Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Síða 14

Freyr - 01.12.1972, Síða 14
Stundum voru vetur langir og knappt um fóður. Þá var nautpeningi ljúft að koma snemma upp til selja því að kjarngrös voru í hlíðum og á heiðum. Nokkrar tegundir jarðargróðurs höfðu forðum verið ræktaðar, en aðeins í smáum stíl, það var svo erfitt að brjóta landið með frumstæðum verkfærum. Laukagarð- ar og kálgarðar voru til, en sjálfsagt litlir að flatarmáli. Kornið var lengst af megin- þátturinn, en allt viðvíkjandi ræktun þess og nýtingu krafðizt mikils erfiðis, allt frá 470 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.