Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1970, Blaðsíða 44

Freyr - 01.04.1970, Blaðsíða 44
anœgóir FRÆ MK frœ vor eftir vor- bœndur haust eftir haust! grasfræblöndur Bláir V miðar 33% vallarfoxgras ENGMO (norskt) 17% vallarfoxgras KORPA (islenzkt) 25% túnvingull DASAS 90/90% 10% hávingull PAJBJERG 97/90% 15% vallarsveifgras DASAS 85/85% Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg á ha. Þessi blanda (og einnig H-blanda M.R.) hefur við tilraunir gefið mesl uppskerumagn af islenzkum grasfræblöndum. yp| | 20% háliðagras (Oregon 95/80%) iVii 45% túnvingull DASAS 90/90% 25% vallarsveifgras DASAS 85/85% Bieikir miðar 10% hásveifgras DASAS 90/85%. Hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. Sáðmagn 25—30 kg á ha. 20% Engmo vallarfoxgras 99/86% 25% skammært rýgresi E.F. 486 98/90% 25% fjölært rýgresi PAJBJERG 97/90% 5% hvítsmári MORSÖ ÖTOFTE 98/90% Guiir miðar 25% axhnoðapuntur PAJBJERG 90/90% I þessari blöndu eru fljótvaxnar en að nokkru skammærar tegundir. Sáðmagn um 30 kg á ha. Seldar mjólkurafurðir innanlands árið 1969 Sala %af sölu 1969 1968 Nýmjólk ltr 41.424.513 98,5 Súrmjólk ltr 1.985.694 107,4 Ávaxtamjólk ltr 53.374 81,6 Rjómi ltr 949.877 83,6 Skyr kg 1.819.988 100,9 Undanrenna til neytenda ltr. 786.937 194,5 Undanrenna til fóðurs 2.576.853 100,4 Smjör kg 1.347.817 89,7 Gauda F-45 sk. laus kg 129.247 73,1 Gauda H-30 sk. laus — 430.547 126,9 Brauðostur F-45 kg 130.297 83,4 Kúmenostur F-45 kg 259 6,2 Sveitserostur kg 683 147,2 Tilsitter- ostur kg 7.910 83,1 Ambassador kg 4.243 46,4 Camembert kg 2.822 86,2 Gráðaostur kg 8.520 223,8 Bræddir ostar kg 13.934 73,6 Rjómamysuostur kg 17.495 229,0 Mysuostur kg 3.497 75,2 Mysingur kg 47.991 111,2 Nýmjólkurmjöl kg 16.902 55,7 Undanrennumjöl kg 427.256 189,5 Dósamjólk ds 44.930 64,0 óblandað fræ !WÍ m Engmo vallarfoxgras, norskt Vaasa vallarfoxgras, finnskt l»*\r Korpa vallarfoxgras, islenzkt Túnvingull, danskur Vallarsveifgras DASAS Skammært rýgresi DASAS, tvílitna Skammært rýgresi, ferlitna (Westerwoldicum, stofnar TEWERA, BARWOLTRA, BARMULTRA) Fóðurfax (sandfax) Fóðurkálsfræ: Risasmjörkál, Rape Kale, Silona Sáðhafrar. pantið í tíma! w Sauðfjárslátrun haustið 1969 Fjöldi Kjöt Meðalþ. sláturfjár kg: kg Dilkar ........ 759.097 10.632.460 14.00 Geldfé V.-f S. 4.401 100.653 Geldar ær .. 3.617 93.460 Mylkar ær .. 62.214 1.147.518 Hrútar........ 955 32.817 Alls 830.284 12.006.908 Meðalþyngd dilkafalla 14.0 kg. F R E Y R MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR • SÍMAR 11125 11130

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.