Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 14

Freyr - 01.12.1972, Page 14
Stundum voru vetur langir og knappt um fóður. Þá var nautpeningi ljúft að koma snemma upp til selja því að kjarngrös voru í hlíðum og á heiðum. Nokkrar tegundir jarðargróðurs höfðu forðum verið ræktaðar, en aðeins í smáum stíl, það var svo erfitt að brjóta landið með frumstæðum verkfærum. Laukagarð- ar og kálgarðar voru til, en sjálfsagt litlir að flatarmáli. Kornið var lengst af megin- þátturinn, en allt viðvíkjandi ræktun þess og nýtingu krafðizt mikils erfiðis, allt frá 470 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.