Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1992, Blaðsíða 29

Freyr - 01.01.1992, Blaðsíða 29
—1 J FC fréttahom HYRNA 1. tbl. 92 Verðfellingar- REGLUR STIG VERÐFELLINGAR Fjöldi sýna í mánuði í hverjum flokki FL. 1. 2. 3. 4. 2. fl. 1% 3% 6% 10% 3. fl. 5% 12% 21% 32% Verðfelling er reiknuð af grundvallarverði hverju sinni og skal samanlögð prósenta einstakra flokkunaraðferða gilda sem heildarverðfelling í hverjum mánuði þó að hámarki 32%. Með einstökum flokkunaraðferðum er átt við gerlatalningu annars vegar og fmmutölu hins vegar. Fyrir frumutölu er notuð skammstöfunin MTM sem er Meðaltal Tveggja Mánaða en það er meðaltalið sem notað er við útreikning verðskerðingar. Ef MTM fer í eitt skipti í 1. fl. er litið á það sem eitt sýni. Ef slíkt gerist tvo mánuði í röð telst það tvö sýni, þrjá mánuði í röð þrjú sýni en í fjórða mánuði kemur til sölubanns. í dæminum hér að neðan er sýnt hvemig verðfelling getur komið út fyrir innleggjanda sem leggur inn 8.000 lítra í mánuði. Munið að verðfelling vegna hitaþol- inna og kuldakærra gerla og frumu- tölu taka gildi 1. september 1992. MÁNUÐUR FLOKKUN OG FJÖLDI SÝNA í 2. OG 3. FLOKK í MÁNUÐI VERÐFELLING % KR/LTR ALLS SEPTEMBER Heildargeralfj. Hitaþolnir Kuldakærir MTM (ág/sept) einu sinni 130.000 2. fl = 1 sýni alltaf undir 10.000 l.fl alltaf undir 50.000 1. fl 800.000 2. fl = 1 sýni 1% 0,5209 4.167,- 1% 0,5209 4.167,- Samt. í mán. 2% 1,0418 8.334,- OKTÓBER Heildargerlafj. Hitaþolnir Kuldakærir MTM (sept/okt) alltafundir 100.000 l.fl alltafundir 10.000 l.fl alltafundir 50.000 l.fl 900.000 2. fl = 2 sýni 3% 1,5627 12.502,- Samt. í mán. 3% 1,5627 12.502,- NÓVEMBER Heildargerlafj. Hitaþolnir Kuldakærir MTM (okt/nóv) alltafundir 100.000 l.fl einu sinni 15.000 2. fl = 1 sýni alltaf undir 50.000 l.fl 800.000 2. fl = 3 sýni 1% 0,5209 4.167,- 6% 3,1254 25.003,- Samt. í mán. 7% 3,6463 29.170,- DESEMBER Heildargerlafj. Hitaþolnir Kuldakærir MTM (nóv/des) þrisvar 140.000 2. fl = 3 sýni alltafundir 10.000 l.fl einu sinni 250.000 3. fl = 1 sýni 710.000 l.fl 6% 3,1254 25.003,- 5% 2,6045 20.836,- Samt. í mán. i 1% 5,7299 45.839,- LK • LANDSAMBAND KÚABÆNDA • UÞL • UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA LANDBÚNAÐARINS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.