuði en fjaraði síðan undan því fyr- fr stuttu. Mörgum karlmönnum þykja þetta eflaust góðar fréttir enda er feg- ursta kona heimsins aftur komin á markaðinn. Vinkonurnar hágrétu Unnur Bima hefur aUtaf verið vin- sæl og á fjölda góðra vina. Ein af henn- ar bestu vinkonum er söngkonan Em- ih'a úr Nylon. í viðtaU við Hér & nú stuttu eftir að Unnur Bima var kjörin fegursta kona heimsins sagðist Emil- ía hafa grátið af gleði þegar hún heyrði fréttimar: „Ég fór sko að hágráta þeg- ar ég heyrði þetta," sagði EmiU'a og bætti við að Nylon hafi verið að spUa í Kringlunni rétt áður en krýning- in fór fram. „Mamma og pabbi leyfðu mér að heyra þetta í gegnum símann í beinni útsendingu. Ég heyrði þetta rétt áður en ég fór á sviðið og hágrét, ég þraukaði samt sjóvið," sagði Emil- íla hæstánægð með vinkonu sína en þær stöUur kynntust í gegnum sameig- inlegan vin fyrfr nokkrum árum. Þar sem Nylon-flokkurinn er einnig á ferð um heiminn á barmi frægðar hafa vin- konumar notað þau tækifæri sem gef- ast og hittast þegar þær geta. Klara Ösk EU'asdóttfr í Nylon kynntist Unni Bimu þegar þær stöUur léku saman í Bugsy Malone árið 1997. „Hún er alveg frá- bær stelpa og mjög vel gefin, hlýr og góður karakter," sagði Klara Ósk í við- taU við Hér & nú en þær hafa endur- nýjað vinskap sinn í gegnum EmiUu. Jarðbundin með stórt hjarta Sigrún Bima Blomsterberg dans- ari kynntist Unni Bimu fyrir 7 árum þegar þær dönsuðu saman hjá dans- skóla Bimu Bjömsdóttur. 1 viðtaU við DV sagði Sigrún Bima þær perluvin- konur. „Hún fór að æfa mjög mikið hjá okkur og stóð sig frábærlega, var valin með okkur stelpunum í sýning- ar og svona. Svo bytjaði hún að kenna hjá okkur fyrir svona 2 eða 3 árum síð- an og þá urðum við enn betri vinkon- ur," sagði Sigrún Bima og bætti við að þær hefðu aUtaf vitað hvor af annarri en ekki kynnst almennilega fyrr en þær fóm að dansa saman. „Nú erum við perluvinkonur enda eigum við svo mörg sameiginleg áhugamál og um- göngumst mikið sama fóUdð. Hún er yndisleg í aUa staði hún Unnur Bima, hún er svo góð manneskja og með svo stórt hjarta, hún er svo jarðbundin og róleg yfir þessu öUu saman að þetta á ekki eftir að stt'ga henni tíl höftiðs að vera skyndilega kjörin ungfrú heimur." Signý Ásta Guðmundsdóttir kynntist Unni Bimu í gegnum hestamennsk- una. „Við vomm til dæmis saman f framhaldsskólanefrid í hestaíþrótt- um og urðum þá hálfgerðir sálufélag- ar. Hún Unsa mín er ofboðslega hlý og traust vinkona, hefur frábæran húmor og við emm í rauninni svo ofboðslega líkar að mörgu leyti. Meðan á keppn- inni stóð þá gat ég eiginlega ekkert sagt því ég var svo stressuð, ég bjóst al- veg við því að hún kæmist í topp 15 og svo eftfr að FUippseyjar duttu út þá var ég viss um að hún kæmist í sæti. Svo þegar úrsUtin lágu fyrir þá fraus ég al- veg eins og hún og svo fór ég að gráta," sagði Signý Ásta í viðtah við DV. Æsku- vinkona Unnar af Seltjamamesinu, Guðríður María Jóhannesdóttir, segfr Unni yndislega vinkonu og að þær hafi aUst upp saman hjá ömmu hennar sem Unnur kaUaði aUtaf ömmu GiUl. „Við vorum aUtaf saman aUt frá leUc- skólaárunum og upp í áttunda bekk, við vorum algjörar samlokur," sagði Guðríður. „Hún Unnur Bima er bara eitt stórt hjarta svo ofboðslega góð manneskja," sagði hún í viðtaU við DV og bætti við að hún hafi einnig farið að hágráta þegar æskuvinkonan var krýnd ungfrú heimur. Ótrúlegt ár senn á enda Unnur Bima hefur ferðast um aUan heiminn í hlutverki