Freyr - 15.11.1989, Blaðsíða 15
Sigurbjörg Björnsdóttir, deildarstjóri, Ragnheiður Júníusdóttir, starfsmaður, og Sigrún Guðjónsdóttir, starfsmaður
Lífeyrissjóðs bœnda.
menn fæddir árið 1914 eða fyrr,
skyldi fá meiri réttindi en iðgjalda-
greiðslur þeirra gáfu tilefni til, þar
sem lítið var eftir af starfsævi
þeirra eða henni jafnvel lokið.
Samkvæmt fyrirheiti ríkisstjórnar-
innar skyldu útgjöld vegna jressara
viðbótarréttinda næstu 15 árin bor-
in af Atvinnuleysistryggingasjóði
að 3/4 og ríkissjóði að 1/4, en gert
var ráð fyrir að viðkomandi lífeyr-
issjóðir tækju síðan við, enda yrði
þá verulega farið að draga úr út-
gjöldum vegna þessara ráðstafana.
Akvæði um þetta voru svo lögfest
árið 1970, sama árið og lögin um
Lífeyrissjóð bænda voru samþykkt
á Alþingi, og því voru í II. kafla
þeirra laga ákvæði um hliðstæðan
rétt til aldraðra bænda, en í því
tilviki áttu Stofnlánadeild land-
búnaðarins og ríkissjóður að bera
kostnað vegna viðbótarréttind-
anna.
Verðuppbótá
lífeyrisgreiðslur
Eftir því sem verðbólga magnaðist
á áttunda áratugnum þóttu verð-
uppbætur á lífeyrisgreiðslur sam-
kvæmt lögunum um eftirlaun til
aldraðra í stéttarfélögum með öllu
ófullnægjandi. Úr þessu var bætt
-------------------------------------, -----------------------------------------------------------
| Veröbólgufjalliö 1959-1989^
r%i
80.00
70.00
60.00
50,00
40,00
30,00
20.00
10,00
0.00
59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89
Myndl: Hœkkun lánskjaravísitölu (ársmeðaltals) 1959-1989 í%. Áœtlað erað vísitalan hœkki jafn mikið ámilli
nóvember og desember 1989 eins og í október og nóvember 1989. Heimild: Hagtölur mánaðarins 1981-08 og
síðan.
22. NÓVEMBER 1989
Freyr 917