Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 23

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 23
Málverk þetta, eftir Adolph Tidemand, er frá 1848. Það er af barni, sem hrjáð er af sjúk- leika, sem þjóðtrúin áleit stafa af gjörningum, það gerðist oft og ekki sízt þegar um beinkröm var að ræða. Læknar höfðu engin ráð því að um slíkt stóð ekkert í lækningabókum. En seiðkonan reyrtdi að hjálpa. Hún tók skál, lét vatn renna í hana, stakk síðan stoppnál í gegn um brauð- hieif, í gegn um gatið hellti hún bræddu b’ýi, og þegar það rann í vatnið varð gufugos, það átti að huga veikindavaldinn. Á myrkum árstímum gengu menn á há- fjöll til þess að heilsa sólinni. í myrkrum var margt hulið og eðlilegt var að leitast við að halda vættum myrkranna í fjar- lægð, og þá var gott að fá mánaskin eða stjörnuljós til þess að minnka veldi myrkr- anna í umhverfi og með innra manni. Það var því sjálfsagt að taka ofan fyrir nýju tungli er það sýndi sig í fyrsta sinn, og við tunglkomur og kvartilaskipti var eðli- legt að haga háttum öllum til hagræðis fyrir tilveruna. Máninn spáði fyrir veður- fari. Það var öruggast að gifta sig með vaxandi tungli, þá gekk flest að óskum. Allt, sem skyldi eflast og vaxa var sjálf- sagt að hefja með vaxandi tungli. Stjörnuspá nútímans er ekkert nýtt fyrirbæri. Stjörnurnar voru mikilvægir hornsteinar í tilveru fólksins. Himinhnett- irnir voru óaðskiljanlegir aðiljar í allri tilveru einstaklinga og fjöldans, eins og þrumur og eldingar voru máttarvöld, sem betra var að eiga vinfengi við en að hafa til óvinafagnaðar. Fólk trúði á „þrumusteina“ sem sumir bændur nefndu „lausnarsteina“ en lausn- arsteinar höfðu yfirnáttúrlegan kraft. Ljósmæður litu þá og notuðu sem helga hluti. .... Eldurinn var líka yfirnáttúruleg vera í mannheimum. Fólk trúði á hann rétt eins og sólina. Það var viss leið til aukinnar heilbrigði að slá eld yfir manni eða lík- arrtshluta, sem hrjáður var eða veikur, einkum ef um sýnilega kvilla var að ræða. svo sem húðkvilla. Nauðeldar voru tendr- aðir í sama tilgangi. Vissar lindir voru heilsubrunnar með yfirnáttúrlegum eigin- leikum. Tröll og risar í fjöllum og fellum, hnjúkum og hellum, voru öllum mannleg- um mætti yfirsterkari og gátu gert undur og þá var miklu betra að hafa að hollvætti F R E Y R 479
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.