Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 19
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 19 Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri Vegagerðin fer, samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar, 113 milljónir fram úr áætlun en á miklar fyrningar frá fyrri árum að sögn fjármálaráðu- neytisins. Hver ber ábyrgðina? Halldór Runólfsson Yfirdýralæknir, 120 milljónir í ár kannski vegna fuglaflensu, 244 milljónir á siðustu 7 árum. Helgi Hjörvar Segirfjárlögin áróðursplagg stjórnvalda. skýrslu Ríkisendurskoðunar og sýna einungis fjárútlát umfram heimildir. Hvernig þeim er mætt er önnur saga. í mörgum tilfellum er skuldastað- an löguð í fjáraukalögum eða skuld- irnar felldar niður en margar stofn- anir standa eftir með miklar skuldir. Ríkisendurskoðun hvetur ríkið til að mæta þessu með nákvæmari fjár- hagsáætíunum og gera ráð fýrir því að stofnanir geti staðið undir þeim verkefnum og þjónustu sem þeim er ætíað að inna af hendi. Þá telur Ríkisendurskoðun að eðlilegt sé að fella niður ónýttar heimildir. Tölur í skýrslu Ríkisendurskoðunar ná ein- ungis yfir lítínn hluta þeirra stofnana ríkisins sem fjallað er um í ríkisreikn- ingi. Við berum ábyrgðina „Auðvitað berum við ábyrgðina sameiginlega stjórnarmeirihlutinn og ráðherrarnir. Ég er ekkert að draga neina fjöður yfir það og dettur það ekki í hug. Við verðum að vera miklu stífari á að ganga eftir því að farið sé eftir þeim lögum og reglum sem gilda um fjárlögin. Við höfum allt of mikið verið að leika þann leik að vera samviskusamir en samt að sýna umburðalyndi. Ég tel ljóst að nú verði gripið til aðgerða og tekið til í þessum málum þó svo að mikið hafi verið lagað á undanförnum árum." segir Einar Oddur Kristjáns- son alþingismaður. Ríkisreikningurinn kominn Fjármálaráðuneytíð hefur nú lagt fram ríkisreikning fyrir 2005, sem unninn er af Fjársýslustofnun og ráðuneytinu, mun fyrr en oftast áður. Ríkisreikningur sýnir að ríkissjóður var rekinn með 113 milljarða króna afgangi 2005 og munar þar mest um sölu Símans en hagnaður af sölunni nam 56 milljörðum króna. Tekju- afgangur fyrir árið 2004 var til samanburðar rétt rúmir tveir milljarðar svo ljóst er að bæði framúrkeyrsla fjárheimilda og ónýttar fjárheimildir hafa veruleg áhrif á niðurstöðu rík- isreiknings. Þá er vert að hafa í huga að ríkissjóður skuldar líf- eyrissjóðum starfsmanna rík- isins meira en nemur öllum afgangi fjárlaga síðasta árs. Þegar ríkisreikningur er skoðaður er áberandi hve marg- ar stofnanir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis (38%), menntamálaráðuneytis (33%) og dóms- og kirkjumálaráðuneytisins (12%) fara fram úr áætíun. Sjúkra- húsin, framhalds- og háskólar auk ýmissa útgjaldaliða dómskerfisins, landhelgis- og löggæslu eru þar mest áberandi. Sem dæmi má nefna að marg- ir framhaldsskólar draga með sér uppsafnaðan vanda ár eftir ár með- an að öðrum stofnunum er bjargað fyr- ir horn í loka- fjárlögum. Karl Sigurbjörnsson biskup Þjóðkirkjan 291 milljónir frá 1999 en engar tölur eru til fyrir árið í ár. Hver ber ábyrgðina? Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskólinn á | Hvanneyri, 1.450 milljónirfrá 1999 en engar tölur til fyrir I síðasta ár. Hver ber ábyrgðina? Pétur Asgeirsson skrifstofustjóri Utanrlkisráðuneytið aðalskrifstofa, 50 milljónir áþessuári, 146,7frá 1999. Hver ber ábyrgðina? Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnun er léttvæg I yfirdrætti en topparþó undanfarin ár og fer 38,9 miljónir fram úr heimildum 2005. Hver ber ábyrgðina? Magnús Pétursson forstjóri Landspítali Háskólasjúkrahús er langstórtæk- asta stofnunin og fór á síðasta ári 657,7 milijónir fram úr heimildum og hefur frá 1999 | farið rúma 7 milljarða fram úr heimildum. Hver ber ábyrgðina? Hallgrímur Snorrason, forstjóri Hagstofu Hagstofa Islands er sérliður í rikisreikningi sem hafði 539 \ milljón króna heimild á fjárlögum. Hagstofan dragnaðist með 21 I milljón króna skuld frá 2004 sem hún gat greitt niður um 7 milljónir svo staðan i ársiok var-14 milljónir. Jóhann Sigurjóns- son forstjóri Hafrannsóknarstofnun fer yfir á nánast hverju ári, 44 milljónir i ár 210 milljónirfrá 1999. Hver ber ábyrgðina? Haraldur Johannessen Rikislögreglustjóri, 38 milljónir fram úr áþessu ári, 191,9 milljónir frá 1999. Hver ber ábyrgðina? Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólinn á Akureyri fór 310 milljónir fram úr heimildum. Hver ber ábyrgðina? | Einar Oddur Kristjánsson Viðurkennir agaleysi ífjármálum | I rikisins og ábyrgö ráðherra og meirihluta Alþingis. Sturla Böðvarsson Samgönguráðuneytið hafði 7.632 milljónir til ráðstöfunar en nýtti einungis 3.396. Ráðuneytið átti ónýttar heimildir frá 2004 upp á 3.611 milljónir og staðan i ársiok var 5.704 milljónir i plús. Guðni Ágústsson Landbúnaðarráðuneytið nýtti 13.827 miljóniraf 14.038 milljón króna fjárheimild 2005. Afgangur I árslok var 333 milljónir þar af81 milljón frá fyrri árum. Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumáiaráðuneyt- ið hafði 16.464 milljón króna fjárveitingu 2005 og fór fram úr heimildum um 281 milljón. Ráðuneytið átti 832 milljón króna fyrningu frá fyrri árum svo lokastaðan hljómar upp á 551 miljóníplús. Karl Steinar Guðnason forstjóri Tryggingarstofnun rlkisins feryfir nánast á hverju ári, 17,8 milljónir íár. Hverber ábyrgðina? I Siv Friðleifsdóttir Heilbrigðis og tryggingaráðu- neytið hafði 99.437 milljón króna heimildá fjárlögum 2005 en nýtti einungis 94.549 milljónir og skilar 4.670 milljónum i lokauppgjöri ríkisreikninga. Valgerður Sverrisdóttir lönaðarráðuneytið skilaði 118 milljónum í eigin kassa. Ráðuneytið á uppsafnaðar 975 milljónir frá 2004 og 2005. Viðskiptaráðuneytið skilaði 125 milljónum i plús i árslok 2005. Ólafur Ragnar Grímsson í rlkisreikningi 2005 kemur fram að gjaldaliðurinn „Æðsta stjórn rikisins “ átti 142 milljónir af ónýttum fjárheimildum af fjárlögum 2005, sem voru 2.867 milljónir. Embætti forseta Islands fór 8 milljónir framúr heimildum Halldór Ásgrímsson Forsætisráðuneytið og stofnanir þess fóru 17 milljónir fram úr 2010 milljón króna heimild en áttu 400 milljón króna fyrningu frá 2004. Afgangur i árslok er380 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.