Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 17

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 17
Oftast voru þaS börnin, sem fengu það hlutverk að snúa hverfisteininum, en hér er það konan, sem ræður ferðinni. Börnin mundu alla ævi hve leiðinlegt það var að snúa hverfisteininum, en nauðsyn- legt var að brýna ljái og laufhnífa eftir landshlutum, og frá árinu 1723 eru til tölur um þessi efni. í ýmsum árum varð að safna nauðfóðri, greinum og kvistum, til þess að takmarka fóðurskort, og algengt var að nota börk til fóðurs og til blöndunar í brauð handa fólki. Heimilisstörf og iðnaður. Löngum hefur heimilið verið ríki í ríkinu og þá ekki sízt á þeim tímum, sem það sá fyrir flestum eða öllum þörfum fólksins, — fullnægði flestum þeim kröfum — sem þá voru gerðar til lífsins. Heimilishaldið var þá aðeins brot af önn dagsins, en mikinn tíma tók heimilisiðjan, þó ekki væri fram talið annað en að breyta ullinni og skinnunum í fatnað. Ullin var heimaunnin, allt frá því að hún var þvegin unz hún var orðin að vefnaðarvöru, en vefnaður var um aldir heimilisiðnaður og prjónaiðja tilheyrir síðara alda handverki heimilanna. Það var líka hlutverk heimilisfólksins að mala kornið, hvort sem það var gert í handkvörn eða vatnsknúðar myllur voru látnar taka að sér erfiðið að snúa stein- inum. Við mjölinu tóku svo húsmæðurnar eða vinnustúlkur og gerðu af því brauð eða grauta, sem á öllum tímum liðinna alda voru meginmagn næringar fólksins, að minnsta kosti þess, sem ekki hafði sjó- fang hversdagslega til matar. Þótt segja megi að kembing, spuni, vefn- aður og önnur meðferð ullarinnar væri megin-hlutverk kvenna, þá tóku karlmenn F R E Y R 473
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.