Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 5

Freyr - 15.04.1960, Blaðsíða 5
FÉLAGSTÍÐINDI STÉTTARSAMBANDS BÆNDA SVERRIR GÍSLASON: Verðlagsmál Tuttugasta og fimmta febrúar s.l. varð sam- komulag í sexmannanefndinni um verðlags- grundvöll og verð á landbúnaðarvörum fyrir verðlagsárið frá 1. sept. s.l. til 31. ágúst n.k. Höfðu þá fundir og umræður um verðlags- málin, innan sexmannanefndarinnar, staðið yf- ir frá því snemma í janúar s.l. Áður en ég ræði nánar um þennan nýja verðlagsgrundvöll fyrir verð á landbúnaðar- vörum, ætla ég að víkja nokkuð að því, sem var undanfari þess, að verðlagsgrundvöllur- inn varð svona síðbúinn. Umræður um nýjan verðlagsgrundvöll hóf- ust að venju síðari hluta ágústmánaðar. Lagði þá hagstofustjóri fram gildandi verðlags- grundvöll, reiknaðan með þeim verðbreyting- um, sem höfðu átt sér stað á hinum einstöku gjaldaliðum verðlagsgrundvallarins á verð- lagsárinu. Reyndust þær valda 3.18% hækk- un á gjaldahlið verðlagsgrundvallarins. Síð- ar upplýsti hagstofustjóri, að hækkunin væri ekki nema tæp 3%. Strax í byrjun virtist vera frekar lítill áhugi sumra nefndarmanna fyrir samkomulagi um nýjan verðlagsgrundvöll og frekar langt á milli nefndarhlutanna. Annar nefndarhlutinn vildi enga hækkun afurðaverðs, eða jafnvel lækkun, hinn nefndarhlutinn, það er fulltrúar frainleiðenda, töldu hækkun á afurðaverði nauðsynlega vegna hækkaðs reksturskostnað- ar og vegna þeirrar launahækkunar, sem bændur fóru á mis við haustið 1958.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.