Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 17
DV Erlendarfréttir FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 1 7 Reyndu að ræna boxara I’egar hinn . 1 67áragamli H||h H GeorgeBayl- W. íL* issíBurySt j á finglandi | hafði náð í ellilífeyri sinn á pósthúsið reyndi gengi af þjófum að ræna lífeyri hans. George lét sér hvergi bregða og sló foringja gengisins þegar í göt- una með góðu vinstrihandar- húkki. Hinir flúðu þá af vettvangi. George er fyrrverandi meistari breska hersins í hnefaleikum og hann barðist fyrir England í upp- hafi sjötta áratugarins. „Hann fékk það sem hann átti skilið," segir George. „Ég sé bara eftir að hafa ekki slegið hann fastar." Sex metra hjólastígur Borgarstarfs- n menn í Liver- pool hafa /^T' lagtreið- ( -f'rPu’ l \ hjólastíg V T /v—' V sem er að- V*. eins sex metra langur. Gagnrýnendur þessar- ar framkvæmdar botna ekkert í henni og segja að aðeins taki sek- úndur að hjóla stíginn. „Stígur- inn er algerlega tilgangslaus þar sem hann leiðir ekkertsegir í breska blaðinu The Sun. Borgar- ráðsmaðurinn Peter Millea segir að stígurinn hafi átt að vera hlud af 80 metra hjólabraut og haf! ver- ið auðveldara að leggja hann en rífa upp gangstéttina. „Þetta virtist rökrétt á sínum u'ma," segir Peter. Hárlitur fyrir píkuhárin Fyrirtæki í , , NewYorkhef- ur vakið athygli / ísnyrtivöru- / pun )/ heiminummeð \ hpttw' nýrrilínuafhár- \ / lit fyrir píku- \ l hár. Fyrirtæk- J \ ið Betty Beauty, i /• , \ sem auglýsir j I '■ / I vöru sfna sem „litir fyrir hárið þama niðri" hefur fengið umfjöll- un í sjónvarpi og tímarítum á borð við Vogue. Stofnandi Betty Beauty Nancy Jarecki fékk hugmyndina í Róm fyrir þremur ámm þegar hún tók eftir því að konur sem létu lita hárið á sér á snyrtistofu fengu lítinn pakka með sér heim. Hún spurðist fyrir um þetta og var tjáð að pakkinn væri með sama hár- lit og ætti að nota „þama niðri" ef viðkomandi óskaði þess. Nú er hægt að fá fimm mismunandi liti hjá Betty Beauty. Dýrasti sveppur í heivni ^ Þótt hann h'ti út eins ■mz og kukur á Étþ*. hvolfþaki er s§S mT hann raun virði marg- faldrar vigt- , ar sinnar í MhlT gulli. Dýrasti jðHj~ jarðsveppur, HBH. * eða truffla, í heimi seldist nýlega á nær 12 milljónir króna. Það var auðjöfur- inn Gordon Wu í Hong Kong sem eignaðist sveppinn á uppboði eftir mikla samkeppni frá sveppa-að- dáendum í Frakklandi, Bretlandi og Italíu. Sveppurinn var raun- ar grafinn upp í skógi í héraðinu Piemonte á Ítalíu. Þar sem hann vegur tæp 2 kíló og kostaði 12 milljónir er hann fimm sinnum verðmætari en gull. Miklar breytingar á því hvaða fræga fólk er mest skoðað á n Pamela Anderson eraftur komin í 1. sætici Pamela Anderson og kúbverska ofurbomban Vida Guerra eru mest skoðuðu konur á netinu samkvæmt könnun Celebopedia sem mæl- ir þetta „áhorf" reglulega. Af karl- mönnum er Will Smith talinn sá kynþokkafyllsti á listanum. Tölurn- ar gilda fyrir síðasta mánuð og er Pamela Anderson nú aftur komin í efsta sæti listans eftir að hafa dalað töluvert á árinu og farið niður í ní- unda sæti. Vida Guerra sem þykir hafa kyn- þokkafyllsta afturenda í heimin- um er í öðru sæti og hefur skotist upp úr fimmta sætinu frá síðustu könnun. Á meðal annarra kvenna á topp tíu eru söngkonan Bey- oncé Knowles, klámstjarnan Jenna Jameson og Kendra Wilkinson, ein af kærustum Playboy-kóngsins Hughs Hefner. I könnun þessari var einnig kos- ið um kynþokkafyllstu konurnar og karlana. A toppnum yfir konurn- ar er ofurfyrirsætan Tyra Banks en í öðru sæti er Poppy Montgomery og í þriðja Diane Kruger. Will Smith er sem áður segir tal- inn kynþokkafyllsti karlmaðurinn en í öðru sæti er David Boreanaz. Will Smith toppar einnig listann yfir fallegustu frægu karlana en fallegasta fræga konan er As- hley Judd. Pamela og Vida Pamela Anderson aftur á toppinn og Vida Guerra kemur sterk