Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 1.SEPTEMBER2006 63 F DV Veiðimál Erf itt að veiða í Ölfusá Stangveiðifélag Reykjavíkur hefur verið ötull talsmaður netauppkaupa á ölfusár- og Hvítár- svæðinu. í vor voru svæði tekin á leigu og nú óskar Stangveiðifélagið eftir félagsmönnum til að skoða svæðin með stöng að vopni. Mjög mikið af sjóbirt- ingi gengur á þessum tíma á vatnasvæði Hvítár og ölfusár og er veiðivon nokkuð góð. Veiðisvæð- in sem um ræðir eru Oddgeirshólar auk Laugar- dæla og mun Stangveiðifélagið útdeila dögum fé- lagsmönnum að kostnaðarlausu. Ahugasamir hafi samband við Stangveiðifélagið í síma og panti dag. Flestir veiðimenn á íslandi hafa heyrt minnst á Árna Baldurs- son. Árni er einn af þeim stærri þegar kemur að sölu veiðileyfa. Hann rekur fyrirtækið Laxá sem sérhæfir sig í sölu veiðileyfa bæði hér heima og erlendis. „Hef unnið við veiðar síðan ég var 16 ára" Ámi Baldursson er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækis að nafni Laxá sem er mjög umsvifamikið í sölu veiðileyfa bæði hér á íslandi sem og erlendis. Við töluðum aðeins við Áma um hvemig það er að lifa og hrærast í þessum veiðileyfaheimi. „Það er ynd- islegt að vinna við þetta. Þetta er svona ástríðuvinna, maður er ekki að telja tímana sem maður eyðir í vinnimni," segir Ámi og bætir því við að hann hafi í raun ekki unnið við neitt annað síð- an hann var 16 ára gamall. „Ég stofn- aði Laxá árið 1987 ásamt Bolla í 17 og Skúla Jóhannessyni í Tékk kristal. Það var svo 1988 að við tókum á leigu Laxá j í Kjós til sex ára. Ég eignaðist svo fyrir- tækið sjálfur 1993 og fór þá að huga að því að færa út kvíamar og tók fleiri ár á leigu. Nokkur deyfð var á veiðileyfa- markaðnum á þessum tíma. Rússland var að opnast og Ameríkanamir sem áður fylltu hér allar ár fóm flestir þang- að. Ég náði á þessum tíma að fylla það gat sem Amerflcanamir skildu eftir sig með Evrópubúum," segirÁmi. Rándýrtfaxtæki „Á þessum tíma vom miklar breyt- ingar í veiðileyfasölu. Ég man að það var í kringum 1990 að ég keypti fax- tæld og konan mín skammaði mig fyr- ir hve það var rosalega dýrt. Það var meiriháttar fjárfesting en mjög fljót að borga sig því viðskiptin urðu meiri," segir Ámi en helmingur viðskiptanna erviðútlendinga. Laxveiðiár á framandi slóðum „Það em sjö ár síðan við fórum að bóka menn í veiðar í Argentínu og við erum komin með töluverð viðskipti þar í ám eins og Rio Grande og Rio Gallegos en þetta em alveg frábær- ar ár. Eins emm við með nokkrar ár á leigu í Rússlandi eins og Ponio og Umba," segir Ámi og það þarf varla að taka það fram að í þessum ám er svo sannarlega stór fiskur og ekki er óal- gengt að menn fái fiska sem em frá 30 og upp í 40 pund. Ámi segir að þeir hafi byrjað smátt við að senda menn vedur.is Á íslandi er allra veðra von og því er það nauðsynlegt að vera með veðurspána á hreinu. Eins og kannski flest- ir vita þá er hægt að fylgjast með einstaka sjálfvirkum veðurstöðvum og fá veðrið beint í æð. veidimadur.is, Vægast sagt frábær vefur, alltaf með nýjustu fréttir. Það má sjá að hér eru skrifaðar veiðifrétt- ir