Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
Helgin PV
Eddan, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, verða veitt á sunnudag. Tilgangur verðlaunanna
er að heiðra þá sem skarað hafa fram úr á líðandi kvikmynda- og sjónvarpsári þótt fyrst og fremst séu
þau íjöður sem kvikmyndagerðarmenn geta skreytt sig með við peningaöflun erlendis.
Þessi fá Edduna
Hér heima gerir Eddan tæpast
annað en vekja athygli á því hversu
lítill og óburðugur þessi bransi er.
Flokkarnir eru skringilega saman
settir og þar keppa tilnefndir aðilar
um ein verðlaun fyrir gerólík verk-
svið. Spurningin um hverjir keppa
fyrir hönd fslands til óskarsverð-
launa er það eina sem skiptir máli.
Aðalvandamálið er þó hversu
fáir sem tilheyra „akademíunni",
sem hefur úrskurðarvaldið, taka
þátt í valinu. DV fékk nokkra blaða-
menn sem áhuga hafa á kvikmynd-
um og sjónvarpsefni til að spá til
Kvikmynd ársins
„Að Mýrinni ólastaöri eru Born betri, en
akademlan stendur frammi fyrir þvlað
þurfa að gera upþ á milli ódýrs braut-
ryðjendaverks eða alvöru stórmyndar og
ætli sú stóra verði ekki ofan á.“
„Mýrin. Hún er áhorfendavænust hinna
tilnefndu." „
„Ég segi Mýrin en akademían Born.
'„Börn. Hún er einfaldlega þannig
^„Mýrin verður að teljast mynd ársins
eri'da langt slðan nokkur mynd hefur
dregið annan eins fjölda I bió."
Leikstjóri
„Ragnar væri llklega best að
þessu kominn en hér verður ekki
dtt viö ægivald Baitasars og
Mýrarinnar."
„Láttu ekki svona! Auðvitað
Ragnar Bragason. f Ijósiþess að
akademían og pöpullinn er sitt á
hvorum enda ássins."
„Baitasar Kormákur - Mýrin."
„Ragnar Bragason, engin
spurning."
„Baltasar ætti að vinna þetta."
um verðlaunaveitinguna. Áhuginn
á Eddunni var hins vegar ekkert í
samræmi við áhugann á kvikmynd-
unum eða sjónvarpsefninu, eða
viðlíka og hjá akademíunni sjálfri.
Nokkrir létu þó til leiðast og voru
tilbúnir að giska á úrslitin. Athygli
vekur þó hve stuttmyndirnar eiga
erfitt uppdráttar og þar verða sjón-
varpsstöðvarnar að taka sig á. Kvik-
myndabransinn hér er þó í örum
vexti og nýtur vaxandi velvildar
stjórnvalda. Aukin framlög til kvik-
myndagerðar næstu ár er fagnaðar-
efhi en betur má ef duga skal.
1
r
Sjónvarpsþáttur ársins
„Baráttan stendur milli Kompáss og
Sjálfstæðs fólks en þetta fer að verða
vandræðalegt af Jón Ársæll er með
Edduna ffastri áskrift. Segi Kompás."
„Þennan flokk skil ég alls ekki. Hver er
munurinn á þætti ársins og skemmtiþætti
ársins? Er þátturJóns Ársæls ekki
skemmtiþáttur? Er Innlit-útlit ekki
sjónvarpsmarkaður? Græna herbergið?
Fyrstu skrefin? Hvað erþetta? Ég verð þvl
að segja Kompás."
„Kompásmenn eru I það minnsta að
hreyfa við heitum málum, sem höfða til
okkar blaðamanna, held með þeim."
Skemmtiþáttur ársins
„Aftilnefndum eru Strákarnir
skemmtiiegastir og eiga þvíað taka þetta
en þar sem netsvindi er ekki inni í myndinni
gæti Jón tekið þetta á sjarmanum."
„Jón Ólafs er náttúriega svo gúddi gæ að
hann á alltafvið f góðu partíi."
„Skemmtiþáttur ársins. Þetta eru ekki
gæðaverðlaun heldur vinsælda svo
sennilega fær KF Nörd þau verðlaun. Jón
Olafs fengi gæðaverðlaun."
„KFNörd sló algerlega ígegn og á þessi
verðlaun fyllilega skilið."
HVil
H fiöi
Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn
„Glsli Einarsson er ekta og höfðar til
fjöldans með þvi að fara langt út fyrir
staðlað piparkökukallaformið sem fslenskt
sjónvarpsfólk er mótað eftir en hjarta
þjóðarsálarinnarslærmeð Ómari um þessar
mundir og hann rústar netkosningunni með
virkjanaandófí slnu."
„Hemmi Gunn."
„Gfsli Einarsson er frábær og endurskapar
Stiidur fyrir nýja kynslóð."
