Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1983, Blaðsíða 36

Freyr - 01.11.1983, Blaðsíða 36
4. Ull kg. Úrval .......... 1. flokkur ..... 2. flokkur .... 3. flokkur .... Svört .......... Grá ............ Mórauð ......... Ullalls......... Sauðfjárafurðir alls: Bústofn: Kýr 193,4 ærg. Sauðfé 205,0 ærg. Geldn. 41,6 ærg. Alls 440,0 ærg. kg 63 X 97,30 = 6.130,00 kg 179 X 78,67 = 14.082,00 kg 45 X 42,24 = 1.901,00 kg 50 X 16,92 = 846,00 kg 20 X 78,67 = 1.573,00 kg 27 X 78,67 = 2.124,00 kg 14 X 97,30 = 1 362,00 kg 398 kr. 28.018,00 kr. 422.821,00 Tekjur alls kr. 919.737,00 Reykjavík, 1. október 1983. Framlciðsluráð landbúnaðarins. Afkoma bænda síðustu ár Frh. afbls. 873. Þegar hefur komið fram að kjarnfóðurnotkun á árskú hefur aukist frá árinu 1972 til 1979 um 20% en afurðir um aðeins 10% á sama tíma. í sauðfjárrækt hefur kjarnfóðurnotkun aukist um 12% frá árinu 1972 til 1978 en afurðir eftir kind um aðeins 2% sam- kvæmt búreikningum. Ef borin eru saman árin 1972 og 1982 standa þessar búgreinar í sömu sporum að miklu leyti þegar að- eins er litið á afurðasemi og notk- un á aðkeyptu fóðri. Mjólkur- framleiðslan er að vísu betur á vegi stödd, en sauðfjárræktin þeim mun lakari. Eftir þessum tölum að dæma er kjarnfóður- notkun nú meiri á hverja fram- leiðslueiningu í sauðfjárrækt held- ur en fyrir tíu árum þrátt fyrir fækkun sauðfjár og engan sam- drátt í áburðarnotkun. Notkun á kjarnfóðri við fram- leiðslu á dilkakjöti, sem nú er nálægt því að vera 1 kg af kjarn- fóðri á móti 1 kg af kjöti að jafnaði, á engan rétt á sér í þessari búgrein. Slökunarstefna í afurðum stað að hámarksafurðum á inn- er því nauðsynleg þegar draga þarf lendu fóðri. úr framleiðslu. Stefna ber í þess Svínaræktarfélag íslands Verð á svínaafurðum Félagsráð Svínaræktarfélags íslands kom saman til fundar þann 2. október 1983. Fjallað var um verðlagsmál o. fl. Samþykkt var að hækka verð á svínaafurðum um 21%. Verð áður Verð nú Svín I A 94,36 114,18 Svín I B 89,88 108,75 Svín I C 65,07 78,73 Ciylta II A 44,02 53,26 Gylta II B 44,02 53,26 Gyltur & Grísir III C 41,78 50,55 Geltir 25,82 31,24 Lifur 28,95 35,03 Grísahausar 14,28 17,28 Gyltuhausar 3,70 4,48 Mör 14,62 17,69 Hausar, lifur og mör selt í einu lagi 20,89 25,28 Verð þetta miðast við að kaupandi greiði flutningskostnað á sláturgrip- um frá framleiðanda að sláturhúsi, svo og flutning frá sláturhúsi til kaupanda. Kaupandi greiði ennfremur sláturkostnað. Sláturleyfishafar athugið Óheimilt er að skera fætur frá skrokk áður en skoðun og vigtun hafa farið fram. Verð þetta tekur gildi frá og með 3. október 1983. 884 — FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.