af ástríðu. Á veiðum f Chlle King salmon frá Chile. Árni Baldursson og GuðmundurSigurðsson. í ár erlendis, um það bil 70 manns til að byrja með en í ár em þetta um 500 manns. Eins og áður segir þá er lang stærstur Jfluti kúnnanna útlendingar og má segja að einungis 5 til 10% séu íslendingar. Fyrirtækið bíður nú upp á veiðiferðir um allan heim. „Hér heima em íslendingar að kaupa um helming af þeim veiðileyfum sem við seljum í íslenskar ár," segir Ámi. Tókst að loka veiðiárinu „Það sem við höfum alltaf viljað gera er að loka veiðiárinu. Við höfúm mfldð að gera héma á fslandi í júlí, ág- úst og september en svo tekur Skot- land við í september og október. Rúss- land kemur líka inn á sama tíma og svo er það Kúba frá nóvember og fram í maí en þá kemur Skotland inn aítur," segir Ámi og bætir því við að það sé af nógu að taka og það sé alltaf hægt að komast í veiði hvenær sem er árs- ins. „í sambandi við verð þá er Arg- entína sennilega dýrust því þangað er langt að fara en svo erum við til dæmis með viku veiði í Skotlandi á hundrað þúsund krónur með leiðsögumanni. Rússland er frá tvöhundmð þúsund og upp í fimmhundmð þúsund vflcan. En í ferðunum til Rússlands er allt inni- falið, til dæmis ferðir með þyrlum." Skemmtilegast að veiða í Miðfjarðará Þegar Ámi er spurður um uppá- halds veiðiá þá stendur ekki á svarinu. „Það er Miðfjarðará. Þar ert þú með svo mildð svæði fyrir sjálfan þig. Þar em 10 stangir en áin er 113 kflómetra löng og það em yfir 250 veiðistaðir í ánni. Eg er búinn að veiða þama í 27 ár og er alltaf að læra eitthvað nýtt í hvert skipti. Maður er aldrei útskrifað- ur. Erlendis verð ég að segja áin Pon- io í Rússlandi vegna þess að þar hef ég fengið alla mína stærstu laxa. Það nátt- úrulega heillar mfldð að eiga séns í 30 til 40 punda fiska." Einbeittur Hægterað fá leirdúfurnar úr mörgum áttum. Kallar á leirdúfuna Þegar menn vilja fá Vopnabúr Mjög mismunandi erhvernig leirdúfuna þá kalla þeir og þá sendir byssur menn nota, sumir nota bara starfsmaðurinn hana afstað. hefðbundna tvlhleypu en aðrir hálfsjálfvirkar. Fyrir þá sem vilja aðeins æfa sig áður en haldið er til gæsa- eða rjúpnaveiða þá er alveg tilvalið að skella sér á skotæfingasvæðið á Álfsnesi. Fyrir þá sem ekki rata út á Álfsnes þá er beygt út af vegin- um til vinstri rétt áður en kom- ið er upp í Kollafjörð. Skotreyn er með stórskemmtileg æfingasvæði ogverður að segjast að svæðið er mun skemmtilegra en blaðamaður átti von á. Á svæðinu eru 3 vellir og hægt að fá leirdúfurnar úr mörgum mismunandi áttum. Eins er verið að reisa flott félagsheimili á svæðinu til að menn geti fengið sér kaffi og spjallað saman. AJlir eru velkomnir en ef menn eru í Skotvís eða Skot- reyn þá fá þeir afslátt af dúfunum eða 350 krónur fyrir hringinn sem eru 25 dúfur en aðrir greiða 550 krónur. Menn verða að koma með skotin sjálfir. onsson síðasta sýningarhelgi Opið laugardaga kl. 11-16 Opið sunnudaga kl. 14-16 Sjáumst í Galleríi Fold Rauðarárstíg 14-16, sími 551 0400 Kringlunni, sími 568 0400 • www.myndlist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.