> ÍTi
JL
'
Leikari ársins
„Gísli Örn ætti að fá þetta en ætli Ingvar
taki þetta ekki I Ijósi vinsælda Erlends og
Mýrarinnar þótt hann eigiauðvitað nóg af
þessu styttudóti fyrir."
„Efmenn leika þroskahefta, bæklaða,
skrýtna, aumingja... þá fá þeir verðlaun.
Þannig að Ólafur Darri tekur þetta
augljóslega."
„Glsli Örn Garðarsson (ekki séð mynd-
ina en allirsem ég tala við eru sammála
um að hann sé besturj."
„Gfsli Örn fer með tvö mjög óllk hlutverk
i Börnum og er frábær I þeim báðum. Hann
hiýtur hreinlega að vinna “
„Ingvar er alveg frábær sem Erlendur. Ég
keypti hannalvegog skil ekki fólk sem segir
hann ekki vera sannfærandi sem Erlendur."
\ Leikið sjónvarpsefni ársins
„Hér er úr vöndu að ráða. Stelpurnar eru
I hressar og Frlmann i Sigtinu er ferskur og
\ ég myndi slengja verðlaununum á hann."
„EfSigtið færekkiþau verðlaun erþað
I ekkertannað en hneyksli. Þetta er
einfaldlega fyndnasta og ferskasta grin
I sem sést hefur ísjónvarpi um áraraðir."
„Ég hugsa að akademíunni þykisem
tími sé kominn á Önnu Rögnvalds. Og þá er
það Allir litir hafsins. Sjálfur hefði ég valið
Sigtið, sem er reyndar stolið en Gunni Hans
ersvo fyndinn."
Heimildarmynd ársins
„Jón Páll ruslar þessu upþ I krafti stærðar
sinnar þótt myndin sé ekki gallalaus frekar
enönnurmannannaverk."
„Púff, auðvitað segjum við Ekkert mál.
Hver þorir að messa I Úrsusinum?"
„Ekki séð neina afheimildarmyndunum
og'ekki einu sinni heyrt neinnar þeirra
9 IIjósi þess að myndin um Jón Pál gat
dregið þúsundir I bíó verður að telja hana
liklegasta. En hvar eru allir íslendingarnir
sem eru að gera heimildarmyndir
erlendis?"
Útlit myndar
„Óttar tekur þessa."
„Epli og appeisinureða öllu heldur
púrrulaukur og melónur. Hvernig á að vera
hægt að bera þetta saman? Teiknimynda-
dæmið skorar auðvitað alltafhátt afþvi að
það hafa svo fáirvitáþvi. En KalliJúll hlýtur
að vihna þetta. Hann ersvo flottur."
„Þessi flokkur er reyndar útihött.Að
bera saman kvikmyndatöku og leikmynd er
fáránlegt."
„Það eina góða við A Little Trip to
Heaven var kvikmyndataka Óttars
Guðnasonar og þess vegna vinnurhann."
Leikari í aukahlutverki „Margrét Helga Jóhannsdóttir ætti að vera nokkuð örugg með þetta fyrir frábæra frammistöðu sína í Börnum." „Þótt akademíumenn þykist víðsýnirllta þeir mður á Stundina okkar. Margrét Helga er alltaf góð að giska áísvona dæmi - frábær leikkona og Ragnar virðist inni hjá akademíunni." „Margrét Helga er ótrúleg i hlutverki móður Olafs Darra og skapar átakanlega persónu þrátt fyrir fáar mínútur á hvíta tjaldinu." Stuttmynd ársins „Veðja á Önnu." 1 „Anna og skapsveiflurnar. Af þviað það 1 er teiknimynd." „Anna og skapsveifiurnar." „Anna og skapsveifiurnar. Hún er fru'mleg, með fíott lúkk og ekki spillirfynr 1 að fær rithöfundur skrifar handritið." „Anna og skapsveiflurnar er langlikleg- 1 ust til að vinna þennan flokk."
1 J J
Hljóð og tóniist
„Hér takast fóstbræður á en Pétur Þór er betur
að þessu kominn en Itkurnar eru með Mugison."
„Hér ernáttúrlega verið að bera saman epli
og appelsínur. Mugison ernáttúrlega allra
eftirlæti, Kjartan eryfírburðamaðurá sinu sviði
En... Mugison erbesta bettið ísvona
verðiaunaafhendingum."
„Mugison fyrirMýrina - verðskuidað. Mjöq
falleg vinna hjá honum þar.“
„Hljóðið og tónlistin ÍBörnum var til
fyrirmyndar, bæði samspilið og gæðin. Pétur
Þór vinnur i þessum fiokki."
Innréttingamar eru sérsmíðaðar eftir þínum óskum.
Þú ákveður viðartegund, höldur og innviði.
Við teiknum, smíðum og setjum þær upp.
Aðeins hágæða efni á verði sem hentar öllum.