Freyr - 15.11.1989, Page 28
greina að hafa dansleik fyrir eldri
borgara, ef unglingum er ekki
treystandi fyrir staðnum.
Þessari hugmynd er hér varpað
fram til athugunar. Það sem ég sé í
anda er að einu sinni í mánuði
verði þar eins konar stórmarkað-
ur, þar sem öllu því væri til tjaldað
sem bændur og aðrir úr dreifbýlinu
hefður til sölu. Þar væri t.d. alltaf
fulltrúi frá Ferðaþjónustu bænda,
sem bókaði fólk til dvalar á sveita-
heimilum, seldi veiðileyfi og ræki
áróður fyrir starfseminni.
Hvað á að selja og hver fer
af sfað?
Þessi tregða framleiðenda hér á
landi að koma á mörkuðum, á sér
eflaust haldgóðar skýringar. Ég
hefi ákveðnar hugmyndir, en ef ég
set þær á blað, þá gætu einhverjir
móðgast, og það er alls ekki til-
gangur með þessu greinarkorni að
móðga einn né neinn.
Það sem á að selja á útimarkaði
er allt sem seljanlegt er nema álita-
mál er hvort það ætti ekki að tak-
Tímasefning sæðingar. . .
Frh. afbls. 927.
hér sé mælt með sæðingu nokkru
seinna eða allt að 60 klukkustund-
um eftir úrtöku svampa. Því teljum
við eðlilegt að mæla með því að
fyrri leiðbeiningum um 55 klukku-
stundir verði breytt í 55-60 stundir.
Framfarir í sauðfjársæðingu.
Á ráðstefnunni í Dublin vor kynnt-
ar upplýsingar um þróun sauðfjár-
sæðinga í ýmsum löndum Evrópu.
Tólf árum áður var þetta sama efni
á dagskrá. Á þeim tíma má greina
nokkrar framfarir en þó eru þær
ekki eins miklar og æskilegt væri,
t.d. varðandi notkun djúpfrysts
hrútasæðis. Með því að koma sæð-
inu beint inn í leg er að vísu unnt að
fá ærnar til að halda betur. en þessi
aðferð er vandasamari, seinvirkari
og kostnaðarsamari en hefðbundin
sæðing í legháls og hentar því vart
markast við íslenska framleiðslu
þegar hún fullnægir þörfum mark-
aðarins. Það mætti að sjálfsögðu
selja erlenda ávexti og grænmeti
þegar ekki væri innlent grænmeti
til á markaðnum. Alls konar heim-
ilisiðnaðarvörur ætti að vera hægt
að fá, prjónles og smíðisgripi. Þá
þyrfti að vera fjölbreytt framboð af
ósviknum sveitamat, reyktum og
súrsuðum. Heimatilbúinn ostur og
heimasmjör, ef það er enn fram-
leitt.
Sjávarfang er sjálfsagt að hafa og
úrvalið á að vera meira og fjöl-
breyttara en gerist í fiskbúðum.
Þá ætti að vera sérstakt horn á
svona markaði, sem væri prútt-
markaður þar sem seld væru notuð
föt og jafnvel húsbúnaður.
Þessi markaður á ekki að vera
eftirlíking á Kolaportinu. Þetta á
að vera markaður eins og alvöru
markaðir eru í öðrum löndum.
Ef af verður og stórmarkaður
yrði haldinn í Reiðhöll fyrstu helgi
hvers mánaðar þá væri eðlilegt að
afurðasölufélögin kæmu þar inn
með sölu á framleiðslu sinni og
seldu á kynningarverði.
nema við rannsóknarstörf og í
mjög verðmætu kynbótafé. Árang-
ur með djúpfryst sæði virðist einna
bestur í Noregi, en þar eru
gangmál ánna ekki samstillt og
fanghlutfall nokkrum hundraðs-
hlutum hærra en ella af þeim sök-
um. Þess má geta að hér á landi
lækkar samstillingin fanghlutfallið
nokkuð hjá sæðingaám, en hefur
ekki áhrif á frjósemi ánna að öðru
leyti. Á ráðstefnunni kom fram að
progestagen svampar, eins og hér
eru í notkun, reynast enn hentug-
asta aðferðin við samstillingu
gangmála áa.
Tilvísanir.
Eiríkur Loftsson (1987). Könnun á
lengd gangmáls áa og gimbra. Aðalrit-
gerð við Búvísindadeild Bændaskólans á
Hvanneyri, 40 bls.
Gunnar Þórarinsson (1985). Sæðingar
sauðfjár á fslandi. Aðalritgerð við Búvís-
indadeild Bændaskólans á Hvanneyri, 41
bls.
Samtök bænda og afurðastöðva
ættu að mynda félag um útimark-
aði til þess að takast mætti að
skipuleggja þessa markaðsstarf-
semi frá upphafi. Það yrði að semja
reglur fyrir markaði varðandi
greiðslu á opinberum gjöldum og
leigu á aðstöðu og margt fleira.
Það er margt sem þarf að gæta
að, áður en hafist væri handa. Trú-
lega hentar okkur ekki að starf-
rækja markað allt árið og í mesta
skammdeginu mundi starfsemin
liggja niðri.
Það yrði þó haldinn jólamarkað-
ur fyrstu helgina í desember og svo
væri ekki farið af stað aftur fyrr en í
apríl eða svo.
Þessi orð verða ekki fleiri en
vonandi verða þau til þess að ein-
hver eða einhverjir fari nú að
hugsa og komist að þeirri skyn-
sömu niðurstöðu að það þjóni
hagsmunum framleiðenda og neyt-
enda að taka saman höndum og
reyna að minnka milliliðakostnað-
inn.
Jón Viðar Jónmundsson og Ólafur R.
Dýrmundsson (1988). Sauðfjárræktin. í
ritinu Búnaðarsamtök á íslandi 150 ára
1837-1987, 2. bindi, bls. 591-626.
Jón Vilmundarson (1989). Þættir sem
áhrif hafa á árangur sauðfjársæðinga.
Aðalritgerð við Búvísindadeild Bænda-
skólans á Hvanneyri, 36 bls.
Ólafur G. Vagnsson (1987). Sauðfjár-
sæðingastöð Norðurlands. Ársrit Rækt-
unarfélags Norðurlands, 84, 51-57.
Ólafur R. Dýrmundsson (1977) Fram-
tíð sauðfjársæðinga. Freyr. 73 (20), 758-
760 og leiðbeiningapési um notkun
Veramix svampa fyrir ær sem dreift er
með svömpunum.
Ólafur R. Dýrmundsson og Eiríkur
Loftsson (1989). Timing of artificial in-
semination in relation to the duration of
oestrus in Icelandic sheep. 40. ársfundur
Búfjárræktarsambands Evrópu, Dublin,
írlandi, fjölrit 11 bls.
930 Freyr
22. NÓVEMBER 1989