Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 52
72 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 Helgin DV Beyoncé Knowles og Jay-Z Matthew McConaughey Hættu að vera svona heitur! saman Ókei, það er alveg óþarfi að gera okkur þetta. Maðurinn er náttúru- lega aíveg óþolandi vel vaxinn. Matthew er staddur í Ástralíu um þessar mundir að taka upp nýjustu kvikmynd sína ásamt hinni yndis- legu Kate Hudson. Skilnaðirnir í Hollywood ætla engan endi að taka. Pörin sem við héldum að myndu alltaf vera sam- an, eru skilin og skilja okkur hin eft- ir vonlaus. Ef að þessi pör meika það ekki - hver þá? Margir hafa velt því fyrir sér hvort eitt sætasta parið í dag, Beyoncé og Jay-Z, eigi í vandræðum, enda fjalla flestir textar Beyoncé á nýrri plötu hennar um karlmenn sem hafa svik- ið hana. Beyoncé neitar því þó og segir bara að það sé miklu skemmti- legra að syngja um dramatík frekar en ást og hamingju. Sumir trúa þó að textinn við lagið Ring the Alarm sé Beyoncé að tala um Jay-Z og meint ástarsamband hans við ungu söng- konuna Rihönnu. En sögusagnirnar um að þau hafi verið saman hafa leg- ið í loftinu í marga mánuði. Þau virðast þó ekki hafa hætt saman. Og við vonum að þau hætti ekki saman. Þau eru alltof sætt par. Þau eru aðalparið í dag.' Erfiöir tlmar Mörgum brá í brún erþeir heyröu texta á nýjustu plötu Beyoncé. Hún var svo reiö. Margtr hélduaö hún væri að fá útrás á Jay-Z enhannhefur veriö oröaður viö söngkonuna Rihönnu. Girnilegur Matthew er svolítið furðulegur gaurenviö fyrirgefum honumþaðþarsem hann er ofurkroppur. Mesti kroppurinn Það er aiveg á hreinu. Beyoncé og Jay-Z Skemmtusérvelí afmæii klúbbsins 40/40 semerleiguJay-Z. Ofurpar Þau eru vinsæiustu Svo sætt Viö biöjum ykkur hér með að hætta ekkisaman. I heimi. Cindy Margoulis Blettatlgur meö meiru. Takiö eftir biettnum á kjólnum. HOLLYWOO Heimur Höitxtu Fræg fyrir ekkert Cindy Margoulis Cindy Margoulis er ein af þessum gelluin sem er fræg fyr- ir ekki neitt. Hún hefur ábyggi- lega setið fyrir hjá Playboy og um líma var hún mest dán- lódaða manneskjan á netinu, en hvað um það. Cindy fór í sinn fal- legasta kjól fyrir eitthvert teitið og þvílík hörmung. Daman var með risablett sem náði yfir allan kjólinn. Æi, greyið. Þetta er hara vandræðalegt. Nicole Kidman heimsækir eiginmann sinn í meðferö Ástfangin Þrátlfyrirallt. Nicole Kidman hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hún gekk aö eiga kántrísöngvarann Keith Urhan. Aðeins nokkr- urn mánuöuin eftir hróð- kaupið ákvað Keith aö fara í áfengismeöferö á Betty Pord- meÖferðarstöðinni. Segja sum- ir aö Tom Ouise hafi heirntaö Jiaö barna þeirra vegna. Aörar siigur segja aö Nic.ole sé ófrísk og er örugglega erfitt fyrir leik konunaaðvera án Kelthsfyrslu mánuðlna. Það viröist þó allt vera í hesta lagi hjá þessu steta pari. Nicole lieiinsólti karlinn sinn á dögunurn og er ekki annaö híegt aö segja en aö þetta sé mjög innlicgt. Heírnsótti karlinn Nlcole Kltlnmn helmsóul manninn Slnri Kellh Urban ú iU’Uý fotd mcðfetðorheimlllö í Kaliforniu. Matthew McConaughey Aldrei Gott að glápa Fleiri svona stundir hætta aö stunda jóga. Matthew, fyrirokkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.