Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 57
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER2006 77
landsheitirGunni
Jr.og erhannbróð-
ir stjömublaðakon-
unnar Brynju Bjark-
ar. Hægt er að hlýða á
tónlist kappans á síðunni
myspace.com/2feis. Það
kæmi ekki á óvart ef þessi
ungi rapphundur kæmi í
veglegt viðtal í tímaritinu-
Séð og heyrt fljótlega. Það
verður þó ekki straxþví
Brynja Björk er á ferðalagi
um Asíu ásamt kærasta
sínum kvikmyndahnakk-
anum Guðjóni.net,..
• Mikil dansveisla var
á Broadway í vikunni
þegar tónleikar vom
haldnir með Bass-
hunter. Mikið var af
fólki á tónleikunum og
hörkufjör. Tónleika-
haldarirm var mjög ánægður með
fjöldann sem mætti en hann var víst
ekki eins ánægður með ívar Kol-
beinsson söngvara Dr. Mister & Mr.
Handsome. Hann var í engu ástandi
til að syngja og vom tónleikar sveit-
arinnar algerlega misheppnaðir.
Sagði tónleikahaldarinn að hann
myndi aldrei ráða fvar til að syngja
aftur...
• Útvarpsmaður-
inn Brynjar Már af
FM 957 betur þekkt-
ur sem Binni stripa
dvelur þessa dagana á
Flórída. Á meðan vin-
ir hans af útvarpsstöðinni Heiðar
Austmann og Svali verða að sætta
sig við gervibrúnku og kulda liggur
Binni og slappar af á sólarströnd á
Elórída og á eflaust efitir að koma til
landsins heltannaður og sællegur..
• „Efþúertekkifrægurfarðuþá
bara eitthvert annað," segireinka-
þálfari fræga fólksins Gillzenegg-
er þessa dagana. Það er ekki neinn
smáhópur sem hann er með í
einkaþjálfun en við erum að tala
um Audda Blö, Jón Gunnar Geir-
dal, Þorvald Davíð,
Valtý Bjöm, Pétur
Jóhann Sigfusson,
DóraDNA, Búaí
Capone áX-FM og
Marel Baldvinsson
landsliðsmann í fót-
Frá lesanda
Athugasemd við leiðara DV
10. nóv. '06
Mér undirrituðum rennur blóðið til
skyldunnar að gera athugasemd við
einbeitta en fullkomlega misheppnaða
tilraun til ærumeiðinga í leiðara DV.
Astæðan ersú að ég hefsjálfur borið blak
af blaðinu, bæði munnlega og skriflega,
þegar að þvl hefur veriö sótt vegna
mistaka, sem blaðið baðst siðan
afsökunar á. íþetta sinn var ásetningur
ritstjóra blaðsins augljós þótt verkefnið
væri þeim ofviða.
Yfirskrift leiðarans var:„AÖ fórna
ærunni fyrir þingsæti."
Fyrsta setning leiðarans hljóðar svo:
„Það hefur þá fengist staðfest að Guðjón
Arnar Kristjánsson alþingismaöur og
formaður Frjálslynda flokkslns, viröist vera
tilbúinn til að gera næstum hvað sem er til
að halda þingsæti sínu."
Þvl er súmsé haldið fram afFrey
Einarssyni og Óskari Hrafni Þorvaldssyni
að Guðjón Arnar, sem hefur það umfram
ofangreinda leiðarahöfunda, að vera
vaiinkunnur sómamaður, hafi fórnað
ærunni og sé þar með ærulaus.
Tilað krydda annars innihaldslausan
leiðara eru notuð fúkyrði um Guðjón Arnar
og fleiri nafngreinda menn, sem ég nenni
ekki hafa eftir, jafnvel ekki í DV. Slíkar
aðdróttanir væru alvarlegar, væru þær
settar fram afmarktækum aðilum.
Þessi skriflýsa einungis ritstjórum DV,
þeim Frey Einarssyni og Óskari Hrafni
Þorvaldssyni og eru þvi vindhögg.
