Freyr

Árgangur

Freyr - 15.11.1989, Síða 34

Freyr - 15.11.1989, Síða 34
um að skila oftar og fá senda gíró- seðla í samræmi við það. Ekki þarf að skila öðrum skýrslum. Á gíró- seðli þarf að skrá heildarveltu, inn- skatt og útskatt, og mismun. Virðisaukinn. Flestir bændur framleiða fyrir inn- anlandsmarkað og þurfa því að skila ríkissjóði mismuninum á inn- skatti og útskatti, eða m.ö.o. skatt- inum af virðisaukanum. Bændur sem búa vel skila miklu því að virðisaukinn er mikill hjá þeim. Þar sem lítið bil er á milli tekna og gjalda, er lítill virðisauki og litlu skilað. Að lokum þetta: Búnaðarsamböndin veita upplýs- ingar um virðisaukaskatt og sum þeirra eru nú þegar farin að boða til fræðslufunda um þesssi mál. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Búnaðarfélagi íslands og að sj álfsögðu h j á gjalddeild ríkisskatt- stjóra og skattstjórum. Þar sem þetta skattkerfi er enn í mótun kann eitthvað að vera missagt eða óljóst. Leiðrétting Viðtali við Ingimund Ingimund- arson á Svanshóli í 20. tölublaði hafa slæðst inn villur. Á bls. 834, þriðja dálki, er talað um búfjár- ræktarlög frá árinu 1941 en á að vera frá árinu 1931. Á bls. 936, fyrsta dálki, er talað um að vegurinn yfir Bassastaða- háls hafi fyrst verið ekinn árið 1936 en á að vera árið 1946. Að lokunt er á bls. 837, þriðja dálki sagt að óbundnar hrepps- nefndarkosningar hefðu ekki farið fram í meira en hálf öld þegar kosið var síðast, en á að vera nálægt hálfa öld. Blaðið biðst velvirðingar á þess- um villum. Bændur á hvunndagsfötum. Frh. afbls. 937. búnaðarins. Þá segir hann löngu tímabært að bændasamtökin taki Menntasetur íslenskra bænda í 100 ár Auglýsing um innritun nemenda í Bændadeild á vorönn 1990 Kennsla er nú hafin eftir nýrri námsskrá. Helstu breytingar frá fyrri námsskrá eru: 1. Aukin kennsla í bústjórn og rekstrartækni. Þær greinar verða nú sérstakt námssvið. 2. Umhverfisfræði og landnýting verða sérstakar námsgreinar. 3. Valmöguleikum í náminu er fjölgað. 4. Nemendur hafa nú möguleika á framhaldsnámi í bændadeild, sem nemur einni önn. Búfræðinámið er tveggja ára nám (4 annir). Tekið er inn í 1. bekk skólans um miðjan september, og í byrjun janúar. Stúdentar geta hafið nám á mismunandi tímum en algengast er að þeir byrji um mánaðamótin júní/júlí. Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokið grunnskólanámi hið minnsta. - Umsækjandi hafi öðlast reynslu við landbúnaðarstörf og að jafnaði stundað þau eigi skemur en eitt ár. Stúdentar geta lokið námi á einu ári. Beiðni um inngöngu í 1. bekk sem hefst 4. jan, nk. ásamt prófskírteinum sendist skólanum fyrir 15. desem- ber nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma 93-70000. Skólastjóri Halldór Laxness opinberlega í sátt, til dæmis með því að gera hann að heiðursfélaga í Búnaðar- félagi íslands. Bændur á hvunndagsfötum er fyrsta bók Helga Bjarnasonar blaðamanns. Hann hefur á undan- förnum árum aflað sér mikillar þekkingar á flestum þáttum land- búnaðarmála og er vel þekktur meðal bænda fyrir vönduð frétta- skrif um málfefni þeirra. Bókin er 192 blaðsíður að stærð, prýdd yfir 120 mynda auk yfirlits- korta af heimabyggð viðmælenda. Bókin er unnin að öllu leyti í prent- smiðjunni Odda hf. (Fréttatilkynning). 936 Freyr 22, NÓVEMBER 1989

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.