Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 51

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 51
FREYR 155 15. gr. Á svæðinu frá Miðfjarðargirðingu að Blöndu skal merkja féð með hvítum lit á bæði horn. Milli Blöndu og Héraðsvatna skal féð vera ómerkt. 16. gr. í Akrahreppi skal merkja féð með króm- gulum lit á bæði horn. í Viðvíkursveit, Hóla- Hofs- og Hofsóshreppi skal merkja féð með rauðum lit á bæði horn. Á svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og Hörgár, inn að Bæg- isá, skal merkja féð með hvítum lit á bæði horn. í Saurbæjarhreppi og aðliggjandi bæj um sunnan og vestan Eyjafjarðargirðinga skal merkja féð með biáum lit á bæði horn. Annað fé á svæðinu milli Eyjafjarðargirð- inga og Héraðsvatna skal vera ómerkt. 17. gr. Á svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og Skjálfandafljóts skal merkja féð með rauð- um lit á bæði horn. 18. gr. Á svæðinu milli Skiálfandafljóts og Jök- ulsár á Fjöllum sunnan Gæsaf j allagirðinga skal merkja féð með hvítum lit á hægra horn. Annað fé á þessu svæði skal vera ó- merkt. 19. gr. Á Hólsfjöllum, Axarfirði og Núpasveit skal merkja féð með grænum lit á hægra horn, nema á bæjunum þar sem garnaveiki hefur orðið vart, þar skal merkja féð með grænum lit á bæði horn. 20. gr. í Presthólahreppi og Sva’.barðshreppi norðan Sléttugirðingar skal merkja féð með krómgulum lit á bæði horn. Á Raufarhöfn skal merkja féð með rauðum lit á bæði horn. 21. gr. í Svalbarðshreppi sunnan Sléttugirðingar, Sauðaneshreppi, Múlasýslum báðum og í Austur-Skaftafellssýslu að Hornafjarðar- fljóti skal merkja féð á bæjum þar sem garnaveiki hefur orðið vart, með bláum lit á bæði horn. Sala eggja til ungunar Eftirtalin alifuglabú hafa í ár rétt til sölu eggja til ungunar og ungum til lífs, sam- kvæmt ákvæðum reglugerðar um ráðstaf- anir gegn kjúklingasótt, er tóku gildi 1. janúar 1951: Hænsnabú Jóns Guðmundssonar, Reykj- um, Mosfellssveit. Hænsnabú Matthíasar Einarssonar, Teigi Mosfellssveit. Hænsnabú Helgu Larsen, Engi, Vestur- landsbraut. Hænsnabúið að Meiavöllum, Sogamýri, Reykjavík. Alifuglabú bakarameistara, Háaleitisvegi, Reykjavík. Hænsnabú Þórðar Ámundasonar, Efsta- Landi, Kópavogi. Hænsnabú Geirs Gunnlaugssonar, Lundi, Kópavogi. Hænsnabú Ingólfs Hannessonar, Þing- hólsbraut Fossvogi. Hænsnabú Steingríms Atlasonar, Hafn- arfirði. Hænsnabúið að Laugardælum við Selfoss. Hænsnabúið að Bessastöðum, Álftanesi. (Frá yfirdýralækni). 22. gr. Öllum fjáreigendum er stranglega bann- að að litarmerkja fé á hornum eða haus öðruvísi en að framan greinir, nema að fengnu leyfi framkvæmdastjóra sauðfjár- sjúkdómanefndar. Gamlar litarmerkingar, sem brjóta í bága við framanskráð fyrir- mæli, skal afmá. 23. gr. Hreppstjórum er skylt að sjá um, að fyrir- mæ'.um þessum verði framfylgt. Undan- brögð eða brot gegn þeim varða sektum samkvæmt lögum nr. 23, 10. marz 1956. Reykjavík 9. apríl 1960. Sauðf jársjúkdómanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.