Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 6
6 FÖSTUJ
NÓVEMBER 2006
Fréttir DV
Kormakur
Braaason
• f fréttatíma danska
ríkissjónvarpsins á mið-
vikudagvarfjallaðum
dönsku fríblöðin og það
gríðarlega tap sem er
á rekstri þeirra. Þar var
meðal armars viðtal við
ritstjóra Nyhedsavisen David Grads,
sem vildi undirstrika að það tæki
tíma að byggja upp svona blað og
nauðsynlegt væri að taka á sig veru-
legt tap jafiivel fyrstu tvö til þrjú árin.
Hann viðurkenndi að líklegt væri að
eitthvert af fríblöðunum myndi gef-
ast upp í samkeppninni. Samdrátt-
urinn væri þó mesíur hjá gömlu
áskriftarblöðunum. Skemmtilegast
var þó hve þunga áherslu fréttamað-
ur sjónvarpsins lagði á eignaraðild
fslendinga að blaðinu. Dönum er
greinilega ekkert heilagt...
• Iiér heinia eru
. þaö fréttaveflmir
mbl.is og visir.is
Isemeruíhvað
mestri sókn líkt og
viðlíka vefir erlendis en heimsókn-
ir á þá aukast jafnt og þétt. Visir.is
er í endurhönnun og nýtt forrit á að
einfalda og bæta alla vinnslu. En
undirheimafréttimar á bloggsíðum
almennings eru þó í mestri sókn og
hér heima hefur orðið alger spreng-
ing í bloggi. fsland í dag hefirr áttað
sig á þessu og þar er nú fast innslag
undir titlinum Blogg dagsins...
• Tafsverð umræða
ermeðalblaða-
mannaumbloggið
ogþykirmörgum
ósmekklegt að starf-
andi blaðamenn skuli blogga um
sínar persónuiegu skoðanir á við-
mælendum í fjölmiðlum að kvöldi
dags, þar sem alls kyns ummæli eru
látin fjúka létt eða lítið ritskoðuð.
Ýmis núningur hefur orðið í kjöl-
far þessara skrifa og kýta tii dæmis
Bjöm Bjamason og Egill Helgason
reglulega í gegnum bloggið...
• Bloggsíður land-
ans eru þessa dagana
undirlagðarvegna
framboðs Ama John-
sen og ummæla hans
í RÚV í vikunni um
„tæknilegumistökin". Ábamaland.
is er hneykslunin alger á meðan að
á alvarlega þenkjandi pólitískum
bloggum er spáð í spilin um þýðingu
framboðsins fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn í kosningunum í vor. Nú hafa
ungliðamir í SUS stráð salti í sárin
og heimta að Ámi birtist með rétt-
arstöðu barins hunds í tjölmiöliun
framvegis. Ámi sjálfur er þögufl sem
gröfin. Tæknivifla! Punktur - basta...
Pantaðu
jótamyndatökuna
tímanlega.
MYND
Hafnarfirði S: 565 4207
www. Ijosmynd.is
Sveinbjörn Kristjánsson, sem er betur þekktur sem Landssímaþjófurinn, er kominn aft-
ur á Litla-Hraun eftir að hafa dvalið á Sólheimum i nokkra mánuði. Hann gerðist brotleg-
ur við reglur Fangelsismálastofnunar og var þvi fluttur úr sveitasælunni i Grimsnesi.
Landssímaþjófur missti
Sólheimavist vegna
ölvunaraksturs
„Efmennbrjóta reglurþá fara
þeirbeint afturí fangelsi"
Landssímaþjófurinn Sveinbjörn
Kristjánsson nýmr ekki lengur hins
ljúfa lífs á Sólheimum í Grímsnesi en
þar dvaldi hann um margra mánaða
skeið á þessu ári. Dvöl Sveinbjörns
þar var hluti af endurhæfingarferii
Fangelsismáiastofnunar. Strangar
reglur ríkja um hegðun fanga í end-
urhæfingarferlinu og braut Svein-
björn þær reglur með því að aka
undir áhrifum áfengis. Eftir það
var hann sendur beint aftur á
Litía-Hraun þar sem hann á
eftir að afplána tvö ár af fjög-
urra ára dómi sem hann fékk
fyrir að stela 260 milljónum frá
Landssímanum.
Sveinbjörn
Kristjánsson
Fékksérlglas,
keyröi og var
flutturafturá
Litla-Hraun.
Vinsæll á Sólheimum
Heimildir DV herma að Svein-
björn hafi verið afar vinsæll og vel
liðinn á Sólheimum. Sveinbjöm er
talnaglöggur með eindæmum og sá
um rekstur sjoppunnar á staðnum.
