Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 68

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 68
myndum tjáð afrek danskra sveitakvenna fyrr og síðar. Þar er m. a. frá því sagt, að laust fyrir árið 1500 hafi prjónavörur fyrst komið í notkun þar í landi og fólk þá fljótt lært að hagnýta þá starfsaðferð og gert hana almnnaeign. Var henni vel tekið því að þarna gátu allir orðið þátttakendur og tilfæringar þurftu svo litlar, allir gátu eignast prjóna. Upp úr því gerðist það, að jafnvel börn urðu mikilvirkir aðiljar í störfum af þessu tagi og þess var krafist, jafnvel í sendiferðum milli bæja, að þau héldu á prjónum á leiðinni. Álíka er víst óhætt að segja, að þekkst hafi hér á landi, á vissum tímum árs að minnsta kosti, og þá einkum fyrir jólin þegar lagt var mest kapp á að framleiða verzlunarvöru, sokka og vettlinga, sem flytja skyldi á verzlunarstað og hafa sem gjaldeyri fyrir jólavörurnar. Þá lögðu allir Rokkarnir voru af ýmsum gerðum og ekki þóttu þeir veglegir gripir nema þeir væru liaglega gerðir, helzt úr höndum list- fengra rennismiða. Hin fjölmörgu heiti og breytilegu, á hinum einstöku rokkhlutum, segja ögn um dálæti það, er fólk hafði á þessum þarfagripum. Konan beitir sömu tökum og sýnd eru á 2. mynd. Fyrir framan sig hefur hún „kembulárinn“ í hann raðar hún kembunum, hverri ofan á aðra. Kembulárinn gat verið einfalt grindasmíði, eins og þessi mynd sýnir, en hann gat líka verið lista- smíði, útskorinn eða á annan hátt skreyttur, stund- um gerður með fjórum hornstólpum, líkt og meys og þá raðskornar fjalir milli þeirra, láréttar eða lóðréttar, innan ramma eða án hans. 524 FREYf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.