Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 48

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 48
152 FRE YR Smásöluverð í verzlunum í Rvík. 1. apríl 1960 Landbúnaðarafurðir: aur. Nýmjólk í fl. ....................... ltr. 315 Rjómi í lausu máli ....................... — 3790 Skyr ................................... kg. 860 Smjör .... ............................... — 4765 Heimasmjör..................... . . . -— 3545 Mjólkurostur 45% — 4570 Mysuostur — 1875 Nautakjöt (steik) ....................... —- 5629 Nautakjöt (súpukjöt) ..................... — 2760 Kálfakjöt ................................ — 2595 Dilkakjöt nýtt súpukjöt .................. — 1890 — saltað ..................... — 1983 — reykt ...................... — 2805 Flesk reykt .............................. — 11000 Egg 1. fl................................. — 4325 Tólg ..................................... — 1270 Kæfa ..................................... — 3914 Kartöflur ............................... — 165 nágrenninu ásamt frúm sínum sumir, en formaður Búnaðarsambandsins, Hafsteinn á Gunnsteinsstöðum, bauð alla velkomna, en þá var klukkan 9 er komið var þangaö. Þar var góður gleðskapur og nokkrar ræð- ur haldnar. Þetta var síðasti viðkomu- staður Borgfirðinga í þesari ferð. En í veizlulokin tilkynnti ég að þar með legði ég niður völd, sem fararstjóri og mundi engu stjórna héðan af í ferðinni og enga ábyrgð bera á því, sem kynni að gerast það sem eftir væri ferðarinnar og næturinnar, því nú nálgaðist miðnætti er við kvöddum Húnvetninga. Það sem eftir var ferðarinnar gekk svo Aörar neyzluvörur: aur. Fiskur (nýr), slægð ýsa hausuð........... kg. 360 Fiskur (nýr), þorskur slægður, haussk. . . — 270 Saltfiskur, þorskur, þurrkaður ............ — 780 Rúgmjöl ................................... — 320 Flórmjöl ................................. — 456 Hafragrjón ................................ — 409 Hrísgrjón ................................ — 649 Hvítasykur, höggvinn .................... — 517 Strásykur ................................. — 635 Smjörlíki ................................. — 1340 Krystalsápa ............................... — 1280 Kaffi, br. og malað ....................... — 4600 Kaffibætir ................................ — 2300 Caco ................................. 225 g. 1467 Steinolía .............................. ltr. 165 Húsakyndingarolía (heimkeyrð) ........... — 135 Rafmagn, taxti B 2 .................... kwst. 64 Vísitala framfærslukostnaðar var 104 stig. eins vel og í góðri sögu, eins og ferðin öll, þó hann væri svalur fyrsta daginn, og heim til sín munu allir þátttakendur hafa verið komnir nálægt fótaferðartíma, heilir á húfi, því að ekkert óhapp hafði hent í ferðinni, sem næst forsjóninni má líklega þakka liprum og góðum og öruggum bíl- stjórum. Marga Borgfirðinga, sem með voru í ferðinni, hef ég hitt síðan og allir hafa þeir sagt hið sama: Að þessi kynnisför hafi orðið þeim til svo mikillar ánægju að minningin um hana muni endast ævilangt. Ragnar Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.