Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1972, Side 35

Freyr - 01.12.1972, Side 35
Nýbygging BúnaSarbankans í Búðardal. Búnaðarbanki islands Skýrsla Búnaðarbanka Islands um starf- semi ársins 1971 kom út á fyrri hluta þessa árs. Þar greinir frá sívaxandi starfsemi bank- ans. Ileildarinnlán jukust um 570 milljónir króna eða 20%, og námu 3.ýlli.,6 milljónum í árslok. Heildarútlán á árinu námu 3.091,7 milljón- um og var aukning frá fyrra ári 17,8%. Þar voru víxillán stœrsti flokkurinn. Til afskrifta var varið 12,8 milljónum og í varasjóð lagðar 8,4- milljónir króna. Starfs- menn aðalbanka og útibúa voru 199, þar af 46 utan höfuðstaðarins. Stofnlánadeildin veitti 1119 lán á árinu, samtals 1.374 milljónir króna. Veðdeildin veitti 87 lán að wpphœð 15,3 milljónir króna. Samkvœmt sérstökum lögum var Veðdeildinni falið að breyta lausalánum bœnda í föst lán og liefur á undanförnum þrem árum verið hreytt, samkvœmt þeim, 130,9 milljónum króna. Bankinn liefur tekiðvið fjármálafyrirgreiðsl- um Lífeyrissjóðs bœnda. Nýtt útibú tók til starfa á árinu að Markliolti í Mosfellssveit. Súluritið á bls. 492 sýnir magn útlána á 10 árum til þeirra þriggja flokka, sem þar grein- ir frá. A súluritinu bls. 494 má sjá þá þróun, er orðið hefur í fjármálum bankans s. I. 10 ár, í aðalbanka og útibúum. F R E Y R 491

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.