Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 30
I 30 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 51 Aö þessu sinni fengum við málsmetandi íslenskar konur til að velja fyndn- ustu konu landsins. Margar komu til greina en Helga Braga Jónsdóttir \ leikkona ber höfuð og herðar yfir aðrar íslenskar konur þegar kemur að \ fyndni. Aðrar konur sem komu sterkar inn og veittu Helgu keppni um tíma voru leikkonurnar Edda Björgvins og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Guðlaug Elísabet „Alveg kostuleg. Bæði fyndin á sviði og í viðtölum." „Óborganleg! Ég hef séð með eig- in augum hvernig hún kom sal af fúlum konum í banastuð." Unnurösp „Var ansi fyndin í uppistands- áSart"6"1 é§ Sá hana L K°m alve§ „Ótrúlega hnyttin og skemmtileg, frabær týpa og alveg hrikalega fynd- tn. Gerir líka hiklaust grín að sjálffi Edda Björgvins ■ I V "E.dda. Björ8;vins ER fyndnasta ■ konalanösins. Hún erelskuð ogdáð ■ . af ollum kynslóðum og allri þióð- I mru og kemur ÖLLUM fylupúkum í I fnh SkaP,«Un á skilið Þrjú efstu sæt- - mþviþaðkemstenginnmeðtæmar ■ þar sem hun er með hælana " I „Mæðgumar Edda Björgvins og Eva Dogg eru einfaldlega fæddar I með skemmtilegan húmor" ■ »^,*?ir8Vtos" | „Þótt það beri minna á Eddu í dae kemurhunsamtstraxuppíhugann §4 Getur gert hvaða D Guðrún Ögmundsdóttir ■ þingkona „Einhver allra fyndnasta mann- Ieskja sem ég þekíd. Snögg upp á ■ lagið, kemur oft með meinfyndnar _ athugasemdir sem em um leið bein- • I skeyttar ábendingar til viðkomandi ■ . einstaklings án þess að vera sær- % andi. Næstumalltafígóðuskapi. Og | færeyskan hennar er óborganleg." Helga Braga Jónsdóttir „Náttúrulegur kómíker, kemur mér alltaf til að hlæja." „Helga Braga er algjör gullmoh og það klikkar ekki hjá henni að koma manni í gott skap." „Helga Braga er sígild og aUtaf jafn fyndin, bara að sjá hana brosa fær mann til að brosa líka." „ Alltaf frekar fyndin en hún er ein af þeim sem er einfaldlega fyndin í framan." „Með svör við öllu og á ekkert smá auðvelt með að gera grín að sjalfri sér." „Helga Braga er einstök. Hún seg- ir frá og talar á skemmtilegan hátt en hvemig hún fettír sig og grettir og notar líkamstjánmgu er ótrúlegt. Hún er fyndinn karakter á aUan hátt." „Helga Braga er mér ofarlega í Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur „Einhver launfyndnasta eskja sem ég hef hitt, eiginlei kómisk. Það þarf ekki annai skoða bókartitlana hennar ot nu ekld um að lesa suma texi henni." Ólafía Hrönn Jónsdóttir „Hún er með svo geggjaða per- sónusköpun og bara fyndnust af öll- um þegar hún er f karakter." „Finnur húmorinn í dramatflc og getur látíð mann hlæja og gráta á sama tíma." „Náttúrulega drepfyndin." Halldóra Geirharðsdóttir ■ „Hún kann þetta svo vel. Uppá- | haldskarakterinn minn er banka- - gjaldkerinn í sjónvarpsauglýsingun- Þórhildur Þorleifsdóttir „I stuði er hún skemmtileg." S,9KmuIKínnenber9spámið',l ' emur flestum til að hlæia ESr-Fss1 frábærlega | Þessar voru líka nefndar Helga Vala Helgadóttir, Reykjavík „Hjá henni er alltaf stutt í hlátur- inn. Fær alla nærstadda tíl að gleðj- ast yfir litlu og gefur partíum sérstak- an gleðisvip." Soffía Vagnsdóttir á Bolungarvík „Mjög fyndin og mikil söng- og gleðimanneskja." Sigrún Óskarsdóttir, forstöðu- maður Vistheimilis barna „Óborganleg og léttir öllum lund sem henni eru nálægt. Ekki verra þegar hún bregður sér í hlutverk Ka- renar Krúsinstjörnu ... hrein unun." (ris Dögg Pétursdóttir og Maríanna Clara Luthersdóttir „Þjónustustúlkan í Fullkomið brúðkaup. Hún var frábær." Valdís Lilja Katrín Gunnarsdóttir „Mjög fyndnar stúlkur. Þær eru ekki bara fyndnar opinberlega held- ur einstaklega lunknar við það líka dagsdaglega." Ilmur Kristjánsdóttir „Hún er bara eitthvað svo frábær og eðlileg, ekkert að reyna að vera fyndin en er það samt svo innilega. Hún getur svo sannarlega fengið mestu fýlupoka ttí að brosa. Hún fær mann til að gráta úr hlátri." Ágústa Eva aka Silvía Nótt „Hrikalega fyndin, bæði að hafa fundið upp þessa týpu og að geta '| haldið sér í karakter og verið enda- L laust drepfyndin." Alitsgjafar Elísabet Ósk Thorlacius fyrirsæta Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrverandi borgarstjóri Kristfn Rut Jónsdóttir útvarpskona Hrafnhildur Hafsteinsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning Þuriður Backman alþingiskona Ragnheiður M. Kristjónsdóttir blaðamaður Ingibjörg Stefánsdóttir leikkona Rósa Jóhannesdóttir tónlistarkona Brynhildur Guðjónsdóttir „Mjög fyndin og þótt hún sé Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona Guðrún ögmundsdóttir alþingiskona Eva Dögg Sigurgeirsdóttir athafnakona Þórdís Claessen verslunarkona Anna Kristfn Gunnarsdóttir alþingiskona Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sjónvarpskona Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona brilljant í alvarlegum hlutverkum þá | finnst mér hún skemmtilegust sem grínisti."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.