Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1972, Side 5

Freyr - 01.12.1972, Side 5
Verðlag hefur þrefaldast á tíu árum Meginvandi islenzks efnahagslífs á undan- farandi áratugum hefur veriö hin öra verö- bólguþróun. Sl. 10 ár hefur vísitala fram- færslukostnaðar tæplega þrefaldazt og visitala byggingarkostnaðar er nú þremur og hálfum sinnum hærri en fyrir 10 árum siðan. Sannvirðistrygging er forsenda fullra bóta Ef til vill gera ekki allir sér grein fyrir, að sannvirðistrygging er forsenda fullra tjón- bóta, því séu eignir eigi tryggðar á fullu verði, þá verður að líta svo á, að trygging- artaki sé sjálfur vátryggjandi að því, sem á vantar fullt verð og ber þvi sjálfur tjón sitt að þeim hluta. Hækkun trygginga samkvæmt vísitöiu Samvinnutryggingar hafa nú ákveðið að taka upp vísitöluákvæði í skilmála innbús- trygginga og lausafjártrygginga, þannig að upphæðir hækki árlega með hliðsjón af vísitölu framfærslukostnaöar og byggingar- kostnaði. Til þess aö þessi ákvæði komi að fullum notum er mjög áríðandi, að allar tryggingarupphæöir séu nú þegar leiðréttar og ákveðnar eftir raunverulegu verðmæti þess, sem tryggt er. SAMVirVNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.