Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 2

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 2
VANDLÁTIR VELJA DAVID BROWN SELECTAMATIC Eftir miklar og stöðugor rannsóknir á nútíma jarðvinnslu- og heyvinnuaðferðum og vœntanlegri framtíðarþróun í landbúnaði, var DAVID BROWN SELECTAMATIC dráttarvélin hönnuð og framleidd. Reynslan hefur sýnt að þetta hefur tekizt, svo mjög sem íslenzkir bœndur sem aðrir er reynt hafa vitna um. SELECTAMATIC fjölvirka vökvakerfið er án efa það fullkomnasta sem völ er á. Sérstaklega er einfalt að stjórna því og stilla. SELECTAMATIC hefur 4 vökvakerfi: hœðarstillingu, dýptarstillingu, spyrnu- og aflstillingu og kerfi fyrir átengd vökvaknúin tœki. DAVID BROWN SELECTAMATIC hefur fullkominn tœkjabúnað. Öll stjórntceki eru haganlega komið fyrir til þœginda og öryggis fyrir ökumann. DAVID BROWN SELECTAMATIC er glœsileg dráttarvél. DAVID BROWN SELECTAMATIC er framleidd í 4 stœrðum: DAVID BROWN SELECTAMATIC gerð 780 — 46 ha. (léttbyggð), gerð 880 — 46 ha.( gerð 990 — 55 ha., gerð 1200 — 68 ha. Biðjið um mynda- og verðlista og fáið nánari upplýsingar um okkar hagstœðu kjör. lÉÍH G/obus? LÁGMÍILI 5, SlMI 81555 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.