Freyr

Årgang

Freyr - 15.10.1994, Side 16

Freyr - 15.10.1994, Side 16
Plastdúkur á beðin kemur skjólbeltum fljótt á legg Plastrenningurinn lagður með vél sem jafnframt verpir mold á jaðra hans Frá heimsókn til Símonar Aðalsteinsonar á Jaðri í sumar fékk Símon Aðalsteins- son á Jaðri í Bæjarhverfi í Borg- arfirði vél sem leggur plastrenn- ing á beð og verpir moid á jaðra hans. Hann byrjaði að vinna með vélinni um mánaðamótin júní-júlí og lagði svartan plastdúk á alls 5 km af beðum undir skjólbelti hjá sér og sveitungum sínum. Þessar renningavélar hafa um nokkurt skeið verið notaðar erlendis og hérlendis. Þegar blaðamaður Freys var á ferð í Borgarfirði í haust kom hann við á Jaðri til að forvitn- ast um þetta verkfæri og árangur af notkun þess. Best er að plægja land undir skjól- beltin að hausti og herfa það eða tæta að vori, segir Símon, margir segja að það sé betra að herfa það. Þá er renningavélinni ekið eftir beð- inu endilöngu; hún rúllar út plast- inu og mokar yfir það á jöðrunum. Svo er gengið meðfram beðinu og græðlingunum stungið niður gegn- um plastið. Alaskavíðir virðist vera mjög kröftugur, það eru nánast engin afföll af honum ennþá, en það er kannski ekki að marka fyrr en á næsta ári. Spurningu um hvort margir bænd- ur ræktuðu skjólbelti í Borgarfirði, svaraði Símon að þeir væru allt of fáir. - Það er reyndar ein vél til þessara nota fyrir utan Heiði og hefur verið í nokkuð mörg ár í eigu ræktunar- félags, en hún mun ekki hafa reynst vel. Ég hef lánað inína vél úteftir; áhugi á ræktun skjólbelta er meiri þar er hér í Borgarfirði. Ég held að þetta sé málefni sem þurfi að kynna miklu betur. Það er miklu minni vandi að leggja skjól- belti með þessu móti heldur en að Þriggja mánaða gamalt skjólbelti á Jaðri. Plastdúkurinn var lagður á bcðið í júlíbyrjun og grœðlingum af Alaskavíði þá stungið niður. Myndin er tekin 29. september sl 736 FREYR - 20*94

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.