Freyr - 01.03.1994, Blaðsíða 13
einnig notaðar til að ákveða fosfór-
og kalíþörf.
Á Hvanneyri var áðurnefnd að-
ferð reynd. Pað kom í ljós að áburð-
arefnin minnkuðu í blöðunum eftir
því sem leið á sumarið. Ef nota á
efnamagn í blöðum til að áætla
áburðarþörf kartaflna, þá veldur
þessi minnkun erfiðleikum, ásamt
því að efnamagnið sveiflaðist mikið
frá einn sýnatöku til annarrar.
Efnamagn í kartöflum.
í meðfylgjandi töflu eru birtar töl-
ur úr efnagreiningum á kartöflum.
Bornar eru saman niðurstöður út-
lendra rannsókna sem birst hafa hjá
W.G. Burton (1966) frá Englandi og
R. Bærug (1981) frá Þýskalandi og
niðurstöður efnagreininganna frá
Hvanneyri.
Tölurnar frá Hvanneyri eru sam-
bærilegar við útlendu tölurnar nema
fosfórtölurnar. Það er ekki ólíklegt
að ef efnagreindar væru kartöflur,
sem ræktaðar væru á Suðurlandi eða
í Eyjafirði þá væri fosfórmagnið
meira.
Heimildir.
Beukema H.P. og van der Zaag, D.E.,
1979: Potato improvement. Bók frá
I.A.C. Hollandi. 224 bls.
Bjarni Helgason, 1970: Áburöartilraunir
við ræktun kartaflna. Isl. Landbún. 2, 2:
3-18.
Bjami Helgason, 1979: Áburðartilraunir.
Fjölrit RALA, nr. 39: 55-62.
Bjor.T. ogEltun, R., 1993: Quality control
of potato production. Erindi flutt á nám-
stefnu NJF, nr.222 að Hamri í Noregi.
Leiðrétting
í greininni „Úr skýrslum naut-
griparæktarfélaganna fyrir árið
1993“, eftir Jón Viðar Jónmundsson
í 3. tbl. þ.á. er getið um kúna Grýlu
32í3. töfluábls. 71. Leiðréttskal að
hún er á bænum Steinsstöðum II í
Öxnadal.
Samanburður á efnamagni f þurrefnl kartaflna.
Heimildir: Burton.W.G. Bærug, R. Hvanneyri
Köfnunarefni ............ 1,16-1,95% 0,8 - 2,0 % 0,9-2,06%
Fosfór....................... 0,16-0,31% 0,15-0,3% 0,08-0,20%
Kalí ........................ 1,81-2,53% 1,7-2,0% 0,72-2,29%
Kalsíum.................. 0,03 - 0,09% 0,03 - 0,09% 0,01 - 0,25%
Magníum...................... 0,06-0,14% 0,07-0,14% 0,04-0,14%
Natríum.................. 0,03 - 0,33% 0,05 - 0,20% 0,01 - 0.04%
Burton W.G., 1966: The potato. Bók frá
H. Veenman & Zonen, Wageningen,
Hollandi, 382 bls.
Bærug R., 1981: Gjödsling - potetkvalitet.
Institutt for jordkultur, Ás-NLH, Serie
B 8/81, 6 bls.
Harris, P.M., 1978: The potato crop. Bók
frá Chapman & Hall, London. 730 bls.
Kuisma, P., 1990: Phosphorus fertilization
of potato under nordic conditions.
EAPR abstracts, llth Triennial Con-
ference, 484-485.
ALLTTIL
RAFHITUNAR!
1111111111111111111111
i
luniuimunmui.
m
1S
HU
Miiií
Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
ELFA-OSO
ELFA-VARMEBARONEN
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir Hitatúba / rafketill 12kw, 230v.
30-300 lítra, útvegum aðrarstærðir 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
frá 400-10.000 lítra. að 1200kw.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn erþrautreyndur við íslenskaraðstæður.
HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMALAR.
///'
Einar Fanestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 - S 622901 og 622900
5*94 - FREYR157