Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1987, Page 36

Freyr - 01.03.1987, Page 36
að ríkisstjórnin hafi hinn 9. febr- úar sl. lækkað verð á kindakjöti frá haustinu 1985 um 10% á 1.—3. flokki og 15% á 4.—6. flokki. Jafnframt var skýrt frá því að 1. febrúar voru birgðir þessa kjöts 672 tonn skv. skýrslum. Sala á mjólk og mjólkurvörum. Lögð var fram skýrsla um sölu á mjólk og mjólkurvörum eftir mánuðum á árinu 1986. Heildar- sala á árinu, þar sem mjólkur- vörur eru umreiknaðar í mjólk, eru 99.193 þúsund lítrar. Þróuu í kjötneyslu. Lögð var fram skýrsla sem sýnir þróun í kjötneyslu hér á landi frá verðlagsárinu 1982/83 til 1985/86. Þar kemur fram að kindakjöts- neysla hefur dregist saman úr 44 kg á mann í 38 kg á mann á ári á þessu tímabili eða um 6 kg. Hvert kg samsvarar 240 tonna ársneyslu þannig að 6 kg lækkun samsvarar um 1.440 tonna minnkun á kinda- kjötsneyslu. Nautakjötsneysla jókst á þess- um tíma um rúmlega 1,5 kg úr 9,29 í 10,86 kg á mann, svína- kjötsneysla tvöfaldaðist, úr 3,63 kg í 7,31 kg á mann á ári, fuglakjöt tvöfaldaðist einnig, úr 3,18 kg á mann í 7,02 kg á mann á ári. Hrossakjötsneysla stóð nokkurn veginn í stað á þessu tímabili og er rúmiega 3 kg á mann á ári. Innlögð ull Lögð var fram skýrsla um inn- lagða og niðurgreidda ull á árinu 1986. Heildarullarmagn á árinu var 1.400.227 kg en var um 1.443 tonn árið 1985. Slátrun ungkálfa Lögð var fram skýrsla um slátrun ungkálfa á árunum 1984—86. Þar kemur fram að mikil aukning er í þeirri slátrun á þeim tímabilum þegar verðlaun eru veitt og nemur hún allt að 65% milli sambæri- legra tímabila. Fullvirðisr éttur mjólkursamlaganna á verðlagsárinu 19826/87. Lögð var fram skipting á full- virðisrétti mjólkursamlaganna á verðlagsárinu 1986/87. Er hlutur hvers samlags sem hér segir: lítrar Ms. Reykjavík........ 4,191,904 M.s. Borgarnesi ........... 9.643.463 M.s. Búðardal........ 2.693.120 M.s. Patreksfirði.... 1.488.692 M.s. ísafirði... 1.680.892 M.s. Hvammstanga .. 2.608.0126 M.s. Blönduósi ............ 4.051.503 M.s. Sauðárkróki .... 8.380.449 M.s. Akureyri........ 20.769.493 M.s. Húsavík.... 6.433.824 M.s. Þórshöfn ............... 251.482 M.s. Vopnafirði ............. 659.390 M.s. Egilsstöðum .... 2.810.987 M.s. Neskaupsstað ... 572.582 M.s. Djúpavogi....... 499.015 M.s. Hornafirði...... 1.644.509 M.s. Flómanna ............ 37.621.880 106.001.201 $VOLjy ^ ><Öí,KV5 G-vara ' er mjólkurvara sem geyma ma 12 manuoi I Það kemur sér víða vel. 204 Freyr

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.