Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1989, Síða 38

Freyr - 15.12.1989, Síða 38
Haustverká Hríshóli Hríshólsbœndur, Sigurgeir og Hreinn. (Freysmyndir - J.J. D.). Það var verið að velja lífhrúta á Hríshóli í Eyjafirði þegar frétta- maður Freys var þar á ferð í haust. Feðgarnir Hreinn Kristjánsson og Sigurgeir Hreinsson búa þar gagn- sömu og afurðamiklu félagsbúi. í haust var meðalvigt hjá þeim 17 kg og 33,5 kg eftir vetrarfóðraða á. Þegar fé kom af fjalli í haust vantaði fimm Iömb upp á að tvö væru á hverja á sem heimtist á Hríshóli. I vetur eru þar 140 fj ár á fóðrum, þar af um 110 ær. Þar er kúabú gott, 35 árskýr á skýrslu, meðalnyt 5150 Itr. og kjarnfóðurgjöf 600 kg á kú á ári. J.J.D. Að neðan: Feðgarnir voru að velja lífhrúta.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.