Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 36
« 56 FOSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 Helgin DV Ellefu ár eru nú liðin frá því að Kristján nokkur Kristjánsson fór í stóraðgerð í Svíþjóð til að fá kyn sitt leiðrétt. Út af sjúkra- húsinu steig Anna Kristjánsdóttir. Hávaxin og sterkleg kona með áhuga á ættfræði. Kona sem íslendingar munu aldrei gleyma. sem ól önn fyrir sínu heimili meö sjómennsku, svona rétt eins og tíðkaðist og hafði svo lengi. Leiö- ir Önnu og fjölskyldu hennar og fyrra lífs skildu j)ó árið 1984. l»að var þá sem íslenski sjómaðurinn byrjaði að feta leiðir sem fæstir á Fróni höfðu heyrt um. „Þáverandi biskup hafði f>TÍr því að lýsa því yfir að þetta uppá- tæki fyllti hann undrun og skelf- ingu, en dró orð sín snarlega til baka eftir bréfaskipti þeirra á milli. Sem betur fer hefur margt breyst síðan þá og j)að hefur ekki verið skvett yfir mig úr glasi í nokkur ár, já, líklega ekki síðan 2002," segir Anna nteð sérstæðu brosi. ur hún á vöktum og líkar vel því vaktafríin sem fylgja gefa henni góðan tíma til að grúska í áhuga- málum sínum, baráttumálum og bloggi. Á bloggsíðu hennar, vel- styran.blogspot.com, má sjá nýja pistla um málefni líðandi stundar nær daglega og fátt \irðist henni óviðkomandi. „Bloggið bjargar blöðunum frá mér. Ef ég hefði það ekki væri ég einn af verstu kverúlöntum ís- lensku þjóðarinnar og alltof mik- ið af dálksentimctrum blaðanna væri undirlagt af aðsendum bréf- um frá mér," segir Anna og hlær svo skín í tennurnar. Hún segir heimsóknir á síð- una vera um tvö hundruð talsins á hverjum degi svo einhver hlýt- ur áhuginn á skrifum hennar að vera. Sjálf gerir hún þó lítið úr vinsældum sínum. Bloggið segir hún veita sér út- rás. Einn af erfiöari pistiunum sem hún segist hafa sett á netið skrifaði hún í mars á þessu ári. Tilel'nið var aö portúgölsk börn höfðu pyntaö hrottalega og mvrt konu sem hafði gengist undir sams konar aðgerð og Anna gerði á sínum tíma. hessir skelfilegu athurðir vöktu Önnu til mikiliar umhugsunar því |)ótt við viljum trúa J)ví aö allt sé í lagi í samfélagi okkar dyljast sumir brestir ekki. Áriö áöur höfðu 28 manneskjur, sem fariö hiifðu í kynskiptiað- gerð, verið myrtar og hvatti þetia Önnu áfram í baráttunni fyrir betri veriild þar sem umhurðar- lyndi er tekið fram yfir hatur. Enn skortir virðingu Málefni þeirra sem oft eru kallaðir kynskiptingar eru Önnu mjög hugstæð og lítið þarf til að koma henni af staö í þeirri um- ræðu. Ilún byrjar umræðuna þó á upplýsingum um oröiö kyn- skiptingur, sem að hennar mati og fjiilda annarra er meingallað. Ástæöan er sú aö hugtakið „kyn- skiptingur" bendir til endurtekn- ingar og vísar auk þess stiiðugt í aðgerðina. Reyndin er þó sú að fólk fer aðeins einu sinni á ævinni í kynskiptiaögerö og þykir miirg- um súrt í broti aö vera kennd- ir við þann tímapunkt lífsins |)að sem eftir er. Ivenjulegri hlokk í Árhæ býr venjuleg, miðaldra kona ásamt tveimur köttum. Líf hennar verður seint sagt einkennast af glamúr og glysi. Ilún stundar sína vinnu, les sín- ar bækur, grúskar í ættfræöi og bloggar |)egar henni liggur eitt- hvað þungt á hjarta. Svona eins og margar aðrar venjulegar konur. Sam t sem áður hafa l'áar mann - cskjur hér á landi vakið jafnmikla athygli og einmitt hún. Ástæöan er sú að einu sinni var hún í karl- mannslíkama og gegndi nafninu Kristján. Þann karlmann losaði hún sig við úr lifi sínu 24. apríl árið 1995. liftir |)að var nal'nið Anna Kristjánsdóttir öllimi kunnugt. Ilún er sú manneskja sem hcfur hvað ölullegast harist l'yrir rétt- indum þeirra sem |mí að fá