Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 6
6 FÖSTUJ NÓVEMBER 2006 Fréttir DV Kormakur Braaason • f fréttatíma danska ríkissjónvarpsins á mið- vikudagvarfjallaðum dönsku fríblöðin og það gríðarlega tap sem er á rekstri þeirra. Þar var meðal armars viðtal við ritstjóra Nyhedsavisen David Grads, sem vildi undirstrika að það tæki tíma að byggja upp svona blað og nauðsynlegt væri að taka á sig veru- legt tap jafiivel fyrstu tvö til þrjú árin. Hann viðurkenndi að líklegt væri að eitthvert af fríblöðunum myndi gef- ast upp í samkeppninni. Samdrátt- urinn væri þó mesíur hjá gömlu áskriftarblöðunum. Skemmtilegast var þó hve þunga áherslu fréttamað- ur sjónvarpsins lagði á eignaraðild fslendinga að blaðinu. Dönum er greinilega ekkert heilagt... • Iiér heinia eru . þaö fréttaveflmir mbl.is og visir.is Isemeruíhvað mestri sókn líkt og viðlíka vefir erlendis en heimsókn- ir á þá aukast jafnt og þétt. Visir.is er í endurhönnun og nýtt forrit á að einfalda og bæta alla vinnslu. En undirheimafréttimar á bloggsíðum almennings eru þó í mestri sókn og hér heima hefur orðið alger spreng- ing í bloggi. fsland í dag hefirr áttað sig á þessu og þar er nú fast innslag undir titlinum Blogg dagsins... • Tafsverð umræða ermeðalblaða- mannaumbloggið ogþykirmörgum ósmekklegt að starf- andi blaðamenn skuli blogga um sínar persónuiegu skoðanir á við- mælendum í fjölmiðlum að kvöldi dags, þar sem alls kyns ummæli eru látin fjúka létt eða lítið ritskoðuð. Ýmis núningur hefur orðið í kjöl- far þessara skrifa og kýta tii dæmis Bjöm Bjamason og Egill Helgason reglulega í gegnum bloggið... • Bloggsíður land- ans eru þessa dagana undirlagðarvegna framboðs Ama John- sen og ummæla hans í RÚV í vikunni um „tæknilegumistökin". Ábamaland. is er hneykslunin alger á meðan að á alvarlega þenkjandi pólitískum bloggum er spáð í spilin um þýðingu framboðsins fyrir Sjálfstæðisflokk- inn í kosningunum í vor. Nú hafa ungliðamir í SUS stráð salti í sárin og heimta að Ámi birtist með rétt- arstöðu barins hunds í tjölmiöliun framvegis. Ámi sjálfur er þögufl sem gröfin. Tæknivifla! Punktur - basta... Pantaðu jótamyndatökuna tímanlega. MYND Hafnarfirði S: 565 4207 www. Ijosmynd.is Sveinbjörn Kristjánsson, sem er betur þekktur sem Landssímaþjófurinn, er kominn aft- ur á Litla-Hraun eftir að hafa dvalið á Sólheimum i nokkra mánuði. Hann gerðist brotleg- ur við reglur Fangelsismálastofnunar og var þvi fluttur úr sveitasælunni i Grimsnesi. Landssímaþjófur missti Sólheimavist vegna ölvunaraksturs „Efmennbrjóta reglurþá fara þeirbeint afturí fangelsi" Landssímaþjófurinn Sveinbjörn Kristjánsson nýmr ekki lengur hins ljúfa lífs á Sólheimum í Grímsnesi en þar dvaldi hann um margra mánaða skeið á þessu ári. Dvöl Sveinbjörns þar var hluti af endurhæfingarferii Fangelsismáiastofnunar. Strangar reglur ríkja um hegðun fanga í end- urhæfingarferlinu og braut Svein- björn þær reglur með því að aka undir áhrifum áfengis. Eftir það var hann sendur beint aftur á Litía-Hraun þar sem hann á eftir að afplána tvö ár af fjög- urra ára dómi sem hann fékk fyrir að stela 260 milljónum frá Landssímanum. Sveinbjörn Kristjánsson Fékksérlglas, keyröi og var flutturafturá Litla-Hraun. Vinsæll á Sólheimum Heimildir DV herma að Svein- björn hafi verið afar vinsæll og vel liðinn á Sólheimum. Sveinbjöm er talnaglöggur með eindæmum og sá um rekstur sjoppunnar á staðnum. Sá rekstur var í fínu standi hjá Sveinbirni og því kom það fólki mjögáóvartþeg- arhannvargrip- inn