Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 27
DV Helgin FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 27 Til fslandsmeistaranna Eftir að hafa ieikið með og þjálfað gamta liðið sitt á Skaganum I sumar þar sem þeir sýndu afar skemm tileg tilþrifhafa bræðurnir nú ákveðið að ganga til liðs við Islandsmeistara FH og vonast að sjálfsögðu eftirað Ijúka gifturíkum ferli I knattspyrnu með titli. inu Preston, Molde í Noregi og þýsku liðunum Mannheim og Numberg. Eft- ir að hafa leikið með og þjálfað gamla liðið sitt á Skaganum í sumar þar sem þeir sýndu afar skemmtileg tilþrif hafa bræðumir nú ákveðið að ganga til liðs við Islandsmeistara FH og vonast að sjálfsögðu eftir að ljúka gifturíkum ferli í knattspymu með titli. Með flottustu konum landsins Eins og áður sagði hafa Amar og Bjarki verið áberandi á síðum blað- anna. Báðir hafa þeir átt stórglæsilegar kæmst- ur í gegnum tíðina enda fjallmyndarlegir knatt- spymumenn sem hafa gaman af því að lyfta sérupp. „Þó að ég sé mik- iU fjöl- > skyldumaður og það sé mikið að gera hjá mér, þá þýðir það ekki að maður sé einhver munkur og fari ekki út á lífið. Maður kíkir stundum í bæinn og þá kannski á Hverfisbarinn," sagði Amar í viðtali við DV í mars í fýrra. Konan sem hreppti hjarta Bjarka á sínum tíma heitir Gyða Bjömsdótt- ir. Bjarki er sex ámm eldri en Gyða en þau létu ekki aldursmuninn stöðva sig. Gyða hefur lengi verið talin ein myndarlegasta konan í bænum enda stórglæsileg kona á ferðinni. Og hvert sem þetta par fór vakti það mikla at- hygli. Bjarki og Gyða eiga tvö börn saman, þau Viktor og Tönju. Amar á tvö böm með Helgu Lind Björgvinsdóttur fýrirsætu sem nú er gift Gylfa Einarssyni knattspyrnu- manni hjá Leeds. Helga Lind er flutt með bömin til Leeds en sagan segir að Amar hafi gert sér lítið íýrir og keypt sér hús í borginni til að geta verið nær bömunum. Amar var einnig um tíma á föstu með Hrafhhiidi Hafsteinsdótt- ur sem þá var fegurðardrottning fs- lands en er í dag kærasta Bubba Mort- hens. Samband Amar og Hrafnhiidar gekk í nokkum tíma og endaði parið oft á síðum slúðartímaritanna enda eitt glæsiiegasta par landsins. I dag er Bjarki á föstu með blaða- konunni Rósu Signýju Gísladótt- ur en tíu ára aldursmunur er á þeim. Amar er einnig kominn með nýja og unga konu sér við hlið, enga aðra en ungfrú Reykjavík 2006, Jónu Kristínu Heimisdóttur. Jóna Kristín staðfestí að þau væm par í viðtali við DV um síðustu helgi en sam- bandið er nýtt af nál- inni og hafa nánustu , fjölskyldumeðlimir ekki enn hitt Jónu. Þau hafa sést sam- Hrafnhildur Hafsteinsdóttir Arnar var um tlma á föstu með Hrafnhildi Hafsteinsdóttur sem þá var fegurðardrottning Islands en er I dag kærasta Bubba Morthens. Samband Arnar og Hrafnhildar gekk inokkurn tlma og endaði parið oft á slðum slúðurtfmarit- anna enda eitt glæsilegasta par landsins. m Ný kærasta Jóna Kristln, ungfrú Reykjavlk, staðfesti að þau Arnar væru par I viðtali við DV um slðustu helgi en sambandiö er nýtt af nálinni og hafa nánustu fjölskyldumeðlimir ekki enn hittJónu. Bjarki I Retro „Við seldum Retro til NTC og þá má eiginlega segja að Retro hafí færst úr fyrstu deildinni I úrvalsdeildina, svo ég noti nú fótboltamálið," sagði Arnar I viðtali við DVI fyrra. „Meðflottustu # konum landsins