kyn sill lciörétt vegna mistaka Irá náttúrunnar hendi og jiótt margir liali fylgl á el'tir henni í |>essu ferli er liiin enn andlil jiess fólks. Að heita röngu nafni „Þaö skortir enn viröingu fyr- ir |)eim sein kjósa aö fara í þessa aðgerð, það jiarf aö opna umræð- una hctur og fá fram lagalcga við- urkenningu samfélagsins," segir Anna og nefnir nafnalögin sem nú eru til umræðu á Aljtingi í jiví sam- licngi. Á Spáni voru samjiykkt liig um daginn þar sem „trans-gend- er" fólk, eins og Anna vill kalla |)á sem ekki eru í réttum líkama, þarf iið sýna frain á að hal'a veriö í Imrinónameðferð i að minnsta kosti tvii ár, til aö geta hreytt um kyn og nafn í þjóðskrá. „í flestum ríkjum Vestur-Iivr- ópu og Norður-Ameríku liafa orö- iö slórstígar framfarir í réttinda- málum okkar. Ilér má hins vegar engu hrcyta l'yrr en staðfest hel'iir verið að kynskiptiaðgerð hafi far- ið l'rain. Ilvernig hcldur þú að |)að sé l'yrir konu að hurfa að gegna oal'ninu llallgrímur?" segir Anna og hrislir hiifuðið. Venjuleg manneskja Það eru Evrópsku transgend- er-samtiikin, TGEIJ, sem njóta haráttuanda hennar en hún situr í miðstjórn jteirra. „Viö leitum eftir samþykki samfélagsins. Við eig- uin ekki að þurfa að vera minni- hlutahópur innan j)ess heldur hluti afþví," segir Anna. „Þaö að fara í aögerö hefur ekkert með kynlíf aðgera. Tilfinn- ingarnar eru svo miklu djúpstæð- ari en það. Venjuleg manneskja cyðir venjulega tuttugu mínútum í kynlíl' en allan annan tima þarf hún að vera hún sjálf og |)aö ættu allir að geta ímyndað sér hvern- ig |>aö væri ef |>eir yröu neyddir til að vera einhvcr annar en |)eir eru," segir hún ákveðin. „Eg átli konti og |)rjú yndisleg hiirn, en ég gat ekki veriö einhver iinnur inanneskja en ég er," segir hún og hrærir rólega í kaffiholl- anuni sínuni. „Þótt einhverjum kiinni að jiykja skrýtiðað égséenn cinsiim- ul, l'yrir utan keltina mína tvo, jiá fullyrði ég að ég sakna einskis og leila ekki að áslinni" segir Anna hamingjusiiiii með sjálfri sér eins og hún er, það er að segjti venju leg, miðaldra kona. tora:.*ji Þegar Kristján dó „Kristján var liiugu dauður, karlkviilin, áður en ég fór í að- gerðina," segir Anna, hros leikur um varir hennai'. Því næst lyftir liiin upp fínlegum kalfiholla með sterklegum hiinilum sinuni ogfær sér sopa. „Þelta var ekkert val um kyn heldur var jietta val tiiu að fá að lil'a eða ekki. I g valili að lil'a og því varð ég að íara í |)essa aögerð. lig liefði alilrei getað lilað lengur eins og ég var," segir Aiina. Þessa rullii lieflir hún ofl mátt lara meó en samt sem áður virð asl margir ókiinnugir Oiiuu ekki trúa lienni. Ilún scgir að áslu-ð au sé el' til vill sú að |)ótt ellefu ár séu liðin frá |iví hún fór í aðgerð ina hali lum eim ekki verið í fiistii samhandi. „I'.g gerði jiella lieldur ekki fyrir einlivern maka, lieldur ekki fyrir kynlíl, ég gerði |>elt;i fyrir mig. Iteymlar er ég lucstámegö ein i hlokkinni niimii með ketlina inina tvo, |ncr llrnfnhildi og 'l'ár liildi," segir Anna saimta'ramli röddu. 11iiii lalar af reyuslu |iví liiiigu áður cn luin fór i aðgerðina var hún kvtenlur jiriggja harna faðir Vélstýran og kverúlantinn „Þettu er erfitt harátlumál en áslandið hefur hatnað gríðar- lcga á síðustu árum. Eg vil sanit að fleiri sem eru i svipaðri stiiðu og ég fari að stíga fram. Það vanl- ar lleiri andlit á |)cnnan hóp liér á laudi." Undanlarin liu ár helur Anna starfað sem vélfræðingur hjá Orkuvcilii Keykjavíkiir, jiar vinii M. Blogyað ,»f lífi oy *ál Anna segir bloggiA hafa bjatgaA blööunum frá séi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.