Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 30

Freyr - 15.10.1994, Blaðsíða 30
1. tafla. Leiðbeinandi danskar fóðurtöflur fyrir sláturgrísi frá 25 kg þyngd til slátrunar ca 600 O ca 650^1 Vaxtarhraði, g/dag 7003> 7504) 8005) Vikur Þyngd, kg Fesá dag Þyngd, kg Fe rcs a dag Þyngd, kg Fes á dag Þyngd, kg Fes á dag Þyngd. kg Fes á dag 0 25 1,05 25 1,20 25 1,30 25 1,30 25 1,35 2 31 1,25 32 1,50 33 1.60 34 1,60 34 1,65 4 38 1.50 40 1,80 41 1,90 44 1,95 44 1,95 6 45 1,75 48 2,00 51 2,20 54 2,30 55 2,30 8 53 2,05 58 2,20 61 2,50 64 2.60 67 2,65 10 62 2,30 68 2,40 73 2.65 78 2,80 79 2,80 12 72 2,60 78 2,60 83 2,65 90 2,80 91 2,80 14 82 2,85 88 2,70 93 2,65 103 2.80 16 92 3,05 99 2,70 103 2,65 Heimild: 1) Svinehold og svinefodring 1971, bls. 123. 2) Handbok for svinehold 1978, bls. 61. 3) Driftled-else i svineholdet 2, 1992. 4) Svinets . 5) Driftledelse i svineholdet 2, 1992.. dönsku fóðurtöflurnar hér að framan og orðið samkeppnishæfir við starfs- bræður sína erlendis. Reiknað er með að íslensku slátur- grísirnir séu 75 daga gamlir þegar þeir eru 25 kg þungir. Af 3. töflu sést að allir grísir undan gelti nr. 56 hafa fitumál á hrygg undir 20 mm og fitu á bóg undir 38 mm nema grísimir undan gyltu nr. 531. Eðlileg skýring er á þessu þar sem 3 af 3. tafla. Meðaltöl afkvœma gyltna sem best komu út úr afkvœma- og kjötrannsóknum 1992-1993. Gylta nr. Fjöldi grísa Aldur/ slátrun Fall, kg Þyngd/ slátrun Fita á bóg, mm Fita á hrygg, mm Vaxtar- hraði* Vaxtar- hraði** Göltur nr. 531 6 166 71,1 100,2 36,8 20,2 601 826 56 533 5 171 72,0 101.4 40,6 20,2 586 796 45 447 4 157 65,6 92.4 37,3 18,0 580 822 56 561 7 155 62,4 87,9 37,9 19,3 561 786 56 497 5 168 67,6 95,2 38,2 19,2 558 755 45 612 7 163 65,3 92,0 34,4 18,3 557 761 56 578 4 165 64,9 91,4 43.6 21,8 548 738 45 3 11 156 63.9 89,9 31,4 14.9 565 801 63 1 11 163 63,7 89,7 29,3 14,3 542 735 62 20 8 168 69,5 97,9 35,1 16,8 574 784 64 *Vaxtarhraði frá fieðingu til slátrunarg á dag. **Vaxtarhraði frá 25 kg þyngd til slátrunar, g á dag, eða eins og vaxtarhraðinn er gefinn upp frá kynbótastöðvum erlendis. 2. tafla. Æskilegt innihald FEs handa sláturgrísum. 25 Þyngd sláturgrísa, kg 50 70 90 g meltanlegt hráprótein í FEs 145 125-140 110-120 90-100 g meltanlegt lysin í FEs 7,5-8,0 6,5-7,0 5,5-6,0 4,5-5,0 g meltanlegt methioninl) + cystin í FEs 5,0-5,5 4,0-4.5 3,5-4,0 3,0-3,5 g meltanlegt treonin í FEs 5,0-5,5 4,0-4,5 3,5-4.0 3,0-3,5 1) Methionin lágmark 50%. Heimild: 0konomisk svinefodring 36/1983. Ef fóðrað er eftir þyngd þá er fóðurskammturinn aukinn upp í 1,25 FEs þegar 31 kg þyngd er náð, í 1,50 FEs við 38 kg þyngd o.s.frv. Af niðurstöðum t 3. töflu sést, að það vantar aðeins herslumuninn að með auknum afkvæmarannsóknum og kjötrannsóknum, bættu skýrslu- haldi og ströngu vali lífdýra geti færustu og duglegustu svínabænd- urnir framleitt sláturgrísi með 700- 850 g þyngdaraukningu á dag frá 25 kg þyngd til slátrunar. Þegar þessu takmarki er náð, geta þeir notað þessum 6 grísum undan gyltu 531 voru orðnir 104 kg, 107 kg og 110 kg við slátrun. Ef þessum grísum hefði verið slátrað viku fyrr hefðu þessi fitumál sjálfsagt verið innan tilskilinna marka. Einnig sést af 3. töflu hversu vel þarf að vanda val 750 FREYR - 20*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.