Freyr - 15.12.1989, Blaðsíða 9
eign farið á hvorn veg sem var.
Örfáum dögum síðar tók við síð-
asta sjúkdómshrina Axels.
Garðyrkjuráðunautar hér á
landi eru í sérstakri aðstöðu að því
leyti að þeir eru í persónulegu sam-
bandi við nær alla garðyrkjumenn
á landinu sem framleiða afurðir til
sölu. Slíkt gerir miklar kröfur til
leiðbeinandans og meiri en þegar
leiðbeiningar eru veittar á annan
hátt. Pessum kröfum stóð Axel
afar vel undir. Hann bjó vfir yfir-
burðaþekkingu í grein sinni og dró
ekki af sér við að veita garðyrkju-
bændum hlutdeild í henni.
Augljóst var hve Axel fylgdist
vel með í nýjungum í grein sinni.
Það gerðist iðulega að hann kom
að máli við okkur og var þá að
velta fyrir sér þýðingu á snúnum
texta eða nýyrði á áður óþekktu
fyrirbæri hér á landi.
Þann 19. júlí 1947 kvæntist Axel
eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigur-
línu Gunnlaugsdóttur. kaupmanns
í Ólafsfirði og konu hans Huldu
Guðmundsdóttur útgerðarmanns
á Akureyri. Börn þeirra eru:
Hulda. lyfjatæknir. gift Halldóri
Þorsteinssyni tæknifræðingi,
Álfdís Ellen. kennari. gift Martin
Kenelly, Erla Dís. læknir. gift
Pétri H. Hannessyni. lækni. og Ári
Víðir. læknir.
Heimili Axels og Sigurlínu stóð
á Reykjum í Ölfusi, þar sem þau
reistu sér sjálf hús þar sem víðsýni
var ntikið og ræktuðu fagran garð
umhverfis. Munu margir minnast
frábærrar gestrisni þeirra hjón-
anna. Pað er líka minnisstætt hve
vel Sigurlína og fjölskyldan studdi
Axel í erfiðum sjúkdómi hans.
Starfsfólk Búnaðarfélags ís-
lands saknar Axels V. Magnússon-
ar og minnist hans sem vinar. fé-
laga og góðs drengs.
Júlíus J. Daníelsson
Matthías Eggertsson
BÆNDASKÓLINN HQLUM
í HJALTADAL
NÁMSKEIÐ VIÐ HÓLASKÓLA
janúar - maí 1989
Hrossarœkt:
Járningar
Kynbótagildi og þjálfun hrossa
Byggingardómar hrossa
Hœfileikar hrossa
Dagsetning:
13. jan. og 14. jan.
12.-14. febr. og
5- 7. febr.
19.-21. mars
2- 6. mars
Fiskeldi og veiðar:
Fiskeldi, grunnnám
Veiði og vatnanýting
Bleikjueldi
Sjókvíaeldi
Silungsveiði
Hafbeit
29. jan.-l 0. febr.
5- 8. mars
28.-30. mars
23.-25. apríl
8.-10. febr.
14.-16. mars
Ýmis námskeið:
Bœndabókhald
Skattskýrslugerð
Virðisaukaskattur
Tölvunotkun I
Tölvunotkun II
Heyverkun
Félagsmál landbúnaðarins
Málmsuða
Skógrœkt
5- 7. febr. og
12.-14. mars
19.-21. febr.
2. febr. og 9. febr.
26.-28. febr.
2- 4. apríl
26.-28. mars
28.-31. mars
4- 6. apríl
16.-18. maí
Námskeiðin munu verða auglýst nánar síðar. Skráning
þátttöku er á skrifstofu skólans í síma 95 - 35962.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins tekur þátt í kostnaði
þátttakenda.
Skólastjóri.
24. DESEMBER 1989
Freyr 991