Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1991, Side 6

Freyr - 01.02.1991, Side 6
SÓLARFILMAN FRÁ GLOBUS VIÐ HJÁ GLOBUS SEGJUM AÐ ÞÚ SÉRT AÐ GERA RÉTT ÞEGAR ÞÚ NOTAR AEP SÓLARFILMUNA FRÁ OKKUR. Þú ert aldrei öruggur með heyið nema rúllubaggafilman sé góð, þess vegna ráðleggjum við bændum aðeins það besta. SÓLARFILMAN erfrá einum virtasta plastframleiðanda í Bandaríkjunum. SÓLARFILMAN er framleidd með blástursaðferð. SÓLARFILMAN er níðsterk. SÓLARFILMAN hefur ótrúlega teygjueiginleika. SÓLARFILMAN er pökkuð í pappaöskjur og plastpoka. SÓLARFILMAN tryggir geymslu á heyinu lengur en aðrar tegundir. SÓLARFILMAN er frostþolin og er varin útfjólubláum sólargeislum. SÓLARFILMAN hefur verið prófuð hér heima og erlendis. SÓLARFILMAN er þriggja laga og hvít á litinn. SÓLARFILMAN er bæði 50cm og 75cm breið og 1800m á hverri rúllu. SÓLARFILMAN ER RÚLLUPÖKKUNARPLAST SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Við hvetjum bændur til þess að gera pantanir strax og tryggja sér sólarfilmuna á hagstæðu vetrarverði. Guicnberg

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.