ölvaður við akstur. Erlendur Baldursson hjá Fangelsismála- stofnun vildi ekki staðfesta mál Svein- en sagði þó strangar reglur ríkja um hegðun fanga í endurhæfmgu. „Efmennbrjóta reglur þá fara þeir beint aft- ur í fangelsi," sagði Erlend- ur. Sólheimar Paradís fyrirfanga. Sveinbjörn sá um Landsþekktur þjófur Sveinbjörn Kristjánsson beint þangaö aftur ef þeir brjóta reglur. varð landsþekktur þegar upp komst að hann hefði stolið 260 milljónum frá Lands- símanum. Hann játaði brot- i ið fýrir dómi og var í kjölfarið dæmdur til fjögurra ára fang- elsisvistar. Hann hóf afþlánun síðla árs 2004 og var í klefa við hliðina á Hákoni Eydal, sem myrti eiginkonu sína Sri Rahmawati. Lík- legt er að hann hafi þurft að setjast að á nýjan leik við hliðina á Hákoni eftir að hann kom til baka frá Sólheimum. Annþór Kristján Karlsson Afplánar I Byrginu og hefur ekki misstigiö sig. sjoppuna og var reksturinn til fyrirmyndar. Frábær árangur Þótt Sveinbjörn sé ekki fyrsti fanginn sem misstfgur sig í endur- hæfingarferli Fangelsismálastofn- unar hefur árangur þessa fyrir- komulags verið afar góður. í dag er boðið upp á endurhæfingu á þrem- ur stöðum, Byrginu, Sólheimum og á Vemd, og er það mál manna að þetta fyrirkomulag sé svo sannar- lega af því góða. Þarna eiga fangar mun meiri möguleika á að laga sig að lífi utan veggja fangelsisins og koma út sem betri menn, oft laus- ir undan oki vímuefna og áfeng- is. Meðal þeirra sem njóta endur- hæfingar er handrukkarinn Annþór Kristján Karlsson en hann hefur af- plánað þriggja ára dóm sinn á Litía- Hrauni, Kvíabryggju og loks nú hjá Guðmundi Jónssyni í Byrginu. oskar@dv.is slíkt eigi við í tilfelli Árna Johnsen. Árni var embættismaður þeg- ar hann framkvæmdi þá glæpi sem hann var dæmdur fyrir. Hann gegndi trúnaðarstörfum sem kjör- inn fulltrúi þegar hann stal og sveik og var dæmdur í fangelsi. Svart- nöfði hefur eldd enn séð Árna iðr- ast gjörða sinna heldur gengur hann keikur um landið og býsnast yfir því að hann hafi verið ofsótt- ur vegna misskilnings. Svarthöfði á, einhverra hluta vegna, afar erf- itt með að fyrirgefa manni glæp ef hann iðrast ekki heldur tönnlast í sífellu á óréttlæti. Svarthöfði er á því að sjálfstæð- ismenn hafi kosið köttinn í seldai- um í þetta sinn. Það vill í raun og Að kjósa köttinn í sekknum Svarthöfða er öllum lokið. Árni Johnsen er á leiðinni inn á þing. Maðurinn, sem var dæmdur fyr- ir fjársvik og þjófnað og þurfti að segja af sér þingmennsku, hefur risið upp á nýjan leik. Svarthöfða finnst það reyndar bót í máli að mennirnir, sem gerðu honum kleift í fyrsta stað að sækjast eftir sæti á lista Sjálfstæðisflokksins með því að veita honum uppreist æru, sitja uppi með hann. En honum er það óskiljanlegt hvað fékk hið góða fólk á Suðurlandi til að veita honum brautargengi í prófkjörinu. Svarthöfði þekkir afar marga Sunnlendinga og alla af góðu. Þess vegna skilur Svarthöfði ekld hvern- ig þetta sómafólk gat kosið Árna í annað sætið á listanum. Nú skal Svarthöfði vera fyrstur til að skrifa undir að mönnum, sem eru búnir að taka út refsingu sína, sé fyrirgef- ið en hann getur þó ekld fallist á að veru enginn íslendingur, ef undan eru sldldir fyrirgefn- ingarfúsir Sunnlendingar, sjá Árna Johnsen á þingi. Svart- höfði hefur trú á því að fjöl- margir hætti við að kjósa ana í öðrum kjördæmum, bara vegna þess að Byko-þjófurinn er á leiðinni á þing - á þeirra veg- um. Svart- höfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.