Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 33

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 33
Um einstaka liði í yfirliti umrædclra rannsókna segir: 1. Konum. sem fengu 30—160 g fitu á dag (meðaltal 96 g) var skipt í 2 hópa með mesta og minnsta neyzlu: Mest neyzla sýndi 243 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnst — — 243 — — ----— — 2. Karlar, með mismikla fituneyzlu frá 60—240 g á dag (meðaltal 136 g). Skipt í tvo hópa eins og konunum. Mest neyzla sýndi 234 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnst — — 241 — — ----— — ....... 3. Konur, fengu breytilegt magn kolesterols í fæðunni, frá 150—1000 mg. (meðaltalsmagn 492 mg á dag). Skipt var í 2 hópa þar sem annar var yfir meðaltal kolesterolneyzlu, hinn undir. Þar varð árangurinn: .... Mesta magn í fæðunni sýndi 241 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnsta — - — — 245 — — - — — — 4. Karlmenn, sem fengu breytilegt magn kolesterols í fæðunni, frá 250— 1400 mg (meðaltal 704 mg á dag). Hópnum var skipt í tvennt eins og konum í 3. hópi. Hér varð árangurinn: Mesta magn í fæðunni sýndi 237 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnsta — - — — 237 — — --------— Jurtafita eða dýrafita 5. Konur: Blöndunarhlutfall fitutegunda breytilegt eða frá 35—95% dýra- fita en meðaltalið 69%. Eins og áður skipt í 2 hópa, annar ofan við meðallag, hinn fyrir neðan. Árangur: Mest dýrafita: 246 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnst — 240 — — — — — 6. Karlar: Magn dýrafitu í allri fitu fæðunnar 35—95%, 72% meðaltal. Skipt í 2 hópa eins og áður: Árangur: Mest dýrafita: 238 mg kolesterol í 100 ml blóðvökva. Minnst — 236 — — — — — en eitt er þó hægt að segja með vissu, og það er, að enn hefur engin sönnun fengizt, er staðfestir þá fullyrðingu, að fita úr dýraríkinu valdi auknu magni kolesterols í hlóði manna. Onnur atriði Að öðru leyti er ástæða til að undirstrika eftirfarandi: Eftirtektarvert er, að samhengi milli fituneyzlu, magns kolesterols í blóði og æðakölkunar er algengara í þróuðum þjóð- félögum, sem tæknivædd eru, en meðal frumstæðra þjóða. Á landssvæðum, þar sem er mikil fitu- neyzla og líkamshreyfingar takmarkast ekki með hjálp tækninnar, sést ekkert sam- hengi milli fituneyzlu og umræddra meina. Niðurstöðurnar skapa engan grundvöll, sem gefur tilefni til að aðvara fólk um F R E Y R 85

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.