Freyr - 01.04.1970, Blaðsíða 2
FÓÐUR
Hænsnaræktendur!
Af um 30 tegundum fóðurs, sem
eru nú á fóðurvörulista okkar, eru
yfir 10 tegundir
HÆNSN AFÓÐUR!
egg
hver sem
framleiðslan
er...
jafn óg
markviss
áranm ir
Það er og hefur verið kappsmál
M.R. að bjóða staðlaðar og
öruggar fóðurtegundir.
Hver sem framleiðslan er
— egg, kjöt eða lífkjúklingar —
þá getur M.R. boðið rétta fóðrið.
Notið M.R. fóður
og þáttur fóðursins er tryggður.
• M.R. varpfóður
• M.R. varpfóður B
• Kögglað varpfóður, heilfóður
• Blandað hænsnakorn
• Maískurl • Bygg • Hveitikorn
líf-
kjúklingar
• Byrjunarfóður, mjöl
• Vaxtarfóður, kögglar
holda-
kjúklingar
• Byrjunarfóður, mjöl
• Vaxtarfóður, mjöl
Blandað vitamínum og varnarmeðali við hníslasótt
■X'Staðlaðar tegundir •XVitamínblandaðar í fullkomnustu vélum-XEfnagreiningarblað í hverjum poka
oöur
grasfrœ
girðingarefni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130