Sá rekstur var í fínu standi
hjá Sveinbirni og
því kom það fólki
mjögáóvartþeg-
arhannvargrip-
inn ölvaður við
akstur. Erlendur
Baldursson hjá
Fangelsismála-
stofnun vildi ekki
staðfesta mál Svein-
en sagði þó
strangar reglur ríkja
um hegðun fanga
í endurhæfmgu.
„Efmennbrjóta
reglur þá fara
þeir beint aft-
ur í fangelsi,"
sagði Erlend-
ur.
Sólheimar Paradís fyrirfanga. Sveinbjörn sá um
Landsþekktur þjófur
Sveinbjörn Kristjánsson
beint þangaö aftur ef
þeir brjóta reglur.
varð landsþekktur þegar upp
komst að hann hefði stolið
260 milljónum frá Lands-
símanum. Hann játaði brot-
i ið fýrir dómi og var í kjölfarið
dæmdur til fjögurra ára fang-
elsisvistar. Hann hóf afþlánun
síðla árs 2004 og var í klefa við
hliðina á Hákoni Eydal, sem
myrti eiginkonu sína
Sri Rahmawati. Lík-
legt er að hann hafi
þurft að setjast að
á nýjan leik við
hliðina á Hákoni
eftir að hann
kom til baka frá
Sólheimum.
Annþór Kristján
Karlsson Afplánar
I Byrginu og hefur
ekki misstigiö sig.
sjoppuna og var reksturinn til fyrirmyndar.
Frábær árangur
Þótt Sveinbjörn sé ekki fyrsti
fanginn sem misstfgur sig í endur-
hæfingarferli Fangelsismálastofn-
unar hefur árangur þessa fyrir-
komulags verið afar góður. í dag er
boðið upp á endurhæfingu á þrem-
ur stöðum, Byrginu, Sólheimum og
á Vemd, og er það mál manna að
þetta fyrirkomulag sé svo sannar-
lega af því góða. Þarna eiga fangar
mun meiri möguleika á að laga sig
að lífi utan veggja fangelsisins og
koma út sem betri menn, oft laus-
ir undan oki vímuefna og áfeng-
is. Meðal þeirra sem njóta endur-
hæfingar er handrukkarinn Annþór
Kristján Karlsson en hann hefur af-
plánað þriggja ára dóm sinn á Litía-
Hrauni, Kvíabryggju og loks nú hjá
Guðmundi Jónssyni í Byrginu.
oskar@dv.is
slíkt eigi við í tilfelli Árna Johnsen.
Árni var embættismaður þeg-
ar hann framkvæmdi þá glæpi
sem hann var dæmdur fyrir. Hann
gegndi trúnaðarstörfum sem kjör-
inn fulltrúi þegar hann stal og sveik
og var dæmdur í fangelsi. Svart-
nöfði hefur eldd enn séð Árna iðr-
ast gjörða sinna heldur gengur
hann keikur um landið og býsnast
yfir því að hann hafi verið ofsótt-
ur vegna misskilnings. Svarthöfði
á, einhverra hluta vegna, afar erf-
itt með að fyrirgefa manni glæp ef
hann iðrast ekki heldur tönnlast í
sífellu á óréttlæti.
Svarthöfði er á því að sjálfstæð-
ismenn hafi kosið köttinn í seldai-
um í þetta sinn. Það vill í raun og
Að kjósa köttinn í sekknum
Svarthöfða er öllum lokið. Árni
Johnsen er á leiðinni inn á þing.
Maðurinn, sem var dæmdur fyr-
ir fjársvik og þjófnað og þurfti að
segja af sér þingmennsku, hefur
risið upp á nýjan leik. Svarthöfða
finnst það reyndar bót í máli að
mennirnir, sem gerðu honum kleift
í fyrsta stað að sækjast eftir sæti á
lista Sjálfstæðisflokksins með því
að veita honum uppreist æru, sitja
uppi með hann. En honum er það
óskiljanlegt hvað fékk hið góða fólk
á Suðurlandi til að veita honum
brautargengi í prófkjörinu.
Svarthöfði þekkir afar marga
Sunnlendinga og alla af góðu. Þess
vegna skilur Svarthöfði ekld hvern-
ig þetta sómafólk gat kosið Árna í
annað sætið á listanum. Nú skal
Svarthöfði vera fyrstur til að skrifa
undir að mönnum, sem eru búnir
að taka út refsingu sína, sé fyrirgef-
ið en hann getur þó ekld fallist á að
veru enginn íslendingur, ef
undan eru sldldir fyrirgefn-
ingarfúsir Sunnlendingar, sjá
Árna Johnsen á þingi. Svart-
höfði hefur trú á því að fjöl-
margir hætti við að kjósa
ana í öðrum kjördæmum,
bara vegna þess að
Byko-þjófurinn er
á leiðinni á þing
- á þeirra veg-
um.
Svart-
höfði