Guðjón Arnar stendur jafnkeikur eftir
þetta pus. Hitt er verra að það er illa komiö
fyrir DV sem á sérmerka sögu.
Sigurður Þórðarson
Kt. 240951-3559
Gæðingar synda í innanhússlaug
í
Stóðhesturinn Örn Syndir
eins og selur f nýju lauginni
Sundlaugar em ekki lengur bara
fyrir mannfólkið því nú geta hestar
fengið sér sundsprett. Þeir sem stunda
hestaíþróttina og vilja koma hestum
sínum í gott form geta farið með þá til
Jakobs Þórarinssonar í Ásakoti í Ása-
hreppi. Jakob opnaði formlega sund-
laugina í síðustu viku með pompi og
prakt og vígði hana með stóðhestin-
um Þóroddi frá Þóroddsstöðum sem
er metinn á tugi milljóna.
„Ég var á landsmóti fyrir norðan og
sá hvemig einn knapinn gekk svo ná-
lægt hestinum sínum að hann hrein-
Jakob og Guðni Ágústsson „Hestunum
finnst mjög gaman að synda."
Hestamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson Lét
sig ekki vanta þegar hestasundlaugin i
Ásakoti var opnuð.
lega ofgerði honum. Þá datt mér í hug
að kynna mér hvað væri hægt að gera
til að meta betur þol hestsins og fór tif
Danmerkur til að kynna mér hesta-
sund og ákvað að byggja sundlaug til
að þjálfa hesta á íslandi," segir Jakob.
Hann segir að viðtökumar hafi ekki
látið á sér standa og að hestamenn séu
búnir að bóka hestana sína í þjálfun í
Ásakoti langt fram í tímann. „Hestun-
um finnst þetta mjög gaman og em
spenntir að fá að synda þegar ég leiði
þá að sundlauginni, þá reisa þeir eyr-
un og láta í ljós ánægju sína. Svo er
misjafnt hvort hestamir syndi á brokki
eða skeiði en sundið í heild gerir þeim
mjög gott," segir Jakob.
Á opnunarhátíðina mætti Guðni
Ágústsson landbúnaðarráðherra og
aðspurður hvort hann stundaði sund
sjálfur svaraði hann að svo væri en að
gæðingurinn sem vígði sundlaugina
synti betur en hann sjálfur.
Tónleikaveisla næsta sumar
Timberlake á leið til I
Mikil tónleikaveisla verður næsta
sumar hér á landi. Samkvæmt heim-
ildum DV standa yfir samningavið-
ræður við tónlistarmenn á borð við
Justin Timberlake, Prince, Red Hot
Chili Peppers, Beyoncé og Pearl Jam
þessa dagana. Það má ætla að atriði
á borð við Justin Timberfake gæti
hæglega fyllt Egilshöllina.
Eru viðræður við Pearl Jam komn-
ar vel á veg og má teljast nokkuð ör-
uggt að sveitin mæti og rokki á klak-
anum næsta sumar. „Ég hef aðeins
fýlgst með þeim og líst ljómandi vel
á að þeir séu að koma," segir Finnur
Jóhannsson þúsundþjalasmiður hjá
Truenorth og bætir því við að hann
hafi oft séð Pearl Jam og hljómsveitin
sé frábær á tónleikum. „Þeir gáfu út
plötu í fyrra sem var mjög góð," seg-
ir Finnur.
„Það er alltaf eitthvað í gangi hjá
okkur," segir ísleifur Jónsson hjá
Senu sem ætlar að hasla sér völl á
tónleikamarkaðnum. Sömu svör
fengust hjá Ragnheiði Hansen en
hún flutti til dæmis inn Metallicu
sem troðfyllti Egilshöll á sínum tíma.
Hvorugur þessara tónleikahaldara
vildi staðfesta þessi nöfn en neitaði
þó engu.
Það er því ljóst að tónleikaþyrst-
ir íslendingar eiga von á góðu sumri.
