Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1991, Side 2

Freyr - 01.02.1991, Side 2
Sumarmjúktsmjör alltárið Finnskar fóðurtilraunir benda til þess að með því að nota blöndu af byggi og höfrum í stað byggs ein- göngu eins og tíðkast hefur þar, megi auka hlutfall ómettaðra fitu- sýra á kostnað mettaðra í mjólk, að því er „Mjólkurfréttir" herma. Og með því að bæta 2—4% af repjuolíu í fóðurblönduna megi auka hlut- fallið enn meira. Við smjörgerð voru áhrif fóðurblöndunnar grein- anleg, en ekki að sama skapi í öðrum mjólkurvörum. Smjör úr vetrarmjólk úr kúm sem höfðu fengið þessa nýju fóðurblöndu var eins mjúkt og sumarsmjör. Finnsk- um bændum er ráðlagt að nota þessa fóðurblöndu. er haft eftir Veip Antila prófessor við rann- sóknastöð landbúnaðarins í Joki- oinen í Finnlandi. Aðskotadýr í náttúrunni geta verið gríðarlegir skaðvaldar Það hafa Ástralir mátt reyna eftir að þeir fluttu inn í landið agakörtur (Bufo marinus) til höfuðs mein- dýrum á sykurekrum. Körturnar eiga aftur á móti enga náttúrlega óvini og eru svo eitraðar að krókódílar og slöngur sem éta þær drepast af því. Vegna þessa eru agakörtur orðnar hið versta skað- ræði í ástralskri náttúru. Tímaritið Illustreret Vitenskap greinir líka frá því að á sínum tíma hafi risastór Nflar-aborri (sem get- ur orðið nokkur hundruð kfló- gramma þungur, verið settur í Viktoríuvatn í Afríku. Afleiðing- arnar verða þær að íbúar við vatnið misstu allan smáfisk úr því. Enn- fremur herjar yfirvættis mýflugna- svermur á fólkið af því að smáfisk- urinn er horfinn. Mýflugnasverm- urinn hefur dregið að hundruð þúsunda af evrópskum sandsvöl- um sem hafast við vatnið á vorin. KEÐJUR Smíöurri keöjur samdœgurs eftir óskum hvers og eins. Eigum einnig keöjur ó lager. Sendum hvert d land sem er. GAP G.Á. Pétursson hf snjókeðjumarkaðurinn Nútíöinni Faxateni 14, sími 68 55 80

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.