Helga Lind Björgvinsdóttir Arnar á fvö börn með Helgu Lind Björgvinsdóttur fyrirsætu sem nú er gift Gylfa Einarssyni knattspyrnumanni hjá Leeds. Helga Lind er flutt með börnin til Leeds en sagan segir að Arnar hafi gertsér lltiö fyrir og keyptsér hús I borginni til að geta verið nær börnunum. an á skemmtistöðum borgarinnar að undanfömu og er glæsilegt par þar á ferð eins og í tilviki Bjarka og Rósu Signýjar. „Þeir eru rosalega efnfiegir ungir menn. Klárir og án efa eitthvað sem flestar konur vildu eiga," segir Ásdís Rán um tvíburana og bætir við að þeir séu ólíkir. „Þeir eru alveg hvor sín týp- an, Amar er blíður og kærulausari en Bjarki er þtjóskari og með allt sitt á lireinu." Frá fótbolta yfir í bisness Arnar og Bjarki ráku um tíma skemmtistaðina Hverfisbarinn og Sportbarinn auk þess sem þeir ráku tískuvöruverslunina Retro. í dag hafa þeir opnað nýjan skemmtístað, Domo, og em á fullu í fasteignabrans- anum. Bræðumir hafa stofnað félagið Hanza í félagi við knattspymumann- inn og lögfræðinginn Guðna Bergsson og aðra og eiga 335 íbúðir á Amames- hæðinni og munu félagarnir ætla að selja þær á næstu árum. Á dagskránni er einnig að opna veitingastað svo það er í nógu að snúast hjá þessum dug- legu tvíbumm og segja kunnugir að þeir séu jafn harðir í horn að taka í við- skiptum og á vellinum. Mikifi tími bræðranna fer í við- skiptin enda hafa þeir verið að gera góða hluti á fasteignamarkaðnum. Þeir högnuðust á því að selja Ret- ro tfi Sautján-veldisins og á byggingu fjölbýlishúsa við Lækinn í Hafnar- firði. Ekki fyrir svo löngu keyptí fýrir- tæki þeirra gamla DV-húsið við Þver- holt en draumurinn er að breyta því í hótel. Kaupverðið var um 380 mfilj- ónir króna en bræðumir em fullir eld- móðs og ætla sér stóra hlutí í félagi við Guðna Bergsson. Knattspymuhetjumar fýrrverandi virðast því vera að hópa sig sam- an í stórsókn í viðskiptalífinu og hafa einnig kéypt byggingar á Selfossi og í Grafarholtinu. „Við seldum Retro tfi NTC og þá má eiginlega segja að Retro hafi færst úr fýrstu deildinni í úrvalds- deildina, svo ég notí nú fótboltamál- ið," sagði Amar í viðtaii við DV í fýrra. Einnig em bræðumir, í sambandi við aðra, að reisa fjölbýlishús á Rafha- reimum í Hafnarfirði og stefna auk þess á að opna verslanir í bland við íbúðir í Strandgötunni. Tvíburamir mættu tfi leiks með töluvert eigið fé sem þeir hafa nú marg- faldað. „Þeir komu með startkapítalið og svo hafa bankamir verið góðir við okkur" segir Sigrún Þorgrímsdóttir, við- skiptafélagi bræðranna, í viðtafi við DV í maí í fyrra en Sigrún veit, eins og aðrir sem séð hafa til þeirra Amar og Bjarka í viðskiptum upp á síðkastið, að þeir em sleipari og klókari en margir ætluðu í fyrstu. I viðtali við DV í fýrra sagðist Am- ar standa í braskinu vegna skemmtun- arinnar. „Ég hef gaman af þessu. Við , erum nokkrir ómenntaðir menn að i reyna að búa tfi peninga. Maður lifir I eldd á fótboltanum einum saman." Mamma stolt af strákunum Eins og áður sagði em tvíburam- ir ótrúlega samstíga í öllu sem þeir Kærastan hans Bjarka Rósa Signý Glsladóttir er dóttir Gísla Pálssonar mannfræðings en hún og Bjarki hafa verið saman Iþó nokkuð langan tlma og eru eitt flottasta par landsins. taka sér fýrir hendur. Fyrir ári bámst fréttir af bílakaupum þeirra og