ungfrú heims og hefur upplifað ýmislegt og hitt marg- ar frægar manneskjur. Mamma henn- ar hefur látið hafa eftir sér að dóttir- in verði einfaldlega að njóta þessa árs og þess sem það hefur upp á að bjóða enda muni hún aldrei aftur fá sUk tæki- færi. Minnstu munaði að Unnur hefði kynnt Eurovisionkeppnina sem fram fór í Aþenu í maí. Eins og aðrir íslend- ingar er Unnur Bima aðdáandi keppn- innar og var hrærð yfir að vera beðin. Hún varð hins vegar að afþakka það sem hún var bókuð í Asíu á sama tíma. Á heimasíðu Unnar mátti lesa von- brigðin með að geta ekki tekið verkefn- ið að sér. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu! Hversu gott tækifæri og hversu gaman yrði það að fá að vera kynnir á þess- um risastóra atburði OG geta hvatt SU- víu Nótt áfram í fremstu vígUnu. Ég veit ekki hvemig þetta fer. Hvort það er eitthvað hægt að fljúga mér fram og tíl baka milU Kína og Grikklands fyrir þetta eina kvöld. Efast um það. Þannig að þetta er víst bara eitthvað sem ég þarf að kyngja og sætta mig við. Ekki hægt að vera aUs staðar." Metnaðarfull og klár í dálkinum Kostir og gaUar í DV segja hennar nánustu að Unnur Bima sé glæsUeg stúUca sem geti heUlað hvem sem er með sínu faUega brosi og einlægum augum. „Unnur Bfrna er mjög skipulögð og ákveðin. Metnað- arfiUl. Ef hún ædar sér að gera hlutina gerir hún það. Hún er mjög einlæg, góð og bara yndisleg stelpa," sagði ein vin- kona hennar og önnur bætti við: „Hún er bara rosalega hress og skemmtUeg. Góð vinkona og gaman að hanga með henni. Mjög memaðarftUl ogklárar aUt sem hún tekur sér fyrir hendur," sagði Edda Ingibjörg Eggertsdóttir vinkona Unnar. Unnur Steinsson hafði einnig ýmislegt faUegt um dótturina að segja: „Dóttir mín er einlæg og með ein- dæmum skipulögð. Hún er með ein- staklega gott geðslag þó að hún lendi oft í árekstrum við bróður sinn. Það er stutt á miUi þefrra og þau geta verið vel upp á kant við hvort annað. Unn- ur er dugnaðarjálkur og nánast ofvirk í því mörgu sem hún tekur sér fyrir hendur. Það getur verið kostur og gaUi því stundum hefur hún ekki tíma fyr- ir aUt sem hana langar að gera," sagði mamma hennar. Unnur Bfrna mun krýna næstu ungfrú heim þegar keppnin verður haldin í PóUandi núna í september. Eftir krýninguna mun hún snúa sér að laganámi sínu sem hún gerði hlé á tíl að sinna skyldum sínum í tengslum við titilinn. Báðar mæðgumar hafa gert okkur fslendinga stolta af sér og hafa báðar kynnt land og þjóð með sóma. Við munum örugglega halda áfram að fylgjast með þeim í framtíðinni en hvort hin faUegu gen munu halda áfram og við fá þriðju faUegu Unnina verður tíminn einn að leiða í ljós. indiana@dv.is Bestu vinkonur UnnurBii INylon erubestu vinkonur, kynntust f gegnum sameig, Unnur Birna vará föstu meö num Pétrl Óskarl Sigurðssyni osin ungfrú Island. Fljótlega litnaðl upp úrsambandinu. t Fylgdust spennt meö Unnur Stelns og Ásgelr Jón fylgdust með Unni Birnu keppa I Klna. Ungfrú fsland 1983 Unnur Steinsson slgraði I keppninni hérna heima og varð i 4. seeti I keppninni Miss Worlden Unni Glæsileg Unnur Birna var glæsileg á tlskusýningu Nikos og Taki sem eru frægustu fatahönnuðir Grikklands. Flottust UnnurBirna þótti strax ein afþeim fallegustu i keppninni i Klna. Sjálfbjóst hún aldrei við að vinna. Hestakona Unnur Birna notarhvert tækifæri til að rlða út. Meö hestinum sfnum UnnurSteinserllka mikil hestamanneskja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.