Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1994, Side 3

Freyr - 01.06.1994, Side 3
DEUTZ FAHR Réttu vélarnar í heyskapinn DEUTZ-FAHR Fjölfætlan - mest selda snún- ingsvélin á íslandi. Vinnslubreiddir 5,20m, 6,40m og 7,60m. Lyftutengdar eða drag- tengdar. Flothjólbarðar. Öryggisgrindur. Skekkingarbúnaður sem dreifir frá girðingum og skurðum. Vökvabúnaður á skekkingu og á færslu í vinnslu- og flutningsstöðu fáanlegur á lyftutengdu vélunum. DEUTZ-FAHR sláttuþyrlurnar eru þær sterk- ustu og endingarbestu á markaðnum. Eru með festingum og búnaði sem þarf til tengingar knosara þegar þörf er á. Eru fáanlegar með vökvabúnaði á færslu í og úr flutnings- og vinnslustöðu. Vinnslubreiddir 1,65m og 1,85m. DEUTZ-FAHR stjörnumúgavélar eru lyftu- tengdar með snúningsbeisli, sem fylgir vel eftir í beygjum. Eru sterkar og meðfærilegar. Raka heyinu í lausa og hentuga múga. Fara vel með landið og raka vel í sléttu sem ósléttu landi. Auðveldar í flutningi. Fyrir- ferðarlitlar í geymslu. Vinnslubreiddir 2,90m, 3,30m, 3,70m, 4,20m og 6,00m. DEUTZ-FAHR diskasláttuvélar eru sterk- byggðar og öflugar. Mikil afköst. Minni orkuþörf en við hefðbundnar sláttuþyrlur. Fáanlegar með eða án knosara. Eru fáanlegar með vökvabúnaði á færslu í og úr flutnings- og vinnslustöðu. Vinnslubreiddir 2,15m, 2,40m og 2,80m. REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 91-681500 AKUREYRI: Lónsbakka, Glæsibæjarhreppi - Sími 96-11070

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.