ekk- ert annað en lúxusbílar kom til greina. Tæplega sjö milfjóna króna Lincoln Navigator Luxury-jeppar með öllum hugsanlegum græjum urðu fýrir val- inu. f viðtali við DV í fýrra sagði Arn- ar að þrátt fýrir mikla samveru fengju þeir bræður aldrei leið á hvomm öðr- um. „Nei, nei, við höfum alltaf ver- ið mikið saman og emm mjög sam- rýmdir. Eftir að við fórum að fjárfesta fer mikill tími í að spá og spekúlera, svo við hittumst oft og ræðum málin." Bestí vinur tvíburanna, Rósant, segir þá geta rifist eins og hund og kött en ósættíð standi aldrei iengi yfir. „Þeir geta alveg rifist en það er yfirleitt fljótt að jafna sig og svo hlæja þeir bara að öllu saman. Þeir eru skap- menn en sýna sínar verstu hliðar á golfvellin- um." Þrátt fyrir glæsilegar kær- ustur í gegnum árin þekkir ein kona tvíburana líklega best, Halldóra Jóna móð- ir þeirra. „Þetta em bestu strákar sem hafa alltaf verið heiðarlegir og trygg ir, sem ég er mjög stolt af," sagði Halldóra í viðtali við DV í fýrra. „Þeir em báðir tveir, og hafa afitaf verið, ljúfir í skapinu. Þó er ekld hægt að kalla þá skap- lausa þar sem þeir hafa mfidnn metnað og keppnisskap. Hjá þeim dugar ekkert hálfkák og þeir hafa allt- af verið fifiiir eldmóðs, alveg síðan þeir fæddust. Þeir em líka feður sem em alltaf með húm orinn í lagi og líta bjartsýnum augum fram á veginn." á hafi þeir vaiið sér dýran merkjafam- að og tískuvörur. Fyrir utan bömin, fótboltann og tísku hafa tvíburam- ir áhuga á golfi og góðum kvikmynd- um. Kunnugir segja þá kunna flest alla fiasa úr bíómyndum og tala stundum eins og þeir séu staddir í kvikmynd sem geti verið afar fýndið. Bræðum- ir lifa flott enda hafa þeir efni á því og myndu margir segja að líf þeirra væri draumi líkast. Amar og Bjarki eru oftast nefnd- ir í einu í daglegu tali. Þeir hafa ver- ið stjömur á Islandi um árabil, ver- ið áberandi á knattspymuvellinum, útí á lífinu og á síðum blaðanna enda stórglæsfiegir menn sem tekið er eft- ir. Bræðumir em orðnir athafnamikl- ir á sviði fasteignaviðskipta þar sem vel gengur svo peningam- ir streyma inn. Þótt knattspymuferli þeirraljúkiverð- ur áfrarn áhugavert að fylgjast með þess- \ um stór- huga bræðr- um. Það virðist sama hvað þeir ætla sér, þeir ná markmiðum sínum með glæsibrag og munu án efa halda áfrarn að prýða síður blaðanna þótt þeir hafi breyst úr eldheimm fótboltastjöm- um og eftirsóttum piparsvein- um í sjóðheita bisnesskarla og fjölskyldu- menn. indiana@dv.is Móta tískuna á íslandi Arnar og Bjarki hafa án efa verið með eftirsóttustu piparsveinum landsins um árabfi og hafa í gegnum tíð- ina þótt þeir flottustu í tau- inu, em alftaf með tískuna á hreinu. Einkenni þeirra, fýr- ir utan rakaðan skallann, hafa verið þröngar galla- buxur og stuttermabolir við flotta jakka og það er óhætt að segja að þeir séu á meðal þeirra karlfnanna sem móta tískuna á íslandi. Báðir em þeir óhrædd ir við að ganga með glingur og em ávallt vel snyrtir og flott ir á því. Vinir þeirra segja þá hafa haft áhuga tísku frá því þeir voru smápollar. Mamma þeirra hafi alltaf séð um að þeir gengju snyrtilegir tfi fara en upp frá því að þeir fóm að hafa efifi Leicester City Arnar Gunnlaugsson spilaði meðal annars með Leicester City.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.