Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1992, Blaðsíða 40

Freyr - 01.01.1992, Blaðsíða 40
32 FREYR 1.’92 SN -i t n vw I s ■ eSBáSSBðDBSebNSSBSSBðl Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 19. desember sl. gerðist m.a. þetta: Greiðsla til búgreinafélaganna. Kynnt var staðfesting landbún- aðarráðuneytis á tillögu Fram- leiðsluráðs um greiðslur til bú- greinafélaga fyrir árið 1991 á hluta af Framleiðsluráðsgjaldi vegna verkefna sem þau hafa með hönd- um fyrir ráðið. Greiðslurnar eru eftirfarandi: Kr. Landssambandkúabænda . . 1.065.000 Landssamtök sauðfjárbænda 1.065.000 Félag hrossabænda........ 602.000 Samband garðyrkjubænda . 428.000 Landssamband kartöflubænda 448.000 Félageggjaframleiðenda . . 392.000 Félagkjúklingabænda .... 84.000 Svínaræktarfélagfslands. . . 1.065.000 Sambandísl. loðdýraræktenda 257.000 Æðarræktarfélagfslands . . 186.000 Samtals 5.592.000 Verðuppgjör á mjólk fyrir verðlagsárið 1990/1991. Kynnt var verðuppgjör fyrir mjólk á verðlagsárinu 1990/1991. Par kemur fram að verðvöntun á lítra mjólkur umfram skerðingu á verði til bænda nemur kr. 13,39 á lítra og fellur sú greiðsla á mjólkur- samlögin. I þessu felst m.ö.o. að annars vegar fá framleiðendur ekkert greitt fyrir mjólk umfram fullvirð- isrétt og hins vegar þurfa mjólkur- samlögin að greiða kr. 13,39 á lítra með þeirri mjólk sem unnar eru úr vörur til útflutnings. Yfirlif yfir sauðfjárslátrun haustið 1991. Haustið 1991 varslátrað 611.901 fjár (623.217). Tölur í sviga frá árinu áður. Par af voru dilkar 585.336 (588.066). Meðalfallþungi dilka var 14,79 kg (14,69 kg). Kjöt af slátruðu fé var alls 9.300.377 kg (9.452.693 kg), þar af heimtekið 298.718 kg (272.772 kg). Leiga á fullvirðisrétti til mjólkurframleiðslu 1991/1992. Greint var frá stöðu umsókna um afsalaðan fullvirðisrétt til mjólkurframleiðslu á verðlagsár- inu 1991/1992. Miðað við 15. desember sl. hef- ur verið sótt um afsal fyrir 3,8 milljón lítra sem er um 75% af því magni sem stefnt er að því að taka úr framleiðslu. Fyrir þann framleiðslurétt sem bændur afsala sé með þessu móti fá þeir greiddar kr. 35 á lítra. Framleiðsla og sala Innanlands í október 1991 Breyting frá fyrra ári % Hlutdeild kjötteg. % 12 mán. Vörutegund Okt. mánuður Ág.-okt. mánuðir Nóv.’90-okt.’91 mánuðir Okt. mánuður Ág.-okt. Nóv.’90-okt.’91 mán. mán. Framleiðsla: Kindakjöt . . . 6.397.320 9.288.531 9.309.570 -8,53 -1,56 -1,33 54,0 Nautakjöt . . . 300.062 815.863 3.043.231 -14,96 -10,85 2,11 17,7 Flrossakjöt . . 101.882 214.799 681.326 -15,51 17,69 -16,45 4,0 Svínakjöt . . . 237.859 651.582 2.578.411 1,14 3,36 -1,46 15,0 Alifuglakjöt. . 157.867 431.325 1.615.629 3,53 5,77 11,19 9,4 Samtals kjöt. . 7.194.990 11.402.100 17.228.167 -16,16 -1,07 0,15 100,0 Innvegin mjólk 8.145.336 25.661.597 105.874.938 -5,09 -5,83 0,40 Egg 199.991 538.209 2.287.846 -11,73 -13,08 -4,07 Sala: Kindakjöt . . . 925.567 2.516.740 8.249.490 -25,12 -8,21 -3,87 51,1 Nautakjöt . . . 248.612 799.866 3.099.208 -9,42 1,47 7,22 19,2 Flrossakjöt . . 75.551 178.225 690.584 48,44 11,63 7,77 4,3 Svínakjöt . . . 247.510 650.140 2.578.532 3,76 2,34 -2,70 16,0 Alifuglakjöt. . 120.533 367.886 1.528.860 1,71 6,90 14,80 9,5 Samtals kjöt. . 1.617.773 4.512.857 16.146.674 -8,91 3,63 2,31 100,0 Umreikn. mjólk 8.345.793 24.796.100 99.529.248 -3,41 -1,91 -1,25 Egg 202.350 568.091 2.372.427 -2,14 -8,53 -0,15

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.