Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 Helgin PV DÓMSTÓLL götunnar Hvað finnst þér um að Árni Johnsen hafi fengið uppreist æru? Pétur Gíslason, næturvörður „Vill ekki svara þvi. Ef kjósendur kjösa hann þá má hann fara inn á þing min vegna “ Bergljót Þórðar- dóttir, hjúkrunar- fræðingur „Já mérfinnsthann hafaunniðfyrirþvl. Mér finnst að hann eigi aö fara á þing.“ Helgi Helgason, málari „Nei hann átti ekki að fá það. Hann á ekki að fara inn á þing." Sigurður Sigurðson, smiður Jáþaðeralltllagi með. Mér finnst hann reyndar vera búinn I þessu hlutverki sem þingmaður og ætti að snúa sér að öðru, til dæmis að vera bara skemmtikraftur.“ Stefán Lund, vinnumaður „Jáþaðvar alltllagi með það. Hann má fara inn á þing ef hann hagar sér eins og maður." Hildur Hilmars- dóttir, banka- starfsmaður „Ég hefekki myndað mér skoðun áþvlen hann á ekki að fara innáþing.Hanná það ekki skilið." Sonyja Nikurlás- ardóttir, nemi „Mérfinnstþaöflnt og hann á hiklaust að fara inn á þing." Friðrik Bjarni, nemi „Nei það fínnst mérekki.Hanná bara að halda sig I Eyjum, hann er best geymdur þar.“ Brynjólfur Kristinsson, elli lífey risþeg i „Þaöeigaaliiraðfá uppreistæru en mér finnsthann ekki eiga að fara á þing. Maðursem er búinn aðseilastofan I vasana okkar á ekki heimaáþingi." Ester Sigurpáls- dóttir, bóndi í andeyjum ég hefekki skoöun á þvl. Nei hann á ekki að fara innáþing." mmfígB:' DV lítur yfir farinn veg Árna Johnsen sumariö 2001. Sá veg- ur varðaði misferli Árna John- sen með almannafé sem síðar leiddi til opinberrar rannsóknar, fangelsisdóms og nú, með ákvörðun handhafa forsetavalds: uppreist æru Árna. Menn bíða spenntir eftir að Árni gefi það út hvað hann ætlar sér í framtíðinni, hvort hann fari á þing aftur eður ei. Bugaður Þessi myncl er tekin af Árnci Johnsen i Klaufinni i Vestmannaeyj um, hans uppáhahlsstad, skömmu ('ftlraö hnnn sacjdi at sér þingtnennsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.