inn. Allar líkur eru á að Britney Spears þurfi að punga út stórum hluta auðæfa sinna i skilnaðarmálinu gegn eiginmanni sinum Kevin Federline. Ekki af því að kappinn hafi verið svo duglegur við að draga björg í bú þeirra hjóna. Það hefur hann síður en svo verið, heldur vegna þess að Kevin hefur undir höndum fjögurra tima kynlífsmynd- band með þeim hjónum. Britney Spears Loksins búin að sparka Kevin en það gæti kostaöhana mikið fé. Kevin Federline, sleðinn sem þegar myndbandið Britney Spears giftist öllum að óvörum, hefur krafiö hana um VOr tekíð Uþþ VOrU þOU 16 milljónir dollara, eða rúman milljarð króna, eftir að hún sótti Britney Og KeVIO akat- S: te9° ástfangin og héldu um bornum þeirra. Kevin hót að þOU yrðu Saman að ar Britney að ef hún fari ekki að , ; ' kröfunt hans muni hann selja eilífu. ÞaU gerðu ekkert fjögurra tíma langt kynlífsmynd- x , , , ,,, band með þeim sem þau tóku annað Pfl StLinda kynllf uPP í brúðkaupsferð þeirra. Að »i dfífíinn fvrstu VÍk- sögn News of the World hefur u,,un UUyilUI lyrblU VIK Kevin víst þegar fengið 26 millj- umar en tÓku eina Oq ónir dollara, eða nær 2 milljarða , , ... króna, tilboð í myndbandið frá e/VíO skák Ínn Ó milli. kvikmyndafélagi sem ætlar sér að setja það á netið. Kevin hefur með einni slíkri. verið iðinn við kaup á mellum meðan á hjónbandi þeirra hefur staðiðogBritneygafstendanlega upp á honunt ....—. . þegar Óttast um ímynd sína hún greip /’ Britney, sem nú er 24 ára hann í í ' ■ görnul, óttast að myndbandið rúminu I __ muni eyðileggja ímynd henn- . ..J — ~ ' ar sem saklausu stúlkunnar í — næsta húsi. Eða nánar það sem O i eftir er af þeirri ímynd ef mynd- 'j: Ær, ■ SJF band þetta fer í almenna dreif- f | \_ ( ingu. Kevin hefur grobbað sig af 1 því við vini sína að myndbandiö %■. 'Wíif/ÆSÍ*, *, ’ sé „algjört dýnamít" sem sýni n —- Britney í ýmsum ^ 1 Jfjfi kvnlífs- og sam- ;\. \ mT" ■ farastellingum. SI’erð ' WÍwSfMií'S:' ' ' ■: ' . Iljóna, 1 ijii' ar liltekið T wSt'* '■ /»" f þegar jtau s ; *>Tní''*rfr dt'tildu , . \ wWBÍmlsBÍrfíií •jE&aSeíjt- Bever • y&ujmr) i .WEgm/ i\ híms- -• lnJtt'linn '• /’./ V gas. Þegar myndbandið var tekið upp voru þau Britney og Kevin ákaflega ástfangin og héldu að þau yrðu saman að eilífu. Þau gerðu ekkert annað en stunda kynlífallandaginn fyrstu vikurn- ar en tóku eina og eina skák inn á milli. Fram kemur í NOTW aö það sé lítið sem Britney geti gert til að koma í veg fyrir að Kevin selji myndbandiö því hann á út- gáfuréttinn á því. „Kevin hefur sagt Britney að hún skuli bara ganga að kröfurn hans annars muni allur heimurinn geta séð hana stunda kynlíf," segir kunn- ingi þeirra í samtali við NOTW. Hann bætir því við að Kevin sé svo æstur í skapinu vegna skiln- aðarins að hann sé tilbúinn að gera hvað sem er til að særa Britney. Skotheldur kaupmáli Eins og málin standa á Kevin aðeins rétt á 2 milljónum dollara oghelmingnum afsölu á 7 millj- ón dollara húsi þeirra í Santa Barbara eða samtals um 400 milljónir kr. Þetta er vegna skot- helds kaupmála sem gerður var þeirra í millum fyrir brúðkaúp- ið. Britney tekur þar að auki tii baka Ferrari-bíl Kevins, öil mót- orhjólin og allar gjafir sem eru meira virði en 6.000 dollarar eða tæp hálf milljón kr. Þetta ætl- ar Kevin ekki að sætta sig við og hefttr því lagt fram 16 milljón dollara kröfu á hendur Britney. Ferillinn í húfi Britney telur að ef fyrrgreint myndband kemur fyrir augu almennings muni allar vonir hennar um að endurlífga ferill hennar sem söngkonu vera fyr- ir bí. Því hefur hún beðið lög- fræðinga sína að athuga málið. En þeir geta víst lítið gert í stöð- unni. Annars virðist sem þungu fargi sé nú létt af Britney eftir að hún losaði sig við Kevin. Alla- vega sást hún skælbrosandi að skemmta sér á skautasvelli í New York um síðustu belgi. Kevin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.