Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1994, Side 18

Freyr - 01.06.1994, Side 18
1. tafla. Tillaga að ástandsflokkun fyrir hrossahaga Einkunn Astund gróðurs ogjarðvegs Einkenni Aðgerðir (dæmi) 0 Mjög gott Rofdílar nær engir (0-2% þekja) Lítil eða engin ummerki beilar Land „loðið" Mikill puiitur að hausti Mikil sina í sverði Mikil uppskera, (gróðurnýting < 20%) Engar. land þolir meiri beit 1 Gotl Rofdílar nær engir (< 2% þ.) Gróður ijóðurbitinn og toppóttur, (hæð gróðurs > 15 cm) Puntur áberandi að hausti Talsverð sina í sverði Talsvert mikil uppskera, (gróðurnýting 20-40%) Engar sérstakar 2 Viðunandi Rofdílar hverfandi litlir (< 5%- þ.) Gróður jafnbitinn, (hæð gróðurs 10-15 cm ) Nokkuð um punt að hausti Sina sést í sverði Nokkur uppskera, (gróðurnýting 40-60%) Ekki nauðsynlegar, en aðgátar þörf, t.d. í köldum árum 3 Slæmt Rofdflar áberandi (5-10% þ.) Tað áberandi, Þúfur áberandi Gróður allur snöggur og jafnbitinn, (hæð gróðurs um 10 cm) Puntur sést vart að hausti Land nær sinulaust Lítil uppskera, (gróðurnýting 60-80%) Dregið úr beit, áburðargjöf 4 Mjög slæmt Rofdílar mjög áberandi (> 10% þ.) Tað mjög áberandi Þúfur áberandi og rofnar Gróður allur rótnagaður, (hæð gróðurs < 10 cm) Puntur sést ekki að hausti Land sinulaust Lítil sem engin mælanleg uppskera, (gróðurnýling > 80%) Friðun, dregið verulega úr beit, áburðargjöf 5 Land óhæft til beitar Land mjög illa l'allið til hrossabeitar, t.d.: - mjög illa farin beitarhólf - rofsvæði, brattar hlíðar, melar og moldir, - viðkvæm afréttalönd - svæði með sérstæðu náttúrufari Friðun, uppgræðsla þar sem við á 410 FREYR - 11*94

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.