Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1994, Blaðsíða 20

Freyr - 01.03.1994, Blaðsíða 20
Mynd af stjórn Félags sauðfjárbœnda í Borgarfirði ásamt kennurum í sauðfjár- rœkt við Bœndaskólann á Hvanneyri, talið frá vinstri: Klemens Halldórsson, Dýrastöðum; Ólöf Björg Einarsdóttir, kennari; Ásbjörn Sigurgeirsson, Ásbjarn- arstöðum; Magnús Ingi Hannesson, Leirárgörðum; Finnbogi Leifsson, Hítardal; Arni Ingvarsson, Skarði, og Sveinn Hallgrímsson, kennari, Hvanneyri. Tafla 3. Fóðurnotkun reiknuð á kg vaxtarauka í kjöti út frá fallþunga. Bær - Fóður til Fóður til Heildar- FE/kg vaxtar- Vaxtarhraði sláturnr. viðhalds, FE vaxtar fóðurnotkun auka kjöts g/dag 1- 1 ....... 14,3 9,9 24,2 11,0 65 3 .......... 58,3 34,2 92,5 12,1 55 2- 2 ....... 45,2 22,1 67,3 13,7 43 3- 1 ....... 13,3 9,9 23,1 10,5 65 3 ........ 55,2 19,4 76,6 17,3 31 4 ........ 67,9 24,8 92,7 18,2 29 4- 4 ....... 71,3 45,4 116,7 11,6 58 5- 2 ....... 46,7 17,1 63,8 16,8 33 4 .......... 67,9 28,8 96,7 15,1 37 6- 2 ....... 41,0 31,5 72,5 10,4 61 3 ........ 51,1 41,0 92,1 11,1 60 4 ........ 62,6 45,0 107,6 12,1 51 7- 1........ 12,9 6,8 19,7 13,1 44 3 .......... 52,8 23,4 77,2 14,9 38 8- 1 ....... 14,3 5,4 19,7 16,4 35 Tafla 4. Tölur um áœtlaða kjötprósentu og FE til vaxtar eftlr bœjum og tímabilum. Bær nr. Kjötprósenta FE/ vaxtar/ kg, lifandi þunga 1 2 3 4 1 2 3 4 1 . . . . 37 35 2,3 2,5 2 ... . 36 2,3 3 . . . . 37 36 35 2,3 2,5 2,5 4 . . . . 32 2,4 5 . . . . 36 34 2,3 2,4 (,.... 32 31 30 2,2 2,4 2,4 7 . . . . 37 2,3 2,4 8 . . . . 38 og fyrir læri, en er í raun fyrir læri og malir saman. Því er ekki hægt að búast við að samræmið sé betra. Líkingin fyrir heildareinkunn á lifandi lambinu og á fallinu reyndist eftirfarandi: Y = 0,62 -F 3,09 ; R = 0,50 og samsvarandi fyrir fitu: Y = 0,83 + 1,09 ; R = 0,55 Kostnaða rútrei kn ingar. Til að meta kostnað og hugsanleg- an ávinning - tap - af vetrareldi vorlamba var sett upp eftirfarandi jafna: Ávinningur = F2 x V2 — (Fj X V) + Nfe x Ss) Þar sem F{er reiknaður fallþungi við upphaf athugunar. F2 er fallþungi lambsins, er verð á kg kjöts við upphaf athugunar. V2 er verð á kg kjöts við slátrun og samkvæmt flokkun. NFe er fjöldi fóðureininga (FE) til viðhalds og vaxtar og VF er verð á FE. Niðurstöður útreikninganna eru settar fram í töflu 5. Forsendur kostnaðarútreikninganna. Reynt var að meta flokkun lamba við upphaf athugunar og reikna þannig út verð lambsins í upphafi. Erfitt er að segja til um verð á 18-24 kg lambi með 7 til 10 kg falli. Á bæ nr. 6 eru t.d. lömb að meðaltali 22,4 kg á fæti! Hætt er við að þessi lömb hefðu orðið lítils virði hefði þeim verið slátrað sl. haust. Vísað er til töflu 5 hvað niðurstöður áhrærir. Notað var verð samkvæmt verðlags- grundvelli sauðfjárafurða, 1. sept- ember 19914, sem er síðasti grund- völlur áður en beingeiðslur voru teknar upp. Réttara þótti að nota það en verð eftir að beingreiðslurnar voru innleiddar. Niðurstaðan er gef- in sem kr. á lamb sem eftir eru þegar búið er að borga - upphaflega lambið og - fóðurkostnað. Niðurstaðan segir hversu margar krónur eru til að greiða annan kostn- 164 FREYR-5'94 L

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.