Ef öll þessi tónleikaplön eiga eftir að
standast þá er ljóst að allir eiga eftir
að finna sér tónleika til að fara á.
Prince ÞóttPrincehafiekki
verið mjög áberandi lengi
þá á hann mjög marga
aðdáendurhérálandi.
Sjoðandi heitir Red Hot
Chili Peppers er mjög vinsæl
hér á landi og á eflaust eftir
að halda magnaða tónleika
mW' Á leiðinni Stórhljom-
■HHr sveitin Pearl Jam er
möguleg í tónleikahald
hér næstasumar.
Sraficgpl _____
H Beyoncé Þokkadism
jl Beyoncéervæntanlegtil
m Islands til að halda tónleika.
-AYTSHmr
Aðdaandi númer eitt Finnur
Jóhannsson hjá Truenorth ermikill
aðdáandi Pearl Jam og er þegar
orðinn spennturfyrir tónleikunum.
Isleifur Jónsson Isleifur
vinnur hjá Senu sem ætlar
sérstóra hluti i tónleika-
haldi á næstunni.
Ragnheiður Hansen
Ragnheiður hefur verið stórtæk
í tónleikahaldi hér á landi og
flutti til dæmis inn Metailicu
sem troðfyllti Egilshöll.
fjj Timberlake Llklegtmá
M teljast að Justin Timberlake
S komi til með að fylla Egilshöll
Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups er sjónvarpsþátturinn Tekinn að slá í gegn
Tekinnvið afHemmaGunn
Samkvæmt nýjustu fjölmiðla-
könnun Gallups er sjónvarpsþáttur-
inn Tekinn orðinn vinsælli en þáttur
Hemma Gunn í sjöunda himni. Nú
þegar hafa sex þættir af Tekinn ver-
ið sýndir á sjónvarpsstöðinni Sirkus
undir styrkri handleiðslu Auðuns
Blöndal og enn eru sex þættir eftir.
DV gat ekki setið á sér heldur
hringdi í Auðun Blöndal og spurði
hann hvort hann væri ekki í sjö-
unda himni yfir því að vera búinn
að slá út sjálfan sjónvarpskónginn
Hemma Gunn. „Hemmi er auðvit-
að goðsögn sem enginn slær við.
Það er bara þátturinn Tekinn sem
er svona vinsæll," segir Auðunn og
er hógværðin uppmáluð.
Þrátt fyrir vinsældir þáttar-
ins er Tekinn hvorki tilnefndur til
Eddunnar í flokknum Besti sjón-
varpsþátturinn né Besti skemmti-
þátturinn. „Já, það er hálfskítt, en
Strákarnir eru tilnefndir svo mað-
ur huggar sig við það og vonar það
besta." Áhorfendur sjá þó um að
velja vinsælasta sjónvarpsfólkið
og þá er að vona að Auðunn hljóti
þann titil úr því að þátturinn Tek-
inn á ekki séns.
Eins og fram hefur komið áður
eru hverfandi líkur á því að önn-
ur sería af Tekinn líti dagsins ljós.
„Þetta er svo lítið land og það er
hætt við því að fólk verði heldur
vart um sig eftir fyrstu seríu. En
Auðunn Blöndal Erorðinn vinsælli en Hemmi
Gunn en erþó ekki tilnefndur tilEddunnar.
hver veit nema við hendum í aðra
seríu eftir svona ár eða svo." Búið er
að taka upp alla þætti af Tekinn svo
það blasir dáldið við að reyna að
lokka upp úr Auðuni hvað sé næst
á dagskrá. „Ég er búinn að vera á
Hemmi Gunn „Hemmi er auðvitað goðsögn
sem enginn slær viðfsegir Auðunn Blöndal.
nokkrum fundum," segir Auðunn
Blöndal en er þögull sem gröfin
um nánari efnistök fundanna. „Við^.
ætlum að reyna að gera eitthvað
skemmtilegt eftir áramót."